Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75. Tehús Ágústmánans Hinn frægi gamanleikur Þjóð- leikhússins. Marlon Brando, Glenn Ford, Machiko Kyo. Sýnd annan hvítasunnudag. kl. 5, 7 og 9,10. „TOMMY OG JERRY“ Sýnd kl. 3. Tripolibíó Sími 1-11-82 Enginn staður fyrir villt dýr. (Kein Platz fiir wilde Tiere) Stórkostleg og víðfræg, ný, þýzk stórmynd tekin í litum af dýra- lífinu í Afríku af Ðr. Bernhard Grzimeks heimsfrægum dýra- fræðingi. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1956. Mynd fyrir alla é öllum aldri. Sýnd annan hvítasunnudag. kl. 3, 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó 1 Sími 1-91-85 13 stólar Sprenghlægileg, ný, þýzk gam- anmynd með: Walter Giller, Georg Thomalla. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd annan hvítasunnudag. „LITLIBRÓÐIR" Sýnd kl. 3 og 5. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Stjörnubíó Símj 1-89-36 Á villidýraslóðum (Odongo) Afar spennandi ný ensk- ame- rísk litmynd £ Cinemascope — tekin í Afríku. Mac Donald Carey, Rhonda Fieming. Sýnd annan hvítasunnudag. kl. 5 ,7 og 9. SPRENGHLÆGILEGAR GAMANMYNDIR Með Shamp, Larry og Moe. Sýnd annan hvítasunnudag. kl. 3. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84. Götudrósin Cabiria (Le notti di Cabiria) Sérstaklega áhrifamikil og stór- kostlega vel leikin, ný, ítölsk verðlaunamynd. Danskur texti. Giulietta Masina. Leikstjóri; Federico Fellini. Bönnuð börnum. Sýnd annan hvítasunnudag. kl. 5, 7 og 9. HÓTEL CASABLANCA Sýnd kl. 3. Nýja Bíó Sími 1-15-44 Sumarástir í sveit. (April Love) Falleg og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Pat Boone, Shirley Jones. Sýnd annan hvítasunnudag. kl. 5, 7 og 9. í m)j ÞJOÐLEÍKHOSIÐ r* Listahátíð Þjóðleikhússins. SELDA BRÚÐURIN Ópere eftir Smetana. ALLT í LAGI LAGSI Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello. Sýnd annan hvítasunnudag. kl. 3. Stjórnandi: Dr. V. Smetácek. Leikstjóri: L. Mandaus. Gestaleikur frá Prag-óperunni. Frumsýning í dag kl. 16. Uppselt Aðeins þessar fimm sýningar. Hafnarbíó Sími 1-16-44 Lífshlekking Sýnd annan hvítasunnudag. kl. 7 og 9,15. RIGOLETTO ópera eftir Verdi. Stjórnandi; Dr. V. Smetácek. Leikstjóri: Simon Edwardsen. Gestir: Nicolai Gedda, Stina Britta Melander og Sven Erik Vikström. VÍKINGAFORINGINN Hörkuspennandi víkingamynd í litum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Sími 2-21-40 Sýningar 10., 11., 12. og 17. júní. Uppselt á 3 fyrstu sýningarnar. f SKÁLHOLTI Sýning 13. júní. FRÖKEN JULIE Sýningar 14., 15. og 16. júní. SÝNING á leiktjaldalíkönum, j leikbúningum og búningateikn- j ingum í Kristalsalnum. Svarta blómið Annan hvítasunnudag: Heimsfræg ný amerísk "hiynd. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VINIRNIR Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. gjíÍÆmfmM f^jmiMAYÍKIJR5» Græna lyftan F ortunella Prinsessa göfunnar ítölsk stórmynd, aðalhlutverk Giulietta Masina, sem er tal in mesta leikkona kvikmyndanna og einasta konan, sem j;sfnast í list sinni á við Chaplin. « Handritið skrifaði Federico Fellini. Ginlietta Masina — Alberto Sordi. Frumsýnd 2. hvítasunnudag kl. 7 og 9. Blaðaummæli: „Það er alltaf eitthvað óvænt í leik Giuliettu. Hún er svo óvenjuleg og hrífandi, að enginn fær staðizt töfra henna“. — B. A. „Giulietta Masina leikur alltaf af lífi og sál“. — B.T. „Giulietta Masina er óviðjafnanleg. Við elskum með henni, grátum með henni og hlæjum með henni. Hún magnar hvert einstakt atriði í leik sínum með óviðjafnanlegri snilligáfu sinni — D. N. — .... „La Strada + Cabiria == Fortunelli'1. — Politíken. ^OMan a DEr BIBI johnS MARTIN BENPATH &ARDV GRANASS Hafnarf jarðarbíó Sími 5-02-49 Þúsund þíðir tónar. .TuSirtd Sýning annan hvátasunnudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2-4 í dag og frá kl. 2 annan j hvítasunnudag. Fögur og hrífandi þýzk músik- og söngvamynd, tekin í litum. Aðalhlutverk: Bibi Johns, Martin Benrath, Gardy Granass. Sýnd kl. 9. KARLSEN STÝRIMAÐUR Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. ÆVINTÝRI GÖG OG GOKKE Sýnd kl. 3. Sýndar annan hvítausnnudag. Qíá?<stæðtsfélö0ýn og gestir. Sýning annan í hvítasunnu kl. 8,30, Að- göngumiðasala kl. 2,30 annan f hvítasunnu. — Pantanir sækist fyrir kl. 4. Sími 12339. Dans- að til kl. 1. Fáar sýning- ar eftir. Fyrsta barnamyndin með íslenzkum skýringartexta sem sýnd er hér á landi. — Sýnd kl. 3, 2. í hvítasunnu. Parísarferðin Amerísk cinemascopt litmynd. — Sýnd kl. 5. Sombrero Skemmtileg og falleg litmynd með íslenzkum skýringartexta. Aðalhlutverk 11 ára gamall drengur — T. Kúlakof. XXX NQNKIN 6 4. júní 1960 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.