Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 10
 Frá Húsmæðraskóla Suðurlands Laugarvatni. Vornám&keið verður haldið á-vegum skólans frá 12. júnf til 2. júlí fyrir stúlkur á aldrinum 13—15 ára. Væntanlegir nemendur tilkynni þátttöku sína sem fyrst. ForstöSukona. Eru líf- og brunafryggingar yðir nægilega háar? Ef svo er ekki. þá vinsamlega snúið yður til um- boðsmanna vorra, eða skrifstofunnar, LæJkjargötu 2. Sími 1-3171. Válryggingaskrifsiofa Sigfúsar Sighvafssonar h.f. Hestmannafélagið FÁKUR. Kappreiðar fara fram á skeiðvellinum við Elliðaár 2. hvítasunnu dag og hefjaat.kl. 2 e. h. Keppt verður — á skeiði (250 m.), stökki: 250, 300 og 350 m sprettfæri. Veðbanki starfar — Veitingar á staðnum. Ferðir úr miðbænum með Strætisvögnum Beykja- víkur. Ibúðarhæð óskast Erum kaupendur að 5 herbergja íbúðarhæð, 130 —! 140 m2. Íbuðarhæðin þarf helzt að vera nýleg, í góðri hirðu, nálægt Landspítalanum og laus til íbúðar í þessum mánuði. Tilboð óskast send til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. júní næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítalanna. Útför mannsins míns og föður okkar ÞORSTEINS ÞÓRÐARSONAR stýrimannaskólakennara, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 7. júní kl. 1,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag íslands. Stella Eyvindsdóttir og daetur. 10 4. júní 1960 — Alþýðublaðið Hafnarfjörður ☆ Fyrir hvítasunnuna Emmes ís Ö1 — Gosdrykkir Sælgæti Verzlunin V egamót ☆ ■ ■ 9 ■ B ■ ■ ■ B ■ ■ B ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ i ■ Ingólfs-Café GömlU dansarnir annan í hvítasunnu kl. 9 sd. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. ' 1 Bifreiðasfjórar Filmur HFramköllun B M ■ ■ Verzl u n i n V egamót Opið í dag, á morgun og mánudag og alla aðra daga frá kl. 8 f. h. — 11 e. h. HjéEbarðaverksfæðið Hraunsholf við Nýju Sendibílastöðina, Miklatorgi. ☆ Skyndisala Slæður H ■ H H H ■ Undirpils Snyrtivörur Gamla-Gamla verðið V e r z I u n i n V egamót SReykjavíkurvegi 6. Opið frá kl. 2 til 11,30 síðd. H H H H ■ ■ H H H ■ H H H ■ H H H H H KaupiS AtþýSublaðið Bezta tryggíng yðas BÖKUNAR- daginn bhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhihhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhi j Hvítasunnuferð SUJ Farið verður upp í Borgarf jörð og gist á Logalandi í Reykholtsdal. [ ýV Dansað á laugardagskvöld og kvöldvaka á sunnudagskvöld (aðeins fyrir þátttakendur). Lion-tríóið leikur fyrir dansinum. Á hvítasunnudag verður farið í Surtshelli, Húsafellsskóg og að Barna- J fossi. S 'M' Verð aðeins kr. 250.00 fyrir Reykvíkinga, Hafnfirðingi og Keflvíkinga. (Fargjald, gisting og skémmtanir). Kaffi, brauð, pylsur, öl og gosdrykkir fást í ferðinni. 5 'M' Lagt verður af stað kl. 2 e. h. í dag frá Alþýðuhúsinu í Reykjavík, (kl. 1,30 frá Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði). j ’m' Reykvíkingar taki miða sína við bílana kl. 2. í Hafnarfirði verður skrif- stofan opin til hádegis. { - S | STJÓRNIN. hhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhmhrhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhbh ■nMiuuiMuuuiiMfl uuiii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.