Lögberg - 01.08.1957, Side 2

Lögberg - 01.08.1957, Side 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 KIRKJAN og TRÚMÁL: MÓÐURBÆN „Ég man, ein bæn var lesin lágt í tárum.“ Svo kvað Einar Benediktsson. Hann er að rifja upp minningu frá „yngstu árum,“ sem fylgir honum „þótt allir knerrir berist fram á bárum til brots.“ Og „þar er sem bliki á höfn við friðuð lönd.“ Það er móð- urbænin við rúmið hans, þeg- ar hann var barn, sem ber bjarma yfir líf hans allt. Sú minning er „landið helga“ í huga hans. Allir kannast við kvæði Matthíasar um móður sína. Þá perlu — ekki aðeins íslenzkra bókmennta, heldur heimsbók- menntanna, — ættu allir Is- lendingar að kunna. Að minnsta kosti ættu allar stúlk- ur að læra þann „hjartans óð-“ Þegar stórskáldin minnast mæðra sinna tala þau fyrir hönd svo margra, sem eiga engu minna að þakka en þau, þótt þeim sé ekki gefið að túlka það í ódauðlegum ljóð- um eða öðrum listrænum snilliverkum. Þóra í Skógum ,og Katrín Einarsdóttir fæddu og fóstruðu afburðamenn, sem heil þjóð minnist með lotn- ingu og þökk alla sína daga. En hlutverk móðurinnar verð- ur ekki metið á mælikvarða þeirra afreka, sem einstakir frábærir menn láta eftir sig liggja. Hvert barn er fyrirheit og köllun frá Guði, sála þess akur, sem eilífðin vitjar til uppskeru. Það er og verður fyrst og fremst á ábyrgð móð- urinnar, hvaða fræ ná að sá sér í þann jarðveg, meðan hann er gljúpastur og mót- tækilegastur og mest í húfi um það, hvað þar festir rætur. Engir menn, hvorki karlar né konur, hafa skilið meira eftir en þær mæður sem beztar voru, þótt miklu fæstar þeirra séu kunnar. „Ég man: Ein bæn var lesin lágt . . . .“ „Enginn kenndi mér eins og þú hið eilífa og stóra, kraft og trú . . .“Það fer vart hjá því, að hver móðir finni þá hvatningu, sem felst í slíkum vitnisburðum. Og þeg- ar þær svo líta í þessi tæru, ungu augu, skuggsjár sálar, sem enn er heið og svo undur- samlega opin fyrir því helga ,og háa, svo næm á bænar- málið og bænarandann, sálar barnsins, sem er líf af þeirra lífi og þeim er trúað fyrir, þá verður sú hvatning næsta nærgöngul, en ef til vill spyrj- andi, uggandi. Það er Guðs spurn í þessu augnaráði, móð- ir. Hvert er þitt svar? Eru þær mæður til, sem biðja ekki með barni sínu? Eru þær mæður til, sem biðja ekki fyrir því? , Eitt er víst: Sú bæn, sem móðir biður, verður aldrei ávaxtalaus. Og það er ekki of seint að byrja að biðja fyrir baminu þínu, þótt það sé farið ,út í heiminn, ekki heldur þótt ,það sé komið á villigötur. Því CHARLES RIESS & CO. FUMIGATORS SUnset 3-3529 877 Woll St. WINNIPEG Compliments of . . . J. J. Swanson & Co. Limif-ed REALTORS ERIC ISFELD, Managing Director WHiteholl 2-7538 308 Avenue Bldg. WINNIPEG MANITOBA Styzta vegalengd milli / » tveggja stöðva Fólk veit að firðsíma-afgreiðsla er greiðust og að númerin í Bláu bókinni eru ábyggileg á einn og annan hátt. Þér finnið þar lykilinn að hinni ákjósanlegustu firðsíma-afgreiðslu. 1 Hringið í númerið vegna greiðari firðsíma-afgreiðslu mRniTOBR TEIiEPHOnE SOSTEm HIÐ MIKLA KYNNINGARGILDI Að hittast, þó ekki sé nema einu sinni á ári, hefir ósegjanlega ánægju í för með sér, sem fólk býr lengi að; mannfundir hafa mikið kynningargildi, og ekki sízt þau hátíðahöld, sem helguð eru sameiginlegum uppruna og erfðum; að hittast á Gimli, þar sem vagga íslenzka landnámsins í Manitoba fyrst stóð, rifja upp sögulegar endurminningar, sem eigi mega falla í gleymsku; í slíkum endurminningum felst baráttusaga og sigurvinninga- saga frumherjanna, er fyrstir lögðu hönd á plóginn. Með innllegtistu kveðjum í tilefni af fslendingadeginum 5. ágnst 1957 . frá F. E. SNIDAL KAUPMANNI Verzlar með frosinn fisk og alla bændavöru STEEP ROCK MANITOBA síður skyldi bænin þagna þá, hafi hún vakað yfir barninu frá byrjun. Ein þeirra mæðra, Sem hlot- ið hafa fegurstan orðstír í sög- unni, var Monika, móðir Ágústínuss kirkjuföður. Son- ur hennar, Ágústínus, var ein- ,hver mesti andans jöfur, sem lifað hefur. Hann var uppi HUGHEILAR HAMINGJUÓSKIR lil íslenzku landnemanna og afkomenda þeirra. Swedish American Line ARTHUR A. ANDERSON, Monoger Office: Rms. 3 and 4 — 468 Main St., Winnipeg, Man. Phone WHitehall 3-5613 BAKING POWDER Pure ond Wholesome Ensures Boking Success COFFEE A rich ond flovory blend of freshly roosted moderotely priced coffee. BLUE RIBBON Quality PRODUCTS TEA Afwoys o fovorife becouse it is olways so delicious. Við samgleðjumst Islendingum á 68. þjóðminningar- hátíð þeirra á Gimli 5. ágúst 1957, og þökkum góða viðkynningu og vinsamleg viðskipti þeirra, sem við höfum notið í liðinni tíð, og vonum að njóta í fram- tíðinni. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, forstjóri N.W. CHAMBERS ond HENRY WINNIPEG SPruce 4-7451 Combine Adjustments for Malting Barley Before starting to combine malting barley, the com- bine should be thoroughly cleaned and the adjustments checked. Check cylinder speed and slow it down to under 6000 rpm. Since the diameter of cylinders varies, see your instruction book for best speed. Lower the concave front and back. To remove the awn without peeling and cracking the kernel, this adjjustment must be made several times during the day. Barley should not be combined until the moisture content of grain is 14.8% or under. This space contributed by DREWRYS MANITOBA DIVISION WESTERN CANADA BREWERIES LIMITED MD-394

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.