Öldin - 01.05.1895, Blaðsíða 14

Öldin - 01.05.1895, Blaðsíða 14
78 ÖLDIN. fagra clraain um Lctri framtíð. Æ, ég- liafði hugsað mór hinn mikla Mcsseníus og hans göf'ugu konu scin endúrrcisendur hinnar kaþólskn kyrkju á Norðurlöndum ; ég liafði lmgsað mér þann tíma, þegar millíónir nianna mundu segja: Yér geng- um I myrkri og hlinclni, cn sögunnar s:>l er upp runnin fyrir öss, hinumikli Messen- íus hefir hirt oss fals og hlekking siðabótar- innar.” “Já, ef það mætti vcrða án þcss að mishjóða sannleikanum,” hrópaði Lúsía, þvi liennar fjöruga sál komst á loft af að liugsa til frægðarinnar, sem Jesúitinu dró up]> á himni framtíðarinnar. “Sannleikinn,” sagði hann bliðlega saiinfærancli. ‘:Ó mín kæra, sannleikinn er vor trú, iýgin cr villumannanua trú. Yrði nú liægt að sannfæra þig unt, að ég einuugis krefst sjálfs sannlcikans af manni þinum, mundir þú þá vilja iiætta aö rífa niður kyrkjuna, cníþcás stað byggja hana heldur upp ?” “J'i, það mundi ég vilja,” svaraði liún mcð lífl og sil. “Heyrðu þú,” hélt liinn áfram, en í því tók Messeníus fram í; liafði hann setið á meðan eins og milii hcims og heiju, en nú var scm hann vaknaði við illan draum. “Abi, male spiritus!” æpti liann með of'sa-bræði, cins og liann óttaðist að liögg- ormstunga Jesúítans mundi pnn þácinu sinni sigri lirósa. “Abi, abi, þú ert enginu menskur maður, þú ert faðir iýginnar, þú crt höggormurinn í Paradís ! Abi, abi, in aeternum igncm, habitaculum tuum, in regnum mendacii, imperium tnum !”* **) Með þessu ávarpi hratt hann munkinuin á und- an sér til dyranna, en Lúsía stóð kyr og horfði á. ‘ Insanit miser !”*'"■ sagði Jesúítinn í því liann hvarf. “Ilafðu sæll gert, heillin,” sagði Lúsía *) Brott, iilur ár, í hinn eilífa eid, bústað þinn, í lýginnar ríki, þitt keisaradæini. **) Vesæla fífi. iétt fyrir hjarta, cins o.g væri hún vakin af' illmn töfra-draumi. “Eg þakka þér sj'dfri,” sagði Messen- íus, og hafði ckki iengi talað svo mikid við konu sína. Dómnr dýrðling-anníi. Sncmma næsta dag goklc faöir ILeró- nýmus imi í berbcrgi það, þar sem þær jungfrú Eegína af Emmeriz og hi.u gamla þerna bennar bjuggu í. Ilin íríða mrer var náföl af' næturvökum og sat nú við sængmstokk Dóróþeu. Þegar lnhi sá Ilíerónýmus, stóð hún þegar upp. “F'relsið þér Djróþeu, faðir!” sagði iiún hitt og nicð mikilli úkefð. “Eg liefi alstaðar leitað yðar og þér hafið yfirgcfið mig.”- “Þey,” svaraði hann hvíslandi, “talið lágt því veggirnir hafa eyru. Nú — svo cr það — cr Dóróþea sjúk ? Aumingimi gamli, það cr siæmt, ég get ekki lijálpað henni. Mcnn renna grun í dulklæði okk- ar, to' tryggja okkur. Yið verðuin að ílýja nú þcgar í dag, á þessum sama tima.” “Ekki f'yr en þér liafið gert Dóróþcu hcila, ég bið yður, góði faðii', þér cruð lærður og þckkið öll Ivf og grös, gefið henni lyíjadrykk í skyndi, sem vcrkar, og svo fylgjum við yður hvertsemþér viljið.” “Omögulega ! Við megum ekki missa augnablik; kom!” “Ekki Sn hcnnai' Dóróþeu, faðir ! Ilct- laga guðs móðir! ætti ég að skilja hatia ef'tir, liana i'óstru mína, sem mév hefir ver- ið í móður stað !” Jesúítinn gékk að sænginni, greip hönd hinnar sjúku, tók á cnni hennar og benti á hana mcð þeim svip, scm lícglna skildi alt of vel. “Hún er dáin !” hrópaði hún rr.eð skelfmgu. “Já, áreiðanlega,” mælti Jcsúítinn, og eitthvert kynlegtogískyggilegt glott barð- ist á vörum hans við uppgerðar sorgarsvip.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.