Öldin - 01.05.1895, Side 3
ÖLDIN.
G7
myndum, sérstaklcga að þvíersnertir ýms
óviðkomandi atvik, ogsamkvæmt mismun-
íindi lyndiscinkunnum binim cinst'jku ætt-
bilica — þrAtt fyrir þetta er þc> aðal-atrið-
ið bjá ílestum flokkutium það sama, það,
að ógna-flcið braust alt í cinu fram og tor-
týndi öllum mönntim nema örfáum ein-
staklingum, setn náðaðir voru og komust
undan.
M6ðal Indiína á norðvesturströnd
Ameríku, bivtist þessi saga í myndum, sem
sérstaklcga heyra til þessn og liinu liérað-
inu. Ilver ílokkur fyrir sig ltcíir sína sér-
stöku útgáfu og hver þeirra á að anki sitt
sérstaka. Árarat-fjall, sem foríeður þoirra í
ílóðinu björguðn sér á. A Queen Cbarlotte
evjunum, scm ekki takayiirmeiraen sva.r-
ar tveimur hnattmrelistigum, A leugdina,
eru ti! allmargar útgáfur aí' sögutmi. Á
evjum þessum er það og angsýnilegt, að
hinir upprunalegu liöf'undar sögunnarhafa
sniðið ltana eí'tir sérstökum biirfum flokka-
ættbálkanna, þó grundvölltirinu vreri œtíð
cinhvcr frumlcg, tröarleg hugmynd. Og
það lítur út fyrir, að meðal þessara bat na
náttúrumiar, hafi ættbálkadramb og hö-
gómadýrð í tt mikinn þátt í að framieiða
hinar mörgu myndir sögunnar. I þýzku
blaði: “Auslaucl,” birti Og, ðrið 1890, hina
fyrstu af þcssum niunnmælasugum. Skal
ég nú segja a-ðra og liafa hana nokkru full-
konmari.
Sem fórmála fyrir þessari .s'jgu skal
ég að eins i.eta þess, að það er óljóst sam-
band ílóðsögunnar og þeirrar um freðing
t iframannsins* af sjóskel, þó það sé œtlun
Inclíána, að þær sagnir séu tcngdar. Þess
vegna skal ég segja söguna rétt cins og
liún vrar sögð mér. Virðist mönnnm frá-
sagan nálgast hugsanagang Evrópumanna,
*) Bókstafleg þýðing or : Moöala-inaöur
= læknir, en “tnoðala menn” Ihdíána eru
fremur töframenn en læknar, ttö ntitista kosti
ekld síöur, og því viöhöfum vór þuð viöast
hvar þar sem “Medicino-man” kemur fyt ir.
Ritstj.
verðutn vér að tileitika það sívaxandi við-
skiftum þessara Indíána og Norðuiálfu-
manna.
*
I dal náiægt sjónum, þar scm stör og
þéttur sedrus-skógur skýldi manni í'yrir
vetrarnæðingunum,bjó i fyrndinni höfðing-
inn Sko-kun, í þorpinu Skidegate, og 1 já
hotmm systir hans, falleg stálka, er hann
síðan g'ifti höfðingja í nágrannaþorpi, er
nef'ndist San-agen, og þýðir: liinn sva:t.i
hvalur. Astsamlog sambúð ungn 'hjór.-
anna varð samt ekki langgæð, því stuttu
eítir brúðkaupið varð hinn ungi eiginmað-
ur meir en liissa af að sjá sér fæðast son.
Var liann p.efndur Ninkiis sia. San-agen
ha.fði cnga tilhneigingu til að skoða. þetla
slys sem afsakaniega yíitsjón, cr ckkert
meira breri utn að tala. Hann kaus því
það hlutskifti, að koma fram scm svívirtur
eiginmaður og jós svo stórstrauiuum bræði
sinnar vflr brúði sína. Moðgekk hún þá.
iim síðir, að áður en liún giftist honnm
ltefði liún uunað bróður lians, ogað sveinn-
inn Nirikils-sla væri bróðursonur eigin-
mannsins.
ilin unga móöif óttaðist reiðikt'Bt
manns síns og flöði þvi með son sinn heim
til bróðnr sins af'tui'. Hitti húrt bröour
sinn út.i fyrir húsinu; stóð hann þar djápt
sokkiun i hugsanir og hallaðist upp aöætt-
bálks-trénu.* Þegar liann iiafði lieyrt
sögu lionnar alla reicldist iiann ckki siður
en ekramakinn áður. Þó komst hannbráð-
um að þciiTÍ viturlegu ttiðiirstiiðu, að at-
burðtti' eiíis og þei.ta yröi ekki aftuitokinn
froinur cn töluð orð. Þetta sania kvöid
s'.tu þau systkyn að fornri vcuju, sætt heil-
um sáitum, út.i fyrir lit'tsittu og drifu tiðintt
*) Æitbálka-ué (family-l rec) og nUt-
bálkít-súlar (totem-pol. s), eöa eit tlivnð J<css-
kyas, hnfa allir Ittdiáiialiokkf.r á Kyirahafs-
ströiidimii og viðar. Alt hýöir ] að stutia—alt
eru vcrndavgoö æltbálksius. Ættbálka-súl-
urnar oru hátir steuf>ur, fttváulev.a máiaöar o>{
útskoi iiíu' o'; krýudar mað heihlo«u feriikuni í.
íuanusmynd. RiUtj.