Lögberg - 01.08.1957, Síða 15

Lögberg - 01.08.1957, Síða 15
t LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 15 MINNINGARORÐ: * Mrs. Thuríður SveinsdóHir Holm andaðist þann 13. júlí að Pine Falls, Man. Hún var fædd 16. marz, 1874, að Kálfa- nesi í Staðarsveit í Stranda- sýslu, dóttir Sveins Magnús- sonar og Halldóru Guðmunds- dóttur konu hans. Þau fluttust til Winnipeg 1887, og bjuggu With the Compliments of . . • G. H. THORKELSSON'S JEWELRY STORE CENTRE ST., GIMLI PHONE 86 With the Compliments of . . Carlson Decorating Company COMMERCIAL - RESIDENTIAL - INDUSTRIAL INTERIOR AND EXTERIOR PAINTING 1369 Erin St. WINNIPEG SPruco 2-7997 SPrucc 5-1249 BM5iSja®5JSM5iSISMSM5I5ISJSJSiSISIS15ífiJ5IS/SISI3I50IS[aiSJSJEISI3M5I5J3JSI5ISJSI3rc I A HOUSE INSULATED WITH rOOD OOL m ☆ SAVES FUELS ☆ DEADENS SOUND ☆ RESISTS FIRE ☆ SAVES LABOR ☆ IS WARM IN WINTER ☆ IS COOL IN SUMMER THORKELSSON LIMITED 1365 SPRUCE ST. WINNIPEG, MAN. SPruce 2-9488 — Three Lines HAMINGJUÓSKIR . . . til íslendinga í tilefni af 68. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 5. ágúst 1957. Arlington Pharmacy Prescription Specialists SARGENT and ARLINGTON SUnset 3-5550 May this the 68th Anniversary of the lcelandic Celebration find you bubbling- over with much Happiness . . . Best Wish es WINNIPEG MOTOR PRODUCTS BUICK - PONTIAC Main St. at Church VAUXHALL - GMC TRUCKS JUstice 9-8341 þar í 12 ár. Árið 1900 fluttust þau, ásamt börnum sínum, til Gimli. Þar giftist Þuríður Magnúsi Hólm, fluttu þau síðar til Blaine, Wash., og bjuggu þar í fjögur ár, en fluttu þá til Gimli og settust að búi á Dvergasteini, en þar bjó Solveig móðir Magnúsar og síðari maður hennar Jón „kafteinn“ Jónsson. Þuríður misti mann sinn 19. nóv. 1918 frá börnum þeirra á ungþroska aldri, en sumum í bernsku. Hún hélt áfram búi með aðstoð þeirra. Öldruð tengdamóðir hennar átti af- fararsælt heimili hjá henni um all-mörg ár, og naut á- gætr,ar aðhjúkrunar hennar- Börn Þuríðar eru: Sólvin, bóndi á Dverga- steini, kvæntur Guðbjörgu Einarsson. Halldór, í Lac Du Bonnet, kvæntur Margréti Tomlinson. Ottó, látinn 1946, kvæntur Florence Jacobson. Aðalheiður, gift Albert Al- bertssyni, Pine Falls. Albert, kvæntur Sigríði Jó- hannsson, Winnipeg. — Sex- tán barnabörn eru á lífi. Ein systir hinnar látnu er á lífi, Mrs. Oddfríður Jóhannsson, Gimli, og einn' fósturbróðir, Thórarinn, sama stað. Hin látna var í heimsókn hjá Aðalheiði dóttur sinni og manni hennar, er dauða henn- ar bar að. — Þuríður var á- gætlega gefin kona, stilt og háttprúð, barðist fagurri og sigrandi lífsbaráttu fyrir og með börnum sínum, og var þeim hjartfólgin. Hún naut ágætrar elli hjá Sólvin syni sínum og Guðbjörgu konu hans. Útför hennar var gerð frá heimilinu þann 17. júlí, jarð- sett var í Gimli-grafreit. Séra Sigurður ólafsson þjónaði við útförina. CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 68th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, Manitoba, August 5th, 1957. A FRIEND HAMINGJUÓSKIR . . . THORGEIRSON CO. I PRENTARAR 532 Agnes St., Winnipeg SUnset 3-0971 “By Agreement 99 Alberta Wheat Pool Saskatchewan Wheat Pool "By Agreement small things grow great; by Discord the greatest go to pieces." The truth of this proverb is the essence of man's history. By Agreement, farmers in our Canadian West built a cooperative idea from small beginnings 30 years ago, into their Wheat Pools. f By Agreement, these Western producers operate their Pools as the world's biggest handlers of grain; guar- antee themselves most efficient service; bring millions of dollars in cash savings back to their home com- rhunities; and contribute abundantly to national prosperity. 0 By Agreement of democratic mojorities throughout our history, Canadians have conferred privileges on various groups to help them grow into vital compon- ents of an expanding and balanced nafionai economy. Today, Canadians enjoy booming prosperity — except those who work Canada's farms! By Agreement thisi threatening unbalance must be righted — if prosperity is to endure! In a democracy prosperity cannot be selective. It is secured to each group only as it is shared by all. Our Canadian economy — with its record of expan- sion; its vast resources; and its transcendent oppor- tunities — faces its great test! "By Agreement small things grow great; by Discord the greatest go to pieces." Canadian Wheat Pools Wheat Pool Bldg. Winnipeg, Canada Manitoba Pool Elevators

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.