Öldin - 01.08.1896, Page 15
ÖLDIN.
] 27
Reikningsfræði dýranna.
Ritgerð um það efni, eftir Miss Isabel
Smithson, er í Október-blaðinu: “Our Ani-
mal Friends”, segir “Literary Digest” og
tekur úr henni kafla þ:i, er hér birtast í
lauslegri þýðingu :
•‘Einu sinni bar svo til, er hinn nafn-
frægi fuglafræðingur, Audirbon,* gekk út
úr húsi sínu isamt fjörum vinum sinum,
að pifagaukur ílaug samstundis inn í hús-
ið, mn opinn gtugga. Audubonsnóri þeg-
ar inn aftur og einn maðurinn rneð honum.
Og tafarlaust flaug fuglinn út aftur laf-
hræddur og sveimaði yflr liúsþekjunni.
Svo fór Audubon sjálfur út, en hinn mað-
urinn var inni og á meðan hann var þar
fékst fuglinn ekki tii að fara inn. Það leit
út fyrir eins og hann myndi að tveir menn
hefðu farið inn, en ekki nema einn komið
út. Audubon hafði gaman af að reyna
hvað hátt gaukurinn kunni að telja og fór
því inn aftur með alla, fjóra, vini sína, og
lét þá svo fara út aftur, einn og einn í
senn, en sjálfur beið hann inni. Innan lít-
illar stundar flaug fnglinn inn, er sýndi að
hann kunni að tclja 4, en lieldur ekki
meira”.
“Rússneskur fræðimaður gcrði sams-
konar tilraunir fyrir nokkrum árum, við
fugla, ketti, hunda og hesta. Staðhæfði
hann svo á eftir að hrafu kynni að telja
upp að tíu og væri því reikningsfærari en
margir mannflokkar á Kyrrahafseyjunum,
er ekki getur heitið að liafi nokkra lmg-
mynd um tölur. þcssi fræðimaður, dr.
Timofieff, tók eftir þv/, að hundur sem
hann átti, fól aldrei mörg bein saman,
heldur eitt og eitt í stað. Etnu sinni gaf
doktorinn honum 2G bein í senn, scm seppi
þegar fakli í húsagarðinum, í 20 stöðum.
*) Jo'm Jam3s Audubon, fæddur í Louisi-
ana 1780. Dáian í Now York 185!. — Ritst.
Morguninn eftir lét doktorinn ekki gefa
hundinum neitt, en slepti honum lausurn í
garðinum eftir hádegið. Var hann þá solt-
inn og tók til að grafa upp beinin. Þegar
iiann hafði íengið tíu bein, nam hann stað-
ar og var sem hann væri að brjóta heilann
um eitthvað, byrjaði svo að gi-afa á ný og
hélt áfram þangað til 19 bein voru fundin.
Nam hann þá staðar enn og hugsaði og —
svo byrjaði hann aftur og fann 6 bein til.
Voru þá f'undin 25 bein allsogtók hannþá
til snæðings, í fyrstu að virtist ánægður.
Alt í einu hætti liann samt að éta, lyfti
upp höfðinu, leit alt í kring urn sig, eins
og væri hann í vandræðum. Og, eins og
væri hann sannfærður um að hann hefði
gleymt einhverju, stökk iiann upp þegar
minst varði og fór að leita, og hann hætti
ekki fyrri en fundið var beinið sem liann
vantaði. Þá fyrst var hann ánægður og
hélt áfram að éta. Doktorinn áleit að hon-
um hafði verið ofvaxið að telja 26; hefði
þess vcgna skift tölu beinanna í þrjá flokka
og haidið svo tölunni á beinunum í hvor-
um scrstökum flokki. Þó hafi áreynslan á
minnið verið ofmikil og hann þess vegna
ruglast í tölunni og ekki komist að réttri
niðurstöðu fyrri en eftir langa umhugsun.
Dr. Timofleff segir að kötturinn sé
hvergi nærri eir.s reikningsfróður og hund-
uiinn, — að hann goti eklci talið meira en
sex. Tilraunir sínar í því efni gerði hann
með því að hampa kjöt-ögn framan í kisu,
en kippa því burtu flmm sinnum. Eftir
nokkrar tilraunir lærði kisa töluna og
gerði ekki tilraun að taka kjötið fyrri en í
sjötta skiftið. Eftir að kisa var fullnuma í
þcssu reyndi doktorinn að kenna henni að
teJja 10, cn það var ómögulegt, — rugl-
aðist strax þegar kom yfir sex.
Að sögn sama manns, cr reiknings-
fræði hestanna enn tilkomumeiri. Meðal
annars getur hann um plóghest, sem aldrei
stansaði fyrri en fullgerð voru 20 plógf'ör,
en þá æfiulega. Það gerði engan mun