Öldin - 01.07.1894, Side 6

Öldin - 01.07.1894, Side 6
102 ÖLDIN. cins og ofurmild angursemi, krydduð ynd- isgeislum æðri veraldar. Þessiáhrif ítrek- ast ár frá ári, þótt menn lifði öldum saman. Það er ljósið og myrkrið, scm tefla um heiminn og hjarta mannsins í einu. Báðar liinar einmanalegu konur fundu glögt þessi náttúruáhrif. Þær sátu báðar liljóðar og bærðust ekki, og virti hvor aðra fyrir sér í rökkurkyrðinni; livorug mælti orð frá munni, og þó skildi livor annarar lijartans launmæli. Þá stóð upp skyndi- lega hin fölleita konan, scm úti fyrir sat, snéri sér til bæjarins og leit svo út sem lilustaði liún cftir liljóði, sem raskaði hinni lieilögu kvöldró. Jungfrú Regína gaf nákvæmar gætur að hreyflngum hinnar ókunnu konu og teygði sig út frá Ijóranum svo hún sæi bet- ur. Kvöldið var kyrt og hljótt og einung- is mátti heyra áratök úti á sjónum eða þunglynda, langa tóna í smalahorni. Á kyrðina jók hið óvenjulega liálfrökkur hinna fyretu haustdaga, scm ósjálfrátt vakti eins og helga lotningu. Því meir brá illa við, þegar alt í einu gall við gnýr mikill frá bænum. Sá hávaði var hvorki brimniður né fossaniður né snark frá slcóg- arbrennu, þótt svipað væri hljóðið ein- hverju af þessu. Það líktist helzt kliði frá mannös, þegar bæði er ógn og æði á í'erð- um, enda brá í sama bili blikandi birtu yf- ir norðanverðan bæinn. Oðara livarf hin einförla kona frá kast- alaveggnum og þaut burt í þá átt, livaðan hættan sýndist ógna. Yér skulum nú samt skunda þangað og vcrða dálítið fljótari að bragði. Koma herskips þess, er sækja skyldi hið nýja útboðslið, haíði vakið mik- inn óróa Iijá dátunum og jók söknuðurinn, vígahugurinn og ölið liann um allan heím- ing. Ilöfðu þeir nú höpum saman flykkst til drykkjustofanna, ogáþeim tlmum, þeg- ar hcrmennirnir voru helzta stéttin, neydd- ust menn einatt til að afsaka og- þola ráð- ríki þeirra og ofsa til að hafa þá góða. Hinir æðri yfimenn létu því sem þeir sæi eklci, þótt tvö hundruð ungir menn með ribbaldábrag Austurbotnunganna, drykki sig ölóða, enda má vel vera, að það ráðlag hefði gefist vel einnig í það sinni, hefði ekki það atvik fyrir komið, sem friðnum var sérstaklega hættulegt, og sem líka óð- ara kveykti til fulls upp ofsann, sem kom- inn var vel á veg. Hinn vaski Bent Kristihsson, undir- foringi, hafði enn fengið sinn fulla krafa við þetta tækiíæri. Hafði nú minst met- orða sinna og afreksverka og stokkið upp á Stofuborð og sannað sveitungum sínum allsköruglega, fyrst það, að rétt skilið væri hann sá, sem unnið hefði Þýzkaland ; því næst það, að þegar f'yrir löngu myndi hann hafa rekið Perdinand keisara með húð og • liári út í Duná, ef sagður keisari hefði ekki gert samninga við djöfulinn og galdrað allan Svíaher og fyrst og fremst sjálfan konunginn, og loks leiddi sú röksemd beint til þeirrar þriðju sctningar Bents, að lán og ólán alls ríltisins og allrar veraldarinn- ar væri í höndum galdrakonunnar, sem byggi eins og fangi innan Krosshólms kastalaveggja. “Sannið Þið til, þessi svarthærða djöf- ulsdrós steypir bráðasótt yfirbæinn,” sagði Malaxbúi, lubbalcgur karl og hvítur fyrir liærum. “Þetta cr ófreskja.” “Já, og konunga-morðingi. ’ “Eigum við að una þvi, að hún sitji þarna í fiiði og fullum náðum og kollvarpi konungi og landi með göldrum og gjörn- ingum ?” kallaði drukkinn þingskrifari, sem slæðst hafði í hópinn. “Eigum við ekki að kaffæra kindina, piltar ?” sagði annar. “Yið skulum drepa liana með kylfum þegar í stað,” kallaði þá Lappabúi með amarnef og dökkum Ijótum brúnum. “Og cf þeir ekki sleppa henni með góðu, leggjum við eld í Krosshólm og brennum ugluna og hreiðrið í einu,” gall viö tröllolegui’ Leiheiabúi.

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.