Öldin - 01.05.1895, Blaðsíða 15
ÖLDIN.
79
“Þö sérð, barnið gott,” sagði liann, “að
hinir heilögu iiafa viljað hlífa okkar trygða-
ríku vinkouu við vegarins þreyfcu og tekið
hana í þess stað upp til hinnar himnesku
dýrðar. Komum, þar er ekkert unt við að
gera.”
En augu Reginu höfðu tekið effcir
glotti munksins, þrátfc fyrir tár sin, og það
sló hana með ósegjandi skelfingu. Ilún
sat höggdofa scm byggi hún yíir skugga-
legu ieyndarmáli.
“Kom,” sagði hann ákafari, “égvil fela
konu Jlesseníus, scm er kaþólsk, það starf,
að sjá um útför vinkonu okkar.”
Regína starði á munkinn liarðiegum
augurn og hryllingur fór um hana alla.
“Seint í gærkveldi var Dóróþea heil-
brig'ð, en óðara en liúu hafðidrukkið drykk
þann, sem þór haíið blandað henni á hverju
kveldi af styrkjandi jurtum, kendi hún
meins — tiu klukkustundum cftir liggur
hún lík.”
“Þreytan á ferðalaginu — iralda—flog
ekki þarf annað, kom !” svaraði Jesúítinn
órór.
En Regína kom ckki.
“Munkur,” sagði liún með röddu sem
titraði af ótta og viðbjóði, þér hafíð gefíð
henni eitur!”
“Barn mitt, dóttir mín bezta, livað
dettur þér í hug? Sorgin hyfír ruglað vit
þitt, kom, ég skal fyrirgefa þér.”
“Hún var yður til þyngsla — ég
liorfði á óþolinmæði yðar þegar við vorum
á ieið hingað. Og nú ætlið þér að láta mig
vera eingöngu á yðar valdi án allrar
verndar. Ileilög Maria hjiipi mér! Eg
kem ekki!”
Ilið breyfcilega andlit ínunksins sctti
nú óðara upp strángleika svipinn, sem
hann hafði sigrað Messeníus með.
“Barn,” sagði hann, ‘ baka þér ekki
reiði hinna hcilögu með því að lilusta á
hvað óvinurinn að þcr hvíslar, somor djöf-
ullinn. Gættu að hvar þú ei't, vcsalingur,
og hver þú ert. Ef þú liikar eitt einasta
augnablik lengur, skil ég þig eftir cins og
bráð fyrii' nauðir, fjöfcur og dauða, eins og
leiksopp í höndum trúarvillinganna, eins
og villuráfandi lamb, sem hin lieiiaga
jungfrú hefir yfirgefíð. Veldunú: hérer
glötun og eyðileggingin — hinumeg’n, á
fósturjörð þinni, frelsið, lánið, trúarinnar
lmggun, helgra rnanna friður. Veldu, en
veldu snarlcga, hesturinn er spentur fyrir
sleðann, það morgnar óðum og dagsbirtan
iná ekki sjá okkur framar í þcssu villu-
bæli.”
“Sver þú — vinn mér eið að því að þú
sért sýkn í dauða Dóróþeu,” sagði Regína.
“Eg sver þess eið,” æpti Jesúítinn,
“við þennan kross og við bein Loyólu.
Rifni jöi'ðin undir fótuin mínum og gloypi
undirdjúpin mig lifandi, liafi ég nokkru
sinni rétt þessum kvenmanni annan di ykk
en heilsu og heilnæmis !”
“Vcl og gott,” svaraði Rcgína. “Hin-
ir hcilögu hafa heyrt yðareið og ritað liann
í dómsins bók. Far vcl, Dóróþea, vinkona
mín og móðir. Förum nú.”
Þau skunduðu út; það var enn þá
myrkur úti. Bleik dagsræma stóð yflr
furuskóginum á bökkum Koivúkoski-foss-
ins. Sleðinn beið búinn ; varðmaður í port-
inu stóð syfjaður og slepti Jesúítanum út
því hann hafði jafnan séð hann reika eins
og vin við lilið höfuðsmannsins.
Jesúítinn hugðist nú sloppinn úr allrj
hættu, en þá mætti þcim sleði, sem kotn af
meginlahdinu, og rákust sleðarnir á á miðri
hiuni mjóu íijótsbrú. Sleði munksins
steyptist og einungis veik og hálffúin rima-
grind á brúarröndinni hélt við að ekki
hrapaði alt ofan í fljótið. Rcgína rak upp
liljóð. Við hljóð það stökk maður upp úr
hinum sleðanum og hljóp til þeirra Regínu.
“Regína!” hrópaði rödd sein titiaði af
undrun.
“Þér farið skakt, vinur,” flýtfci munk-
urinn sér að segja í breyttum rnálróm
‘Gcíið í'úm doktor Albcrtusi Simonis, her-'
lækni konungsins!”