Öldin - 01.05.1895, Page 5
ÖLDIN;
69
haiidkrika sinn og tók svo til meðalahylki
sitt, með töfrahringunum fjórum, og hélt
heirn aftur að húsi föðurbróður síns. Þegar
þar kom, var húsið mannlaust og Sko-kun
úti á veiðum. Ifann gekk inn í húsið og
snéri hringunum, en vatnsflóð mikið braust
frain og fylti það. Eftir að hafa þannig
satt hefnilöngun sína, tók hann upp smá-
fugls-haminn, breytti sér í fuglslíki, í-
klæddist haminum og flaug langt í burtu,
út á vesturströnd eyjarinnar.
Þar sá hann í fjörunni hval einn mik-
inn, og í trjátoppi einum hrafn, sem hann
miðaði og skaut mörgum örfum á, en liitti
þö ekki. Ilann langaði mjög til að ná í
ham krumma og taka á sig hans I íki, og
hugsaði því iengi um það, hvernig hann
fengi unnið hann. Loks kom honum það
ráð í hug, sem hreif. Hann brá sér aftur i
smáfuglslíkið, flaug upp í topp sama trés-
ins, og hrafninn sat í, og rendi þaðan ör
gegnum hjartað á lionum. Ilann tólc af
honum haminn, færði sig í hann, og flaug
svo í hrafnsllki heim aftur í fornu átthag-
ana.
Það eru tvennar sagnirnar um það
meðal Indíána, hvar eftirfylgjandi saga
gerðist. Sumir halda fram, að það liafi
verið á sólunni, en aðrir á tunglinu.
Á ferð sinni bar Ninkils-sla að liúsi
eins höfðingja. Var honum þar vel tekið
og boðið að sitja í veizlu, er gestum mörg-
um hafði vcrið boðið, til. Höfðingjann
grunaði ekki hve banvænn þessi ókunni
maður átti að verða lionum. Að veizlunni
liðinni, og eftir að allir voru komnir í svefn,
brá Ninkils-sla sér í hrafnshaminn, flaug
að rúmfleti sonar höfðingjans, kroppaði úr
honum bæði augun og gleypti þau. Þann-
ig fór hann með aila gestina, einn eftir
annan. Að þessu búnu breytti hann sér
aftur í frummynd sína og gekk til hvíldar.
Þegar hafln var leitin cftir illhveli því, er
uiinið hafði þetta voðavcrlc, komst upp, að
hann hafði verið staðinn að verkinu. Göm-
ui kona gaf sig fram og bar það, að við
glampann af hálfslokknum eldinum, hefði
hún séð mann taka á sig hrafnsliki, og svo
benti hún á Ninkils-sla, og sagði að liann í
þeirri mynd hefði unnið þennan voða-glæp.
Ninldls-sla sá nú að liann var í hættu
staddur og breytti sér þvi hið snarasta í
hrafnslíkið á ný, fiaug burt og stefndi til
jarðarinnar. Þegar hann nálgaðist hana,
sá hann reykjarmökk mikinn stíga upp frá
húsi frænda síns. Lækkaði hann þá fiugið
og settist að lyktumáættbáiks-tréð úti fyr-
ir húsinu og tók að höggva það mcð nef-
inu. Ilélt hann því áfram til þ'css það
gekk í sundur, og var fall þess svo mikið,
að hristist alt iiúsið. Sko-kun hrópaci
hræddur inni í húsinu : “Ilættu, ó, hrafn!
Levf húsinu að standa, og sk.ul það vcra
þín eign.” Broytti þá Ninkils-sla sér í
mannsmynd aftur og gekk inn, en í fyrstu
þekti fólk hans hann ekki, því liann var
mikið breyttur orðinn í útliti og- ajiur í
tötrum. Ilélt hann nú um stundtil í húsinn
en var alla daga á veiðuin og færði heim
mikið af fuglum og dýrum til átu. Einn
dag fór hann ekkert burt, en sat lieima og
ræddi við móður sína, sem altaf bjó í liúsi
bróður síns. Sagði hann hcnni, að uppi á
hinu himingnæfandi fjalii, Kingils,* byggi
stórmikill Indíánahöfðingi, cr innan skams
væri væntanlegur til að taka sig með sér
upp á fjallið. Sko-kun licyrði nokkurn
hluta samræðunnar og spurði með þjósti
hvaða rug'l hann væri nú að fara með.
Ninkils-sla svaraði karli með því, að cnd-
urtaka sögu sína, og fuliyrti þá, að .ekki
liði langt til þess hinn mikli höföingi kæmi
og sækti sig. Og þegar Sko-kun enn ef-
aði sannindi fregninnar og spurci í því
sambandi hvar feng'ist húsrúm,- fæoi og
annað er útheimtist til að veita slíkum
gestum móttöku, bætti Ninkils-sla því viá,
*) Þetta fjall ov á vestui strönd oyjnrinn-
ar og er það trú Iudiána, aö þaöhafi eimi sinni
náð upp í hitnininn. Auðvitað á audi oinn að
hafa bólstað á fjallinu og nf honum diegur
það lieiti sitt.