Öldin - 01.08.1896, Síða 12

Öldin - 01.08.1896, Síða 12
3 24 ÖLDIN. fræði samtíðarinnar oss og steypir oss á kaf í því ógnadjúpi. Alls vegna væri óskandi að leiðtogar þjóðanna, lðggjafarnir, pólitisku mennirnir vildu beita bæfileikum sinum til að hugsa um stjörnufræði, til að athuga og iæra að skilja uppdrætti af stjörnum og himinhnött- um. Gaumgæfileg yfirvegun þess yi'ði ef til vill gagnlegri fyrir mannkynið, en allar stjórnmftlaræður, sem nefndar verða á nafn. Ef þeim lærðist að skiija hve lítil að jörð vor í raun og veru er, hættu þeir máske að rista hana sundur í skekla. Og þá ríkti friður á hnetti vorum. Velmegun þjóð- félagsins kæmi þá í stað hinnar eyðileggj- andi, skammariegu, svívirðilegu og heimskulegu styrjalda, sem orsök er í eyði- leggingu og skelfingum í Norðurálfu. Pólitisk ríkjaskifting >rði ekki lengur til og þá fyrst, en fyrri elcki, fengju menn frelsi til að iyíta sjáifum sér á æðra stig þekkingar, með því að hugsa um alheims- bygginguna, og athuga verkanir náttúr- unnar. Þá lifðu menn æðra andlegu lífi. Því miður er framför vor ekki á neinu siíku stigi. Hið undraverða auga fótógraf-vél- anna á sjálfsagt eftir að leiða í ijós marga himneska ieyndardóma áður en mannlegt auga fær litið skynsemi og þekkingu í hásætinu og ríkjandi á vorri litlu jarðkúlu- Silki úr tré. “Alian. fjandann vígja þeir,” á kerl- ingu einni að hafa orðið að orði, er Ilall- grímur Pétursson sagði lænni sem svar upp á spurningu eftir fréttum, að búið væri að vígja Hailgrím Pétursson til prests. Hpp á öllnm fjandanum finna þeir, mætti oft og þráfaldlega segja á seinni árum, er hugsað er um eða rætt um hinar mörgu kynlegu uppfindiugar manna. Meðal þeirra nýjustu og að sumu leyti, fijótt álitið að minst kosti, kynlegustu uppáfindínga, er sú, að taka almenn skógartré og umhverfa þeim með sérstökum vinnuvélum í silki. Það sýnist ótrúlegt þetta, en svo er það í raun réttri ekki ótrúlegra en það, sem þó er satt, að gera má klæðnað úr gleri. Það er heldur ekki ótrúlegra en það, sem er engu síður satt, að taka má ákveðna málm- tegund, — ull-málminn = Mineral wool, eða Asbestos, gera úr henni voðir og úr þeim haldgóðan klæðnað, sem ekki getur brunnið, og sem þveginn cr á þann hátt, að honum er varpað í old og hann látinn liggja í glóðinni þangað til óhreinindin öll eru orðin að ösku, reylc og gufu. Það mætti nefna fleira, sem ótrúlegt sýnist, en þess gerist ekki þörf, enda hæpið að segja hvar byrja skuli og hvar staðar nema, ef út j það væri farið. Hvað þetta trjá-silki snertir, þá skýrir S. E. Tillman á þessa leið frá því, 1 Sept. útgáfu mánaðarritsins “Cosmopolitan”: “Mönnum er það alment kunnugt orð- ið, að mikill hluti af pappirnum, hvervetna í heiminum, er gerður úr hálmi og tré. En það er fáum kunnugt að nú eru menn farn- ir að framleiða silki úr tré. Uppfinding sú er líka tiltölulega ný og hefir henni verið lítill gaumui gefinn. “Á Frakklandi er unnið meira silki, en í nokkru öðru ríki eða landi í Norðurálfu og silki-varningur Frakka er betri og í meira áliti, en silki-varningur nokkurra annara þjóða. Það var líka franskur mað- ur sem fyrstur varð til að uppgötva, að draga má silki úr tré. Og á Frakldandi var það fyrst reynt — árið 1893 — að úr því efni og með aðferð uppfinnarans má gera silldgerð úr tré að arð-amri atvinnu- grein. Som stendur er silki hvergi unnið úr tré nema á Fralcklandi, — þaðan kemur alt þetta ný-silki, sem til er á markaðnum. Er það alt unnið þar í einum bæ, Besancon,

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.