Kirkjublaðið - 01.07.1896, Side 1

Kirkjublaðið - 01.07.1896, Side 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu.'! YI. RVIK, JULI, 1896. 8. Þjóðin og kirkjan. Lúk. 10, 38-42. Þú mín eigin þjóðin kæra, þú, er kallar meistarinn, orðin Gruðs að iðka’ og læra eigi þykist viðbúin, áhyggjur og umsvif hefur, ærið þig við mörgu gefur. Það er gott að strita’ og starfa, stunda það, sem kallar að, gjöra margt til gagns og þarfa, G-uðs i nafni starfa það. Eitt þó nauðsyn er hin mesta: orðið Guðs í hjarta’ að festa. Dóttir Guðs er kristiu kirkja, kær og systir þín hún er. Lofa henni æ að yrkja akur Guðs sem henni ber. Hún sjer kjöri hnossið bezta, hana skal það aldrei bresta. íslands þjóð og fslands kirkja eru systur báðar tvær. Virzt þær, Guð, að styðja’ og styrkja, stattu sjálfur kring um þær.

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.