Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 13
Offó Branderb ry danski Hoff-Johansen hljómsveitin ásamt hinni dönsku OSLÓ er falleg borg og vinaleg, næstum því á hverju götuhorni eða á kaffisölum sér maður mann, sem maður er alveg viss. um að þekkja, nú, svo þegar maðurin ner farinn fram hjá, er aðeins um mjög líkar manneskjur að ræða, en Norðmenn eru eink ar líkir okkur íslendingum. Skemmtanalíf er þó nokkuð í höfuðborg Noregs, revíur, resturation, jazzklúbbar og hljómleikahöld, er hægt að finna þar allt á einum degi. Norðmenn eiga ®ína dægur- lagasöngvara, rokkara, og svo hljóðfæraleikara, sem . jafnvel eru útflutningsvara, t. d. Nora Brockstedt, sem ferðast nú mikið um öll lönd og syngur hið vinsæla norska lag, Voi, Vo, sem hún flutti fyrir Noreg5 hönd í keppni í Svíþjóð, Danmörku og á Englandi, mjög skemmti legt lag. Þá er það saxófón- leikarinn Flagstad, sem leik- ið hefur mikið í Svíþjóð. Svo ieiga Norðmenn ágætar hljóm sveitir, t. d. Kjeld Karlsen hljómsveitin, en Kjeld er pí- anóleikari, hefur mjög skemmtilegan söngvara að nafni Ragnar Asbjörnsen, sem syngur mjög vel og Hoff- Johansen hlj ómsveitin með danskri söngkonu, sem leik- ur einnig ^ skemmtilega á trompet Leika þeir vinsæl, gömul, sígjild lög, og jazz. Karl Otto Hoff trommuleik- ari er þekktur í heimalandi sínu fyrir trommuleik og skrif um jazz. Kjeld Johan- sen trompetleikari héfur haft útvarpshljómsveit um Nora syngur mef lagið Voi, Voi - langt skeið í norska útvarp- inu, auk þess, sem liann hef- ur haft danshljómsveit. j Nú hafa þessir tveir slegið sér saman og komið góðri hljóm sveit á laggirnar, og ferðast jafnvel um Svúþjóð, sem heimalands í sumar. Þá eru margir góðir einstaklingar sem hljóðfæraleikara í Nor- egi. Erlendir hljóðfæraleik- arar eru þar þó nokitrir og skemmtikraftar. Eg heyrði í Jamaica Jonny, sem við þekkjum svo vel af laginu „Last train to Sanfernando'* o. fl. lög, sem hann hefur sungið. Jonny er góður skemmtikraftur og syngur skemmtilega sín Calypso lög, einnig er með honum góð hljómsveit, Hollendings. Þá fannst mér gítarleikarinn sér lega góður. Var auðheyrt að þar voru menn, sem hafa - unnið að sínu lengi, og eru fullir af áhuga og þrótti. — Einnig eru fleiri skemmti-,] kraftar og sjálfsagt af flest- j um þjóðernum. Margir stað-j ir eru vinalegir í Osló ! Danslögin, sem virtust vera vinsælust í Noregi um þessar mundir voru „Mari- na“, „Er du glad i mig, Karl Johan?“, og svo VoiVoi, en þessi lög eru bæði norsk. Þá voru og nokkur erlend lög, sem voru að koma upp, t. d. ítalska lagið Romantica, — og nokkur amerísk lög. Áður^en við endum rabbið um Osló og Norsarana vildi ég segja ykkur, að þó svo þeir hefðu 'haft áhuga á King Cole, sem er á ferðalagi um Evrópu, höfðu þeir ekki efni á að fá hann til Osló. En unglegustu ömmu í heimi voru þeir að hugsa um að fá að selja miðann á 150 kr. songvar- inn, sem eitt sinn ætlaði að gista ísland, en einhvern veginn fórst fyrir, er án efa í dag sá allra vinsælasti ungra söngvara í Danmörku. Plötur hans seljast sem heit- \ ar lummur. Jörn Grauengard Iþjóð í 'sumar með Nínu og Friðrik, en Grauengárd leik- ur annars á Skandia í Kaup- mannahöfn. Grauengárd hef- ur getið sér góðan orðstí á ís- landi með hljómsveit sinni, fyrir undirleik með Erlu Þorsteinsdóttur, Hauki Mort- hens og Gittu og Four Jacks. Nora Brokstedt er einnig syngur lagið um Karl Johan. norskar. Jú, það er Marlene Dietrich, sem sagt ca. 800 ís- lenzkar krónur! VoiVoi. Ritstjóri: Haukur Morthens. King Cole er sannkallað- ur konungur í sínum söngstíl og píanó- leik. Hann söng í KB Hallen í Khöfn, ekki fyrir miklum fjölda, en það kastaði ekki skugga á hans mjúku rödd, og frábæra söng. wvwwwwwvmwwww ^ RAGNAR BJARNA- SON, sem sungið hefur með hljómsveit Bjöms R. Einarssonar undanfarið og eftir Danmerkurför sína, er farinn að syngja Ragnar í Lidó >wwwwwwww»wwv Sammy þessar mundir kom fram í Kabarett og sló eiginlega í gegn. Hertoginn af Edinborg sagði við Sammy eftir að hafa séð hann: Hvernig í ósköpun- um getur þú gert svona mikið á svona skömmum tíma? Sammy hertoganum fyrir oomplimentið og bauð honum á kabarettinn. Silfurlungiið í Lidó með hljómsveit Magnúsar Péturssonar. — Ragnar söng inn á hljóm- plötur í Kaupmannahöfn fyrir Drangey. Eru þau lög komin á markað hér, mjög skemmtilegur söng- ur. Annað lagið á plöt- unni er eftir Jón Sig- úrSsison texitajhöfund og heitir, „Komdu í kvöld“ hitt er amerískt lag. Það er dönsk hljómsveit sem aðstoðar Ragnar, en einn- ig leikur Kristján ánsson á saxófón. hefur fengið franska danskonu sem dansmær, með ekki svo mikið aí fötum á kroppnum. Skemmtiarrið) sem þetia h'ýtur að vera ert- Qjff R|Charf itt að fran'.kv.ema a v nu kalda landi, en. við verðura víst að vera með. lommy Sfeel mánaða ferðalagi um Ástra- líu. Það fyrsta sem hann sagði, er hann kom út úr flug vélinni var: „Eg ætla að gifta mig, ég borgaði 500 pund í símtöl til þess að við Jain gætum verið sem næst hvort öðru. Dnftllllhefur haff undan- KUUUM fari5 Sigríði Geirs- dóttur, fegurðardrottningu íslands og brezka söngvarann Cohn Porter. Er gerður góð- ur í'ómur að skemmtun þeirra ásamt hinni vinsælu hljómsveit Árna Elfar. rokkari fór til USA og var vel tekið, en sagði samt er hann kom til baka til Eng- lands: „Eg er Itominn fyrir fullt og allt.“ Hann var mánuð í ferðinni og um leið og hann lauk þessari sterku setningu, veinuðu allar „skísur“ nænstaddar. hefur ávallt erlenda skemmtikrafta sem innanlands, nú eru þar Holidays dansers, þýzkt dans par. 150.000 dollara ley, ekki minna fyrir hvert upptroð, en ekki hægt, ef rekst á við kvikmyndasamn- inginn hans. Ekki alveg af baki dottinn ennþá. Alþýðublaðði —• 4. júní 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.