Öldin - 01.08.1896, Qupperneq 14

Öldin - 01.08.1896, Qupperneq 14
12 G ÖLDIN. inu á móiberjatrjánum og öðru áþckku hrísi einkum sú tegund silkiorma, scm flutt lief- ir verið frá Kínlandi til Suður-Evröpu og Bandaríkja og gróðursctt þar, til að safna silki. Það virðist nokkurn vcginn aug- ijóst, af þessari nýjustu uppgötvnn, að silkiefni sé í öllum trjátegundum; mcira í þessari trjátegund, cn minna í iiinni, en allstaðar til. Aðferð silkionnanna sjálfra virðist og benda á hið sama. Eigi þcir kost á að velja um hvítt og svart ínói’berja- tré (Morus Alba og Morus Nigra) kjósa þeir undantekningarlaust livita tréð, en sætta sig við það svarta ef ekki er um ann- að að gera, og enda aðrar tcgundir, eins og kínverski silki-ormurinn. Þeir kjósa þar augsælega fyrst það tréð, scm mest heíiraf silki-efninu og sem lcttast er að vinna. Þegar öllu er á botninn livolft cr þannig alt sillci fengið úr ákveðnn eí'ni í trjánum. Munurinn er allur í mcðhöndl- un og vinnuaðferð. Með hugviti sínu býr maðurinn út vinnuvéi, sem með j;'-friuaflí sínu malar tréð eins og maður malar koru og dregur svo til sín alt silkiefnið áaugna- blikslangrí stund, —■ vinnur þar meira á klukkustund en miijónir silkioi ma á heilu ári. Silkiormurinn er stórvirkur, svo lítið kvikindi sem hann er, en tiltölnlega eftir stærð vinnur hann þó ekki cins mikið, eða eins vel og vélin. Vinnuvélin gerir alt í senn og á örstuttri stund : malar tréð, dreg- ur silkiefnið alt úr því og spinnur úr því þráð á allri stærð. Með öðrum orðum tek- ur hún við trjá-bútunum óunnum og skil- ar jafnharðan þráðnum, einföldum, tvinn- uðum eða þrinnuðum, að vild, ogtiibúnum fyrir vefstólana. Silkiormuiinn aftur á móti er sex vikur að þroskast, frá því hann kemur úr egginu og kastar Iiýði s'nu, fyrir annað nýtt — fjóium sinnum á því tímabili. Að sex vikum liðnum tckur hann til að safna silkinu, — í egg-myndaða skcl eða hreiður utan um sig. Að hreiðri þessu fullgerðu tekur hann til að safna nýju silki innan í það hreiður, eins og fuglar fylla lireiður síri með dún. Þegar hreiðrið eða hnetan er fullgerð, — er þá á stærð við dúfu-egg — er æfistaríi silkiormsins lokið. Hann umhverfist þi í möl eftir fimtán daga innan í hnetunni, fái liann að liggja svo lengi og er þá verðgildi silkisins fallið í verði. Fyrri en hnetan er fullgerð er ekki silkið fullgert sem verzlunarvara, en þá er eftir að greiða úr henni og spinna þráðinn, og í austurlöndum er lítið haft fyrir því, enda hvar sem er, af hálfu þeirra sem ala upp silkiormana. Þeir selja hneturnar eins og þær koma fyrir, eins og bðnd- inn selur korn sitt ómalað. Alt þetta, sem sagt, gerir vélin í senn, en svo gerír hún þá annað jafnframt, sem hinn smávirkari og seinvirkari silkiormur gerir ekki. Hún eyðir trénu öllu í einni svipan, en ormurinn ekki nema lauflnu. Ilann skilur eftir óskaðaðan stofninn, — sjálft trcð, til að bera nýtt lauf og nýjan blóma næsta ár. Það gerir hin tröllaukna silkigerðarvél ekki. Eins og Atli Ilúna- konungur, leggur liún alt í rústir þar sem hún nær til, — skilur eftir öskudyngjur og gróðurlaust flag þar sem áður var laufg- aður, svipmikill skógnr. Reynist þessi vinnuvcl og það silki, sem liún framleiðir, eins vel og ætlað er nú, — í byrjuninni, verður ekkilangt þess að bíða, að nýr fjandafans rís upp til að herja á skógana og fletta landið sinni eðli- legu hlíf, — hlíf sem hvorki stjórn eðaein- staklingar virðist kunna að mcta sem skyldi, fyrri en því nær hver skógaitanni er upprættur.

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.