Alþýðublaðið - 04.06.1960, Síða 7

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Síða 7
LISTAHÁTÍD ÞJÓDLEIK- HÚSSINS HEFZT I DAG Rússinn horfinn Frumsýning á „Selda hrúð- • 44 urm LISTAHÁTÍÐ Þjóðleikhúss- ins hefst í dag kl. 4 með sýn- ingu á óperunni „Selda brúð- urun“ eftir Smetana. Það er listafólk frá Prag óperunni, sem flytur verkið. Listafólk þetta kom hingað til lands í fyrradag, og hefur hér 5 sýn- ingar. Fólk það sem hingað kom, eru: 8 söngvarar, ballettmeist- ari, leiktjaldamálari og leik- stjórinn Ludek Mandaus. Þjóð- leikhússtjóri bauð blaðamönn- um 1 gær til fundar við leik- stjórann. Ludek Mandaus hef- ur sett „Selda brúðurin“ á svið í Barcelona á Spáni, La Scala óperunni og í Vín. Leikstjórinn sagði svo frá, að honum hafi verið það mikil gleðf og ánægja að vinna með íslenzku leikhúsfólki, sem hefði sýnt mikla kunnáttu í starfi. Mandaus sagði að það gegndi furðu hve vel hefði tek- izt á stuttum tíma að setja upp óperuna, sem væri erfitt verk. Að lokum bað hann blöðin að flytja starfsfólki sínu kveðj- ur og þakkir fyrir góð kynni, og Mandaus sagði einnig: „hér í Þjóðleikhúsinu eru réttir menn á réttum stöðum. í óperunni koma . f:am ís- lenzkir einsöngvarar í þrem smáhlutverkum, en það eru þau Ævar Kvaran, Eygló Vikt- orsdóttir og Egill Sveinsson. Þjóðleikhúskórinn syngur og ballett dansa 10 stúlkur, einn- ig koma fram 8 piltar úr Þjóð- dansafélagi Reykjavíkur. Sin- fóníuhljómsveitin leikur undir stjórn hins vel þekkta stjórn- anda Smedácek. Leiktjöld eru máluð af Gunn ari Bjarnasyni undir stjórn leiktjaldamálarans, sem kom með flokknum. Óperan „Selda brúðurin“ var samin fyrir 80 árum og hefur öðlazt miklar vinsældir hvar- vetna sem hún hefur verið sýnd. Þess skal getið að lokum, að Ludek Menaaus er leikstjóri við Prag óperuna. Framhald af 1. síðu. slóst nýlega í lið með upp- — sem Kínverjar hafa þjálfað, slógust nýlega í lið með upp- reiffnarmönnum. Indverski her- inn á landamærunum við Sikk- im hefur fengið skipun um að afvopna alla tíbetska flótta- menn, og segir fyrrgreint blað, að á hverjum degi komi hundr- uð flóttamanna yfir landamær- in. Statesman segir, að margir flóttamanna séu sárir, en séu þó áfjáðir í að snúa aftur til Tíbet til að halda bardögum áfram. Margir þeirra hafa því neitað að leggja niður vopn. — Fréttaritari' hlaðsins í Darjeel- ing heldur þvi fram, að Kín- verjar vinni að því 1 blóðspreng að byggja flugvelH og góða vegi í suðurhluta Tíbet. Frá Lhasa og Shiatse til norð-austur landa mæra Indlands er þvi sem næst búið að fullgera vegina og eru þei'r nægilega góðir til að þola herflutningabíla, segir frétta- ritarinn Fréttamaðurinn segir enn- fremur, að mikill liðssafnaður fari nú fram í Suður-Tíbet, — rétt norðan við þau landssvæði, Framhald af 1. síðu. Landhelgisflugvélin Rán fór j eftirlitsílug héðan frá Reykja- vík og til Vestfjarða í gær. — Lagði hún af stað kh 11 fyrir hádegi, og flaug fyrir jökul og hnitaði hringi yfir lóranstöð- inni á Gufuskálum. Á því svæði varð ekki vart neinna togara, en töluvert lengra úti af Breiða firði sást til togara, sem ekki var rússneskur. Flugvélin flaug frá Gufuskál um til Vestfjarða. Flaug hún yf- ir Jökulfirði og síðan fjörutíu mílur út á Hala. Út af Vest- fjörðum var fjöldi brezkra tog- ara rétt utan við tólf mílna mörkin. Herskipið Dainty var þar við eftirlit. Varðskipið Óð- inn var út af Látrabjargi og Ægir í ísaf jarðardjúpi. Á Hal- anum, 30-40 mílur út, varfjöldi togara ,flestir vestur-þýzkir, en að minnsta kosti' einn austur- þýzkur. Hvergi á þessu svæði varð vart við rúsneskan togara. Eftir að hafa flogið yfir Hal- ann var farið suður eftir og sem Kínverjar geri tilkail til. Þá telur hann sig hafa örugg- ar heimildir um, að 35.000 Tíbet búar hafi verið settir í nauð- ungarvinnu við kínverskar her stöðvar. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, sagði í Bombay í kvöld, að Indverjar óskuðu eftir að lifa í friði við Kína, en landið hefði nægilegan styrk til að verja sig, ef á þáð væri ráðist. „Það er margt gott um hið nýja Kína“, sagði hann, „en að segja ,að kommúnistískt land geti ekki verið árásarsi'nnað sýn ir skort á gáfum. Það finnst okkur a m. k., sem þekkjum til atburðanna á landamæra- svæðum okkar“, segir Nehru. Fimm menn SAMEINAÐ alþingi kaus í gær fimm menn í verðlagsráð. Þessir voru kjörnir; Ólafur Björnsson, alþingismaður (S), Björgvin Sigurðsson framkv.- stjóri (S), Jón Sigurðsson for- stjóri (A), Guðmundur Hjart- arson forstjóri (K) og Stefán Jónsson skrifstofustjóri (F). fjær landi, allt suður að Eldey Otr til Vestmannaeyja. Milli Eldeyjar og Vestmannaeyja var aðeins eitt er]ent skip að-veið - um. Það var norskur línuveið - ari. Frá Vestmannaeyjum vav flogið til Reykjavíkur. Rán mætti bandarískri her- flugvél á e.tirlitsflugi um tvö- leytið j gær. Var véli'n þá á móts við Látrarbjarg á leiö vestur. Eins og þessi leiðarlýsing ber með sér, flaug Rán víss og breitfc yfir í gær, þar sem helzt vav von togara. Að sjálfsögðu sásíi til margra togara, en enginn þeirra var rússneskur. Það ei'tfc út af fyrir sig gerir ferðir rúss- neska togarans P-9013 enn dul- arfyllri en áður, þar sem sýnfc er að um þessar mundir erú eng ir rússneskir togarar að veiðum á þessu svæði, þess utan alla engir togarar á veiðum í nám- unda við Snæfellsnes. Pétur Sigurðsson, forstjóri landhelgisgæzlunnar sagði í gærmorgun, áður en Rán fór? að í ílugið væri farið vegna frétfe ar Alþýðublaðsins þá um moi'g- uninn, þar sem skýrt var frá rússn eska togaranum við lór- anstöðina á Gufuskálum. Alþýðubalðið hafði spurhir aí því, að í gær hefði einn af full- trúum rússneska sendiráðsins- farið í utanríkisráðuneytið. — Blaðið hefur haft áreiðanlegar fregnir af því, að erindiihanst þangað var ekki í sambandi við togarann. Alþýðublaðið snéri sér til dómsmálaráðuneytisins í gæv og spurðist fyrir um, hvort ráða neytið hefði gert nokkrar ráð- stafanir í sambandi við ferðir rússneska togarans. Ráðuneytið gaf þau svör, að samband hefði verið haft strax um morguninn við Landhelgisgæzluna. Ráðu- neytið kvaðst vonast eftii' skýrslu frá LandhelgisgæzlunmC síðar um daginn. Ennfremur reyndi Alþýðu- blaðið að ná tali af Willis of* ursta, yfirmanni varnarliðsinsi á Keflavíkurflugvelli, og blaða- fulltrúa bandaríska sendi'ráðs- ins. Þeir eru báðir staddir er- lendis um þessar mundir. Fréttaritarar erlendra stór- blaða og fréttastofnanstofnan- anná í Reykjavík sendu fréttirn. ar um rússneska togarann strax í gær. Búizt er við, að þessar fréttir veki mikla athygli er- lendis vegna U-2 málsins. | Laugarássbíá Sími 32075 kl. 6.30—8.20 — Aðgöngumiðasalan í Vesturveri. Sími 10 440. Fullkomnasta tækni kvikmyndanna í fyrsta sinn á íslandi. Ekkert þessu líkt. hefur áður sést •tarring RQSSANO BRAZZI - MITZIGAYHOR - I0HN KERR - FRANCE NUYEN tcaturing RAY WALSTON • JUANITA HALL Screenplay by Producedby Olrected by $8? pAl II OSRORN BliDDY ADLER - JÓSHDA LOGl «—>>.20.00.^0, * MAGHA Productio* - STEREOPHONIC SOUND • In Ihe Wondu cl Hish-Fktolily S I G Sýnd annan hvítasunnudag kl. 1,30, 5 og 8,20. Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Uppreisn í Tíbet K.S.I. FRAM K.R.R. 2. I Hvitasunnu RÚSSAR--K.R: íslands- og Reykjavíkurmeistarar F Komið keppa á Laugardalsvellinum kl. 8.45. Dómari: Magnús Pétursson. „Sterkasta knattspymulið er hér hefur verið“ Sjáið Sannfærist. Alþýðublaðði — 4. júní 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.