Öldin - 01.05.1895, Page 12
ÖLDIN.
7G
sig’ til hvílu í sæng, er stóð nærri dyrun-
um í hinni löngu stofu þeirra, lá hún þar
nú og lét sem hún svæfi. Báðir mennirnir
við borðið liöfðu nú lokið verki sínu og
sátu og saman ræddu í hálfum hijóðum á
latfnu, en þá tungu skiidi Lúsía til fulln-
nstu.
“Eg er ánægður við þig, vinur,” sagði
Jesúítinn í góðu skapi. “Þessi heimildar-
skjöl bera sannleikaas svip og einkunnir,
og munu nægja til að sanna afturhva'rf
konunganna Gústafs og Karls, og þessi for-
máli, með þinni undirskrifc, mun enu þá
betur styrkja trúleikann. Ég legg nú af
stað yflr Svíaríki suður til Þýzkalands og
læt prenta skjölin, annaðhvort í Stokkhólmi
af voi-um fulltingismönnum þar, ellegai', sé
það ekki unt, í Lýbeku eða Leyden.”
Messeníus varð ósjálfrátt að úti'étta
hönd sína eins og vildi hann hrifsa dýi-an
grip úr ræningjabendi.
“Heiiagi faðir!" hrópaði hann í ráða-
leysi, “er enginn frestur mögulegur ? —
nafnið mitt — mannoi’ðið mitt — miskun-
ið mér, heiiagi faðir, og gefið mér nafnið
mitt aftur!”
Jesúítinn glotti.
“Gef ég þér ekki nafn,” sagði liann,
miklu stærra og dýrðlegra en það, sem þú
missir, nafn í árbókum vorrar iieilögu
í’eglu, nafn meðal kyrkjunnar písiarvotta
og velgjörara, nafn, sem kannske á sínum
tíma verður nefnt meðal kyrkjunnar hei-
lögu dýrðlinga ?”
“En með þessu öllu samarx nafn frá-
skilið sóma, nafn iygara og falsara !” svar-
aði Mosseníus með örvinglun fangans, sem
bent er á himnaríki á bak við liöggstokk-
inn.
“Veiki og liégómlegi maður, sem veizt
ekki, að há og stór markmið nást elcki
gegnum lof og iast mannanna!” mælti
Jesúítinn með fyrirlitningu. “Þú værirbú-
inn til að taka orð þín aftur og afsaia þér
rétti til þakklætis hjá kristninni. En, scm
betur fcr, er þér það nú ómögulegt. Þessi
skjöl eru nú í rninni hendi, og sú höndin
mun kunna að halda þeim föátum og ixeyta
þeirra móti vilja þínum til sigurs trúarinn-
ar og til lausnar þinni sáiu.”
Hiei’ónýmus var ekki búinn að sleppa
síðasta orðinu, þegar óvænt hönd að baki
hans kom f'ram og greip skjölin, sem hann
hóf upp sigri hrósandi, úr hendi hans,
bögglaði þeim saman og reif þau sundur í
hundi’að snepla og sti’áði þeirn út um stofu-
gólfið. Þossi hreyfing kom svo sviplega,
Jesúítinn var svo grunlaus, að hann
gleymdi í þessari svipan sinni venjulegu
festu, undrun bans varð meixi en snarræð-
ið, svo að hin fífidjai’fa ofríkishönd fékk
lokið við sitt hervirki. En óðai’a en snepl-
arnir á gólíinu liöfðu sannfært hann um
tjón hans, gnísti lxann tönnum af æði, brá
upp höndunum og stöklc eins og ólmasta
tlgrisdýr á hinn yfii’gefna spellvirkja, sem
dirfst hafði að afmá hans stórræði á sömu
stundu, sem sigurinn hló við honum.
Lúsía—því hennar var þessi skaðræðis
hönd—tólc ánxóti munkinum með því hug-
rekkis tápi, sem er aðall konunnar, þegar
hún bei’st fyrir það sem henni er heilagt.
í æsku sinni var lxún svo hraust, að hún
gat boðið karlmönnum byrginn, endahafði
hún oítar en einu sinni þurf't að halda á
þessum miður kvennlegu kröftum sínuin í
skærum hennar við hina klúru kastaladáta
Hún spenti jái’ngreip'um sínum um arm-
leggi munksins, og hélt honum föstuni eins
og með smiðjutöngum.
“Nú, nú !” sagði liún liáðslega, “farið
spönn frá méi’, góður heri’a; hvað ætlist
þér fyrir ?”
“Bandvitlausa — — þú vcist ekki
hvað þú liefir gert! Þú arga þjófkind, þú
hefir stolið kóngsríki fi'á kyrkju þinni og
Paradís frá manni þínurn !” öskraði Jesú-
ítinn fi’oðufelJandi.
“Og frá þér hefi ég stolið bráð þinni,
frá úlíinum lambinu, ex; ekki svo ?” svaraði
Lúsía, og sýndi í’ómur liennar að eldurinn
var í'ai'inn að lifna í hcnnar bi'áða skapi.