Öldin - 01.08.1896, Qupperneq 2
114
ÖLDIN.
en fólkinu þótti nú þjóðfrelsið nóg
er þjófarnir brugðu 4 leik;
en verst var það samt, að það synduga lið
hann setti til hefðar og fjár;
en Jörundur kvað þetta konungasið,
og kallinn var ekki svo blár.
Nú þótti þeim mörgum hann hreykja sér
hátt
af heimsláni, virðing og seim
og ieika þá tign bæði gáiaust og grátt
sem guð hafði smurt handa þeim ;
því var það hann Isleifur brandinum brá
og bauð honutn Magnúsi lið
að ráða til Víkur á ræningja þá
og rétta þar kóngdóntinn við.
Og sextíu Nesjamenn buðu sitt blóð
að bæta þar konungsins neyð ;
Á Brekku við hlaðgarðinn hópurinn stóð
og hildar með tryllingi beið.
Það sá ekki margur að mönnunum þeim
4 mölunum oft liafði blætt,
að þeir voru kúgaðir komnir í heim
og kaghýddir langt fram í ætc.
En Magnús var hlálega þröngsýnni þar
og þótti ekki voðinn svo stór,
hann kátur við gylfaog gestrisinn var
og gaf honum vindil og bjór
Iíann Jörundur gerðist þá glettinn og hýr;
en greifanum kynlega brá;
því 14 við sú krús yrði að lokunum dýr
og landráða-vindillinn sá.
En margt var sem öðling hér aflaga fann
er umbótin varð honum frjáls;
hann byrjaði á hestunum bardaga þann
og bútaði stertinn til hálfs.
Því þótti ekki klárunum kóngss'jórnin góð
og kalt vera Jörundar þel.
En ungfrúrnar stiirðu 4 þann engelska móð
og undruðust hvað hann fór vel.
Svo var það einn morgun, er röðullinn reit
með róslit 4 hauður og sjá,
af höfuðborg íslands reið hermanna svcit
upp holtið sem vegurinn lá.
Þeir skokkuð keikt, því þeir vissu sem var,
þeir voru ekki smámcnni nein
er sólin á leiftrandi laufana þar
og ljósbláu kápurnar skein.
Hann Jörundur kóngur var kominn á jó
mcð kappana fjóra við hlið ;
það var sem þá heillaði in himneska ró;
af holtinu litu þeir við.
Þar blasti þá við þeim in broshýra grund
er buðlungi hamingjan gaf,
og eyjar og vogar og vikui og sund
og viðsýnt og blikandi haf.
>•*.
r'
Það fanst þegar lofðungur leit yflr frón
að landið sitt þótti’ lionum mjótt;
en hitt mátti lcsa í höfðingjans sjón
að hann myndi stækka það skjótt.
“Nú höldum við,” kvað hann, “sem hrað-
ast af stað
um hrjóstug og ókunnug lönd.
Við stefnum þar veraldar útjöðrum að
sem Ishafið löðrar við strönd.’
Um yndælar sveitir við ilríka sól
sem elding hann Jörurdur þaut,
þar landið breiddi yflr lautir og hól
,sitt Ijósgræna miðsumar skraut.
Og loksins var bygðin að baki þeim öll
en bjart var til norðurs að sjá,
þar risu við himininn hávaxin fjöll
á hciðunum fiigur og blá.
Um Norðurland hófst nú in heimsfræga reið,
hann hafði þar alstaðar byr
og hélt eftir sigurinn suður á leið,
það segir ekki af honum fyr ;
því ekkert fékk stöðvað þar imgprúðan hal
né honum frá tigninni bægt
uns Espólín mætti’ hann á Mælifellsdal,
sem mjög er í árbókum frægt.
Ilann Espólín heyrði úr höfuðstað lands
að honum var óvíst um grið,
en svo mikið slcildist á hæglæti hans,
liann hræddist ei Jörundar lið.
Menn grunaði’ hann Jón myndi gugna við
fátt
því geðið var tölnvert ríkt;
hann hafði’ ekki mikið í mannráðuin átt
en margt haíði hann skritað um slikt.
Ilann Jörundur þéttan í stigreypin steig
og stefndi’ á hinn nafnfiæga roann.
llann vissi þá fáa sem fengi scr geig,
en íanst ekki um Espólín þann.
Þeir höfðu því spáð honum suður \ið sjj,
að sjálfsfraustið yrði’ honum valt;
það var ekki skírt, cn hann skildi j að þó
á Skagafjörð benti það alt.