Kirkjublaðið - 01.06.1896, Blaðsíða 16
112
Sarnttr og skyldurækinn prestur, strangur reglumaður alla
æfi, mjög afhaldinn af söfnuði sínum; með líf og sál
stundaði hann embætti sitt og hefir ótrúlega mikið eflt
barnauppfræðing i prestakalli sínu. Prestakallið er erfitt,
yfir heiðar að fara á báðar annexíur, og þó kom það
næstum aldrei fyrir að messufall yrði af því hann kæmi
ekki. Hann fann á sjer að hann þoldi ekki heilsunnar
vegna að þjóna lengur þessu erfiða kalli, en var þó
hættur að hugsa um að sækja burtu af ástæðum, sem eru
skiljanlegar«.
Brauð veítt. Bergstaðir í Húnavatnsprtd. sjera Asmundi
Gíslasyni 4. í'. m. og Eyvindarhólar í Rangárvallaprfd. kandídat
Jes A Gíslasyni 5. f. m., samkvæmt óskum hlutaðeigandi safnaða.
Prestvígður 24. f. m. kand, Jes A. Gíslason til Eyvindarhóla.
Prófastur skipaður 7 f'. m. sjera Bjarni Einarsson á Mýrum
í Yestur Skaptai'ellspríd.
Kirkjan á Skorrastað fauk af grunni í ofviðri 8. marz og
lamaðist svo mikið, að það verður að lífa hana og byggja upp
aptur. Kirkjan var byggð fyrir liðugum 11 árum, og þá með láni
úr landssjóði, sem hún lauk f'yrst í fyrra við að endurgreiða og
byggist því að eins upp af nýju láni. (Ur brjefl f'rá sjera Jóni
Guðmundssyni á Skorrastað).
Gjafir í minningarsjóð lektors H. H.: Enn hafa bætzt
viö, frá því er auglýst var í 4. tbl. þ. á,, eptirfylgjandi gjafir:
Próf'astur Einar Friðgeirsson, Borg 4 kr.; sjera Eilippus Magn-
ússon, Stað á Eteykjanesi 5 kr.; sjera Jón Jónsson, Hofr í Vopna-
firði 9 kr.; sjera Guttormur Vígfússon, Stöð 5 kr.
Með áðurkomnum 614 kr. eru þá alls gefnar 537 kr.
Vildarkjörin eða allt Kbl. I—VI. ér með l'yrirframgreiðslu
yfirstandandi árg., að viðbættum 50 a. (alls 2 kr.) afhent hjer á
staðnum og 1 kr. að auki, ef senda þarf 5 eldri árgangana með
póstum (alls 3 kr.) haí'a tengið:
Hegningarhúsið, Reykjavík (3); Edilon Stefánsson, Stað í Hrúta-
firði; húsí'reyja Ingibjöig Jonsdótiir, Patreksfirði; sjera Þorsteinn
Halldórsson, Þinghól; ungtrú María Jónsdóttir, Breiðholti; verzl-
unarmaður Einnbogi G. Lárusson, Reykjavík; kennari Garðar
Gíslason, Húsavík.
Vildarkjörin standa enn um hrið til boða.
Útsendiug Kbl. er trá afgreiðslustofu ísafoldar, og snúi menn
sjer þangað með alit sem að útsending lýtur. Afgreiðslumaður
kvittar og fyrir þennan árgang.
‘ BIT8T.TÓB1: ÞÓRBALLUR BJARNARSON.
Frantaft l Íiaíoldarprentamihja. Beybjavlk 18B0,