Öldin - 01.05.1895, Blaðsíða 11
ÖLDIN.
“En sann’eikans málefni — s'jgunnar
strans'i dómur------”
“Svei! hvað cr sögunnar málefni?
Er það hinn auðsveipni þræll, seni eltir
hleypidóma mannanna, sá pSiagaukur, sem
bullar eftir þeim alla þcirra heimsku og
vitleysu? Er það ckki miklu fremur
virkileikinn, eíns og hannáaðvera lireins-
aður eftir villur og vélar, frelsaður frá
synd og fyrirmunun — guðs ríki á jörð-
unni, cins áreiðanlegt sem almáttugt, eins
gott, heilngt og árciðanlcgt.”
“En crum vér þá þcir, sem eigum að
lesa guði fyrir livað gottséogáreiðanlegt?
llefir liann ekki sjílfur í virkileikanum
sagt oss hvað virkileikinn or ?”
“Istöðujausi undanvillingur! Dirfist
þú enu þá að þrátta við þinn yfirboða ura
rangt Og rótt ? Ejós þinn kost og hlýð sið-
ari! Ejös um stundlegan og cilífan dauða
annars vegar, og liins vegar himriarikis
sælu og dýrðlinganna samneyti. Enn þá
eitt orð og undir því er lif þitt eoa glötun :
viltu hiýða skipan minni?”
“Já, ég hlýði!” svaraði fanginn skj.Uf-
andi og yfirgcnginn.
Og Jesúítinn gckk buvtu þegjaudi og
kalt og laut höfoi, oins og harðstjórinn,
sem lætur þræl sinn vita, að hann væri til
náöar tekinn.
Abi, m:\le spii'itu?.
Það var liðinn vikutími fráþc su ieyni-
iega samtaii. J'esúnmnkurinn liafði ekki
slept augunum af ríkisfanganum nokkra
stund síðan. Jf'itti daglega sjá, hvarhann
iæddist inn til hansogdvaldj þar timunum
Sífman ; lést liaun vcra að hyggja að heilsu
fangans. Iíann var of slægvitur maðurtil
að treysta ístöðuleysi liins lærða manns.
En enginn maður í kastalanum, og ekki
landsliöfðinginn sjílfur, vissi livað þcir
höfðust að, og grunaoi þá cnginn maður.
Knjaneborg 1; svo r.fékekt frá hciminnm,
að Verns'að hafði engau andvara á sér.
75
Þötti lionum gaman að sitja á tali við hinn
útlenda iækni, sem Iionum fanst fullur fröð-
leik og lífsreynslu.
En þó var þar einn, sem sí og- æ elti
hinn ókunna maim með árvöku auga Það
A’ar Lúsía kona Mcsseniusar. Ilún var lca-
þólsk að uppeldi og af sanufæringu og
hafði iengi stutt bónda sinn 1 hans pifa-
trúarbruggi. Þetta vissi Jesúítinn gjörla,
og fyrir því ætlaði lianu, að óhætt væri að
gera ráð fyrir liennar fulltingi, enda þótt
liann væri of varkár til að eigaráð sínund-
ir ’lausri konutungú. En oftlcga rokur
slækvizkau sig á binar huldu hvatir hjartu-
diina, einkum þó kvcnnanna, sem stcfna
einatt í alt aðra átt eu hin kalda liyggja
karlmannsins. Jesúítiun liafði niisskilið
Lúsíu, þrátt fyrir alt sitt limskuvit. ilann
sá ekki við því, að þar sem ofsinn i liöfði
Iiennar sagði: skjóttu ! þar kallaði elskan
í hjarta. hemiar : kyrt! — og élskan hefir
ávalt betur í hjavta konunnar.
Lúsia var allra kvenna skarpvitrust;
liafði hún seð hvað í Jesmtanum bjó, áður
cn hann grunaði það. Ilún sá það stríð,
sem svail í manni iicnnar eins og’eyðandi
eldur, svo líf hans var í veði, stríðið milli
trúarofsans, sem skipaði honum að ofur-
selja orðstír og eftirmæli fyrir sigur kyrkj-
uuiiar, ög metorðagirni lians hinsvegar, sem
sí og æ hvislaði í eyra Iians: viltu þá nið-
urrífa alt þitt ælistarf? viltu í blindni
þinni svivirða musteri mannovðs og sögu ?
viltu framsclja nafn þitt forsm'ninni, nafn-
ið sem í náttmyrkri fangelsisins hcfir ver-
ið aleiga þín og andans þröttur ?
Alt þetta sá Lúsía með skarpskygni
sinni; liún sá að sá maður, scm liún unni
og liafði heigað æfi fulla sjálfsafneitunar
og þolimnæði. og mundi ckki standast
þetta voða-stríð, og húii einsetti sér að
frelsa liaiin mcð djörfu og skjötu úrræði.
Á áiiðnu kveldi ’Jogaði lampinn á ritborði
Messeniusar, iiöfðu þeir Hieróuynius setið
þar og starfað smuan frá því um morgun-
inn. Lús!a hafdi lciigið leyíi til að leggja