Öldin - 01.08.1896, Side 11

Öldin - 01.08.1896, Side 11
ÖLDIN. 123 enda myndir af byssukúlunni og sprengi- hnettinuin, á flngi þeirra um geiminn. Já, þetta auga er fljitvirkara og heflr hvassari sjðn, tilorðið cins og það er fyrir mannlegt hyggjavit. 0g eiginleikar þcss eru svo ólíkir eiginleikum vorra eigin augna, að það sér hluti í því djúpi, því á- standi, sem vor augu aldrei hafa séð í gegnum. Ef til vill er þetta undraverð- asti eiginleildnn. Eins og áður er sagt, eru fullkomn- ustu stjðmukíkirarnir, sem nú eru til, fyriv almenna notkun, um hálft tólta fet á lengd og glerið i fjarri endanum sem næst eitt fet að þvermáli (30 centimetrar). Gerum nú ráð fyrir að maður gangi að þessum kíkir og líti í hann. í hinu hláa hvolfl verða þá fyrir áuguin hans stjörnur í átta stærðar flokkum, sem hann hafði aldrei fyrri séð, — stjörnur alt að fimtándu stærð. Með öðrum orðum: verða þá fyrir augum lians um 40 miljónir stjarna. Geri maður nú ráð fyrir að maður gangi frá, en beiti hinu undraverða auga fyrir, — fótógraf vélinn. Á augnablikiou hafa hinar björtustu af stjörnunum áhrif á glerið og skilja eftir greinilega mvnd sína á skífunni. Þetta gerist svo fljótt, að flmm þúsundustu hlutir einnar sekúndu, nægir til að fcsta á skifunni mynd af stjörnn á fyrstu stærð; til að fá mynd af stjörnum á annari stærð, þarf stund er svarar þrjú hundraðasta h’uta úr sekúndu, og einn hundraðasta úr sckúndu þarf til að taka mynd af' þcim af þriðju stærð. Þannig lcoll af kolli í cðlilegum hlutfölium, leng- ist tíminn, sem útheimtist til að fá mynd af stjörnunum í h'num mismunandi stærð- ar flokku n. Á minna en einni sekúndu stundar heflr fótógraf-vélin séð allar stjörnurnar, sem vér sáurn með berum augum og fest likingu þeirra á myndspjaldi sínu. En svo er það minst af því sem þetta undra. verða anga gorir. “Kíkira”-stjörnurnar (þær scni ekki sjást nema með sjónauka), láta cinnig áhrifa sinna vart < g lita, eins og hinai', mynd sína og líking á mynd- spjaidið. Aldrci fvrri í sögu mannkynsins höf- um vér getað skygnst svo langt út ídjúpið míkla og ómælanlcga. Með fótógraf áhöld- unuin, cins og þau eru fullkomnust gerð, geta menn nú á stuttri stund fengið skýra mynd af hverri einstakri stjörnu oghvcrsu langt út í geimnum sem hún cr. Þcssi mynd er greift á þar til gerða skífu og þar geta menn geymt liana og athugað að vild sinni þegar þeini er þægilegast. Hver veit nema sá tími komi, að menn með nýrri að- feið geti látið fótógrafvélina framleiða í- búana á jarðstjörnunum Venus og Jiars! Sama getur gilt að því er snertir aðra him- iuhnetti í hinu óendanlega rúmi. Hér, til dæmis, er stjarna á fimtándu, á sextándu, á sautjándu stærð. Hún er sól, engu siður en só'. vors stjörnukerfis, en svo ómælilega langt í burtu, að Ijós hennar yrði þúsundir ef til vill miljónir, ára, að ná til vor, þrátt fyrir þess ógrundanlega ferðhraða, er svar- ar elleí'u miljónum og tvöhundruð og fim- tíu þúsund milnm (enskum) á hverri mín- útu. Sól þessi er svo iangt í burtn, að Ijós hennar nær aldrei til vor. Að hún er til, vita inenn að eins með tilhjálp þessara makalausu sjónauka. Án þeirra liefði mannlegt auga aldrei litið b»na og mann- legan anda ekki einu sinni drevmt um að þvílík sól væri til. Og þó er þessi Ijós- geisli, svo ómælilega langt að sem liann er kominn, nægilegur til að haía áhrif á myndspjald fótógrafans og grefar þar mynd sína óafmáanlega. Þannig flytur þessi undravól oss þvert yflr óraælandi geiminn framundan og gef- ur oss á aðra hönd tækifæri til að lita aít- ur í tímann og athuga óteljandi fjölda af liðnum aldaröðum. Takmarkalausa rúm ! Eilífðin sjálf! Inn í það rúm, inn í þá eilífð drogur stjörnu-

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.