Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 15
áhyggjufullur yfir brunastig- anum. Hann lokaði gluggan- um og dró gluggatjöldin fyr- ir. Svo fór hann inn á baðið. Augnabliki áður hafði enni hennar verið hvítt og hreint, svo var gat á því, alvörugat, fyrst svart, svo rautt . . . „Ég hef opnað baðgluggann, Jessie, og ég ætla að skilja dyrnar fram í stofuna opnar til að loftræstingin verði betri. Nema þér finnist verra að hafa ljós?“ „Nei, farðu ekki frá mér.“ Hún fór að skjálfa á ný. „Ég skal ekki gera það. Ég verð í næsta herbergi. Ef eitt- hvað er að — ef þú þarft mín með — kallaðu þá í mig.“ - „Já . • . Það eru teppi í skápnum við eldhúsið. Ric- hard, hún er dáin.“ „Farðu að sofa Jessie.“ „Ég veit ekki, hvað er að mér. Ég er alveg örmagna.“ „Þetta hefur verið erfið Ellery Queen inni einnig, hinn feiti og stutti A1 Murphy og sá yngri þeirra Wes Polonsky ásamt grönnum, dökkhærðum manni, sem hét Pete Angelo. Þeir höfðu hlustað ánægðir meðan Richard Queen sagði þeim hvað hefði skeð. Ein- mana menn sem fengu björg- unarvon og gripu hana fegins hendi. Þegar þeir voru fam- ir hver til síns starfa, sagði Jessie: „Eg vorkenni hon- um.“ Sherwood.“ „Þakka yður fyrir.“ „Eg óttast því miður, að „Það er óþarft,“ tautaði gamli maðurinn. „Við eigum margt eftir enn.“ „Gott kvöld,“ sagði millj- ónamæringurinn. Hann hafði opnað sjálfur fyrir þeim. Hann stóð þarna grannur og axlalaus í satin- brydduðum smókingjakka — glæsilegur og menntaður mað ur. Nei, það getur ekki verið, hugsaði Jessie, það er hreint ómögulegt. „Þér lítið vel út, ungfrú „í guðanna bænum.“ Humf frey settist í stóran eikarstól við fagurt handskorið borð. „Það var oðeins eitt.“ Stór út stæð augu hans litu á Jessie. „Eg geri ráð fyrir því, ung- frú Sherwood, að þar sem þér eruð hér með herra Queen, þá séuð þér enn að eltast við þessa ímyndun yðar uni lát veslings Michaels?“ „Eg held enn að hann hafi verið myrtur, já,“ sagði Jess- Fyrirgefið að ég greip fram í fyrir yður.“ „Neitið þér þessu?“ „Eg leggst ekki svo lágt að neita svona ásökunum. Og þar sem þér getið ekkert sannað, sé ég enga ástæðu til annars en að láta þetta sem vind um eyrun þjóta. Haldið áfram.“ „Þér lofuðuð að vera þar,“ hélt Richard Queen áfram hinn rólegasti eins og aldrei hefði verið gripið fram í fyrir honum. En þér ætluðuð að koma okkur og Finner á óvart Humffrey. Þér fóruð til skrif- stofu Finners þennan laugar- dag, en þér fóruð klukkan 3. Þér stunguð hann til bana með bréfahníf hans oog svo rænduð þér spjaldskx-ána og tókuð umslagið með nafninu Frá Sundhöll Reykjavíkur í dag verður Sundhöllin opin til kl. 6,30 s. d. en lokuð báða hvítasunnudagana. Baðgestir, munið að koma í Sundhöllina fyrir klukkan hálf sjö. QUEEN LÖGREGLUFORINGI nótt. Ef þér liður ekki betur á morgun skal ég hringja í lækni.“ „Æi, nei . . .“ „Ó, jú.“ Hann slökkti liósið, en hún heyrði ekki, að hann hreyfði sig. „Góða nótt,“ sagði Jessie syfjuplega. „Sofðu vel, Jessie.“ Þá fór hann út og hún heyrði að hann hrasaði. Hann leit ekki á mig eins og ég væri bara einhver kona. Hann leit á mig eins og — „Eg ætla mér ekki að gera það. Eg geri ekki neitt fyrr en ég get sannað það.“ „Hvernig?“ „Það skal ég segja þér, þeg- ar ég veit hvernig. Eg bið að heilsa Becky.“ Hann settist niður á stól og náði sér í símaskrána, þar sem hann fletti upp á nöfnum einkaleynilögreglumanna. Jessie fannst dagarnir þrír sem liðnir voru síðan Richard Queen hafði farið að heim- sækja Weirhauser og fengið að vita hjá honum, að maður að nafni Alton K. Humffrey hafði ráðið hann til að fylgj- ast með fei'ðum þeirra jess- ie, hafa verið á við marga mánuði. Hann hafði kallað sína öldruðu aðstoðarmenn á ráðstefnu. Jessie hafði fund- ist þetta einkennileg ráð- stefna — gamlir menn, sem sátu á bekk í almennings- garði. Johnny Kripps var þar. Hugh Griffin með örið á kinn það sama sé ekki hægt að segja um yður, herra Queen. Viljið þið ekki koma inn? Mér þykir leitt, að þjónustufólkið skuli ekki vera hér, ég gaf þeim frí?“ „Fyrir kortéeri síðan?.“ — spurði Richard Queen. Alton Humffrey hrissti höfuðið og brosti. „Eg er hræddur um, að þér séúð ó- vanalega tortrygginn maður.“ „Já, sagði gamli maðurinn alvarlega. „Það má víst segja það.“ íbúðin var öll eins og æv- intýi'alanda, furðuskógar forn minja, krystals, olíumálverka, gamalla teppa og silfurs., — Hvergi var bældur púði, hvergi aska í öskubakka, hvergi blettur á teppi. „Fáið yður sæti, ungfrú Sherwood,“ sagði Humffrey. „Má ég bjóða ykkur sherrv?“ „Nei, takk.“ Henni varð ó- glatt af tilhugsuninni einni. „Hvernig líður frú Humffrey? „Ekki sem bezt, því miður. Viskí, herra Queen?“ „Ekkert, takk fyrir.“ „Viljið þér ekki fá yður sæti?“ „Nei.“ „Einkennilegt,“ sagði millj- ónamæringurinn og glotti. „Þér hagið yður eins og lög- reglumaður.“ Richai’d Q.ueen breytti ekki um svip: „Má ég hefja mál mitt?“ „Hverjum vorkennii'ðu, — Jessie?“ „Alton Humffrey.“ ie hátt og skýi't. Leyfist mér þá að þakka yður fyrir að hafa ekki hátt um það?“ „Hafið þér lokið máli yö- ar?“ spurði gamli maðurinn. „Fyrirgefið þér, herra Queen.“ Milljónamæringur- inn hallaði sér aftur á bak í stólnum áhugasamur á svip : ,,Hvað voruð þér að segja?“ „Tuttugasta dag þessa mán- aðar,“ hóf lögregluforinginn mál sitt,“ var lélegur lögfræð ingur að nafni Finner myrtur í skrifstofu sinni á East 49 götu.“ „Ó, já.“ „Finner var maðurinn, sem útvegaði yður barnið í júní.“ „Var það?“ „Svona nú, herra Humífrey þér getið ekki neitað þessu. Jessie Sherwood var viðstödd. Hún sá Finner og sama máli gegnir um bílstjórann Cull- um.“ „Eg neitaði því ekki, herra Queen,“ Humffrey brosti. „Eg var aðeins að tala við yður.“ „Fimmtudaginn 18., kann- ske daginn eftir talaði Finner við yður og sagði yður, að ég hefði neytt hann til að segja mér allt og hann krafðist þess Til foreldra 7 ára barna. Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir þeim börn- um, fæddum 1953, sem ekki komu til innritunar ogj prófa í barnaskólum bæjarins í s. 1. mánuði. Tekið verður á móti upþlýsingum miðvikudaginn 8. júní n.k. í Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti eða i síma 1 53 78. Fræðslustjórinn £ Reykjavík. Nemendasamband Henntaskólans í Reykjavík Aðalfundur Nemendasambandsin,3 verður haldinn I Menntaskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 8. júni n.k. kl. 9 e. h, Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð Nemendasambandsins verður haldin að Hótel Borg fimmtudaginn 16. júní n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. ,,Júbíl“-árgangar eru beðnir að tij kynna þátttöku sem fyrst í síma 32999. Stjórnin. Die Boíschafí der BundesrepubSik Deufschland sucht fur die Zeit vom 20. 6. bis 13. 8. 1960 eine Aushilfskraft mit Deutschen Spraohkenntnissen fúr den Telefondifenst. Angebote wei’den erbeten unter Tel. 19535 und 19536, SendiráS Sambandslýðveldisins Þýzkaland óskar eftir símastúlku til að leysa af í sumarleyfuxa frá 20. 6. til 13. 8. 1960, þýzkukunnátta áskilin, Upplýsingar í símurn 19535 og 19536. Alþýðublaðði — 4. júní 1960 Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.