Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 2
ÍTtgefandi: Alþýðuflokkurinn. — «=- Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar Citstjórnar: Sigvaidi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14900 — 14902 — 14 903. Auglýsingasími *. £4906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- Cata 8—10. — Áskríftargjald: kr. 45.00 á mánuðL í lausasölu kr. 3,00 eint. „Drengskapur" kommúnista... mMamBamaatsaaamBaamaaamma^Bmmmmmm J ÞJÓÐVILJINN kallar það „ódrengskap“ af Al- I þýðublaðinu að skrifa um landhelgismálið og af- i Stöðu Lúðvíks Jósefssonar til afgreiðslu þess í | Genf, þar eð Lúðvík sé staddur í Tékkóslóvakíu til ! lækninga. Alþýðublaðið verður að minna á, að j Jpað var Þjóðviljinn, sem hóf deilur og skýrði frá í Mofningi sendinefndarinnar í Genf. Ennfremur j hefur Lúðvík skrifað grein eftir grein úti á heilsu I Ííiælinu, og í þeim greinum ráðizt mjög ódrengilega i' á Guðmund í. Guðmundsson, Bjarna Benediktsson | og.aðra í meirihluta sendinefndarinnar. | ; Samkvæmt hugmyndum Þjóðviljans á Lúðvík | að leyfast að senda óhróður, dylgjur og rangfærsl I lur um málið heim og láta birta eftir sig í Þjóðvilj- ! anum. En það „ódregnskapur“ ef Alþýðublaðið j leyfir sér að víkja að hlut Lúvíks í málinu! ... og joáttur Hermanns SVIPAÐA SÖGU er að segja af Hermanni ! Jónassyni. Honum hefur ekki tekizt að útskýra i hina furðulegu afstöðu sína í Genf, svo að nokkur i snaður finni í henni heila brú. Hitt sjá menn og ! ískilja, að Hermann hefur nú gengið fram fyrir j skjöldu til að verja Lúðvík, eftir að Alþýðublaðið ! fjóstraði upp sannleikanum um framkomu Lúðvíks i :í Genf. Hermanni hefur ekkert fundizt athugavert , við dylgjur Lúðvíks um að meirihluti nefndarinn ar hafi setið á svikráðum við málstað íslands, og fleira af því tagi. Hann lætur slík skrif fram hjá sér íafa athugasemndalaus. Þegar skýrt var frá framkomu Lúðvíks í Genf, i birtist í Þjóðviljanum forsíðuviðtal við Hermann, bar sem hann kallar það „furðulega lygasögu“ sem Alþýðublaðið skýrði frá. Hermanni finnst ágætt, að forustumenn lýðræðisflokkanna í landhelgis- málinu séu svívirtir, en hann þolir ekki mótmæla- laust, að sagður sé sannleikurinn um kommúnista. Alþýðublaðið hafði öruggar heimildir fyrir því, sem það sagði um framkomu Lúðvíks, og stend ur, fast við frásögn sína, þrátt fyrir stóryrði Her- manns. Hann hefur ekki vaxið af þessu máli og bætir sízt úr skák með því að taka að sér að hvítþvo Lúðvík Jósefsson. fmmmmmmmammummmmMmmammmammaammammmmammammmamammmammm Hannes h o r n i n u Ji'W#*.'" •fc Alþingi tók örlagaríkar j ákvarðanir Samgöngurnar innan- bæjar. •fe Stöðvunarmerki — Götumælar. •fe Arnarhólstúnið — Snobbið. AL.MNGI hefur lokið störfum og nú verSur hlé á til annarra starfa. Ég býst við, að það sé rétt, sem haldið er fram, að ekk ert alþing í marga áratugi hafi tekið eins víðtækar og örlagarík- ar ákvarðanir í efnahagsmálum þjóðarinnar og þetta þing. I raun og veru hefur algerlega verið snúið við blaðinu. Það mun lengi verða vitnað til þessa þngs. Mg furðaði á því við sið- i ustu útvarpsumraeður hvað léleg frammistaða stjórnarandstöðunn ar var. Það hlýtur að stafa af því, að hún finnur sjálf að hún stendur höllum fæti. PÉTUR SKRIFAR: „Samgöng ur hér innanbæjar eru að mörgu leyti erfiðar, því ekki var búizt við nándar nærri þeirr umferð ökutækja, sem nú á sér stað, svo götur eru vfða þröngar, þó á- standð sé sízt verra hér en í mörgum gömlum stórborgum nágrannalöndunum. En ég held að annað sé verra en götuþrengsl in, en það er hið almenna skeyt- ingarleysi almennings, — bæði ökumanna og fótgangandi fólks, um að hlýða settum reglum. FYRIR NOKKRUM ARUM voru sett upp skilti við aðalbraut ir, sem áminntu ökumenn um að stanza. Þessu átti auðvitað að hlýða skilyrðislaust þannig að ökumaður átti að stanza við að- albraut, hvort sem nokkur um- ferð var á aðalbrautinni eða ekki. Þessi reg'la var svo ræki- lega brotin, að umferðarstjórn bæjarins ákvað að setja upp ný stöðvunarmerki og nú átti regl- an að giida, að ökutæki stönz- uðu við merkin, þó engin um- ferð væri þá stundina á aðal- braut. Undanfarna viku hef ég §kið mikið um bæinn og athug- að gaumgæfilega hvernig hlýtt væri þessum nýju stöðvunarregl um. EKKI^ EINN EINASTI BÍLLi hefur stanzað við þessi nýju merki, þegar umferð á aðalbraut hefur ekki hamlað og skipta þeir orðið tugum bílarnir, sem ég he£ staðið að broti á þessari umferð- arreglu. Sannast sagna hef ég engan bíl séð stanza við þessi nýju merki, hafi umferðin ekki neytt hann til þess. Og meira að segja sá ég einu sinni lögreglu- þjón horfa á tvo bíla brjóta regl- una. STÖÐUMÆLAR hafa verið settir upp víðs vegar um bæinn. Þeir eru óþægilegir fyrir fólk, sem þarf að stanza lengur með bíla sína en hinn afmarkaðá tíma. Sektir fyrir það að bíll 1 Framhald á 14. síðu. Hvernig sem þér ferðist áláði Munu FERÐATRYGGINGAR okkar velta yður mikið öryggi. Þær tryggja yður tyrir alls konar slysum, greiða sjúkrakostnað yðar, greiða yður dagpeninga verðið þer óvinnufær svo og örorkubætur, ennfremur mun fjöiskyldu yðar greiddar dánarbætur FERÐATRYGGINGAR okkar eru mjög ódýrar, t. d. er iðgjaldið fyrir 100.000 króna tryggingu, hvernig sem þér ferðist innan lands eða utan i hálfan mán- uð aðeins kr. 85.00. Auk þess verður nú endurgreitt 10% af greiddum ið- gjöldum til allra þeirra, sem ferðatryggðu sig á árinu 1959. Er það tekju- afgangur af ferðatryggingum á því ári. SlMINN ER 17080 og ferðatrygging yðar er í gildi samstundis. S ARD'VO FIN UTT DSY(G <G H KTíBAMR 'Jt 4. júní 1960 — Ajþýðuþiaðiö,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.