Kirkjublaðið - 01.04.1893, Qupperneq 13

Kirkjublaðið - 01.04.1893, Qupperneq 13
71 rjett þessi orð sín, eptir að hann hafði fengið hið síð- ara brjef mitt, sem mun hafa farið 2. okt. Að hefja nýja deilu um »kenning kirkjunnar og biflí- unnar« er íjarri mínu skapi, enda hetðijeg litlu við að bæta ; jeg heíi eigi til þessa óskað það ótalað, sem jeg reit um þetta málefni. Grein sjera Lárusar deilir í bróðurlegum anda á skoð- anir þær, sem aðallega liafa komið fram i Kbl. og því er ánægja að fiytja eptirfylgjandi brot úr hinni löngu og vel sömdu grein : »Eitt er víst og áreiðanlegt. að »Guð vill ekki dauða syndugs manns, heldur að hann snúi sjer og liíi«, að hann heíir sent »einka- son sinn til að kaila til sinnar kvöldmáltíðar alla — alla«, og að »engm íyrirdæming er yJir þeim, sem eru í Kristó Jesú«. Látum þá hin geigvænlegu orð hans um f'yrirdæmingu og glötun þeirra, sem ekki trúa á hann, fylla oss heilagri alvöru og áhuga á að lifa sjalíir í sameiningu trúar og kærleika við hann, og leiða alla, sem vJer getum til þessa sama lífs. Keppumst við að höndla hnossið °g komast gegnum hið þrönga hlið, og sleppum ekki frelsaranum ±yr en kann blessar oss með fullri blessun síns guðlega kærleika. Og þegar vjer svo hugsum um hin síðustu afdrif þeirra, sem »ekki trúa sannleikanum, heldur hlýðnast ranglætinu«, og oss kann að verða að spyrja með skáldinu : Hvort dregur hann þá ei að landi seinna ? Hvað megnar ei hins almáttuga kraptur ? — ekk^U^^eS^Um’ ^ 6r e±±±’ S6m ±£raP*;ur almáttuga megnar 6 x' fyrirgefa þeim, sem ekki linnur þörf á fyrirgefningu, na a þann, sem enga náð vill þiggja, frelsa þann, sem ekki vill re sast láta. — Aðrir verða ekki fyrirdæmdir heldur en þeir, sem ekki vilja safnast undir vængi hinnar eilíf'u miskunnar«. Hjer ber að sama brunni fyrir minum kæra ogmik- usmetna bróður sjera Lárusi og mjer í Kbl., að Guð getur eigi frelsað þann, sem eigi vill frelsast. Um það erum við sammála, og haldi svo hver sinni von. -----3se---- • _ f Sjera Gunnlaugur J. Ó. Halldórsson andaðist að heimili sínu, Breiðabólsstað i Vesturhópi, 9. . m. á 45. aldursári og 21. prestsþjónustuári. Sjera Gunnlaugur var einn af sonum Halldórs pró- fasts Jónssonar á Hofl, hann var elztur þeirra bræðra.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.