Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKKINGLA, FIMMTUDAGINN 22. JÚLÍ 1965 3 ÞETTA SKEÐI VIRKILEGA (Staður og stund: í borg- inni Winnipeg, að vori árið 1910. Sannanagögn: dagblöð borgarinnar, marz eða apríl það ár.) Meiriháttar fasteignafélag hafði aðsetur á Portage í eig- in byggingu sem var bæði stór og vegleg, enda mikið fjármagn að baki. Dag einn barði ferðalang- ur þar að dyrum, sagðist koma frá Montreal í þeim erindum að líta um og ef til vill festa kaup, fyrir sig og félaga sína, í landspildu í borginni gegn peningum út í hönd, ef verðið væri sæmi- legt. Svo vel stóð til, að þetta fasteignafélag hafði bíl og var það sjaldgæft á þeim dögum, og flutti þennan mann víðsvegar um í leit að því sem hann hafði í hyggju. Honum leist bezt á spildu út með Portage Ave., skammt í vestur frá þvergötu þeirri sem síðar var gefið heitið: The Mall. En einmitt þá stóð til að Hudsons Bay félagið reisti stórbyggingu á The Mall, sem skömmu síðar varð úr. Og enn eitt bar vel í veið- ar, það nefnilega, að fast- eignafélagið sjálft átti þessa landspildu og gat því ráðið um verð og annað. Það setti þá verðið gríðar hátt, $30,000 (að( mig minnir), allstór fúlga á þeim dögum. Maðurinn var óánægður með þetta verð, og jagaðist lengi dags um miðlun, sem kom fyrir ekki. Hann bauðst þá til að festa kaup í lóðunum um einn mánuð gegn $1,000 niðurborgun, meðan hann færi heim og ráðgaðist við félaga sína, en með þeim skilyrðum, að að þeim tíma liðnum gæti hann annaðhvort sett fram það sem uppá vant- aði ($29,000) eða hann gengi frá og fasteignafélagið héldi niðurborguninni ($1,000) fyr- ir vikið. Allt var þannig í reiðu, og beið átekta. Svo sem viku síðar kom annar maður til þessa fast- eignafélags, sagðist vera frá Chicago, erindreki fyrir stór- verzlun þar (sem hann skyrð- ist við að nefna, fyrir gefnar ástæður) til að sjá um kaup á landspildu í borginni undir fyrirhugaða stórbygging. — Fasteignafélagsmenn keyrðu hann víðsvegar um borgina, þar til hann kom, auga á ein- mitt þessa block sem Montreal maðurinn hafði fest kaup á. Þetta var spildan sem hann vildi fyrir alla muni kaupa. Sölumenn voru nú í vanda, en buðust til að komast í sam- band við Montreal manninn ef ske kynni að hann fengist til að láta af haldi því sem hann hafði á lóðunum, gegn viðunanlegum ágóða. Hann hafði hvort sem var verið tregur til kaups — hafði þótt verðið of hátt. Þeir sögðu þá Chicago manninum að ekki væri óhugsandi að lóðirnar fengjust fyrir $50,000. Honum virtist ekki bregða við, sagði þetta vera lítilræði miðað við kostnað byggingarinnar sem félag hans hefði í huga. Þeir töluðu þá í síma við manninn í Montreal, sem tók vel í það að láta af haldi sínu á lóðunum gegn tíu þús- und dollara ágóða. Þetta varð úr, að fasteignafélagið galt honum $$11,000. Það stóð til að græða $10,000 á sölunni til Chicago mannsins, á upp- sprengda verðinu. Ágætt, og allt í reiðu. En hvar var nú Chicago maðurinn? Hann hafði bara horfið út í bláinn. Heimilis- fang hans í Chicago hafði aldrei heyrt hans getið. Þar með var allt þetta umstang kyrrt og klárað. Fasteignafélagið hafði um sárt að binda, en komst þó af, og er til þessa dags starfandi sem fyrrum. En hvort menn- irnir tveir, annar frá Montreal en hinn frá Chicago, voru félagar, varð ekki vitað, en þótti ekki ólíklegt. — L. F. Ástarspeki Konan mín tekur nú að eldast, sýnist mér. Nú klæðir hún sig ekki lengur með til- liti til mín — heldur vegna heilsunnar. (K. Steincke). * jjc * Það, sem við köllum löst, er alltaf óumbreytanlegt, en dyggðin er aftur á móti meira háð tízkunni. (G. B. Shaw). * * * Eiginmaður er sá, sem á konu, er hann deilir með þeim sorgum og áhyggjum, sem hinri ógifti hefur ekki. (Walt- er Winchell). GOING TO ICELAND? Or perhaps you wish to visit other countries or places here, in Europe or elswhere? Where- ever you wish to travel, by plane, ship or train, let the Triple-A-Service with 40 years travel experience make the arrangements. Passports and other travel documents secured without extra cost. Write, call or telephone to- day without any obligations to: ARTHUR A. ANDERSON TRAVEL SERVICE 133 Claremont Ave„ Winnipeg 6, Man. TeL: GLobe 2-5446 With Compliments of . . . EPPS CLEANERS Dry Cleaning at its Best QUALITY - SERVICE SATISFACTION - GUARANTEED Phone 482-4190 397 EVELINE STREET Selkirk Manitoba H. J. LAWRIE LUDLOW Barrister and Solicitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 365 MAIN STREET WINNIPEG I, MANITOBA Ph. WH 2-4135 At Gimli Hotel every Friday 9:30 to 12:30 Lennett Motor Service Operoted bv MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSÓ PRODUCTS Hargravo & Bonnatyne WINNIPEG 2, MAN. PHONE WHitehall 3-8157 Mundy’s Barber Shop 1116 Portage Avenue Bezta og vinsælasta rakara- stofan í Winnipeg JOHN SLOBODIAN, Owner 4 BARBERS EGGERTS0N & EGGERTS0N Barristers, Solicitors ond Notaries 500 Power Bullding Winnipeg I.Man Phone WH 2-3149 at Munlcipol Offlce, Arborg 10 o.m. to 3 p.m. of Munlclpal Offlce, Rlverton 3:30 p.m. to 5:30 p.m. Ot Credit Unlon Offlco, Glmll 7:30 p.m. to 9:00 p.rn. First ond Thlrd Tuesdays Greetings to our many lcelandic Friends on this the 76th Notional Holiday at Gimli, August 2nd, 1965 CANADIAN IMPERIAL BANK OF COMMERCE Phone 378-2271 J. H. "JACK" HOOPER, Manager RIVERTON MANITOBA Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1VESTURHEIMI Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON 681 Bannmo Street, Winmpeo 10, Manitoba Styrkið félagið með þvi aS gerast meSlimix. Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins fritt Sendist til fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY. 185 Lindsay Street, Winnipeo 9, Manitoba Phone WHiteholl 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Painting - Decorating • Construction Renovating - Reol Estote K. W. (BILL) JOHANNSON Monager 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfEtrir. Allur utbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonasson, Pres. ond Man. Dir. KEYST0NE FISHERIES LIMITED Wholesole Dlstributors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHitehall 2-0021 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4623 Evenings and Holidoys Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Monaging Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Flsh 511 CHAMBERS STREET Office: BUS.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shlngles, Roof repairs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St., Winnipeg 3, Mon. FRÁ VINI Thorvaldson, Eggertson, Saunders & Mauro Borristers ond Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portoge ond Garry St. WHiteholl 2-8291 Off. SP 2-9509—SP 2-9500 Res. SP 4-6753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell’s Flower Shop 700 NOTRE DAME Wedding Bouquets - Cut Flowers Funerol Designs - Corsages Bedding Plents S. L. Stefanson—JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN S. A. Thorarinson 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET, Office WHiteholl 2-7051 Residence HU 9-6488 Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Avo. WH 3-0361 The Business Clinic Oscar Hjörleifson Office ot 194 Cathedrol Ave. Phone 582-3548 Bookkeeping — Income Tax Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • Office and Warehouse 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Rei. Ph. 2-1272 HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Coal—Wood—Stoker Coal Furnoce Fuel Oil Distributors for Berwind Chorcool Briquettes Serving Winnipeg Since 1891 TALLIN, KRISTJANSS0N, PARKER, MARTIN & MERCURY Barristers & Sollcitors 210 Osborne Street North WINNIPEG 1. MANITOBA Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Residential ond Commercial E. BENJAMINSON, Monoger rhe We 521 HA iffRrBROTH^ •touðTpAiie J. Sf A. stern Paint Co. Ltd. RGRAVE ST.. WINNIPEG ' "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" • WH 3-7395 1IMNOWSK1, Pr.sld.nt H. COTE, Treosurer ASCEIRSON Paints & Wallpapers Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hardware, Paints, Varnishes, Wollpapers SU 3-5967—Phones—SU 3-4322 Capital Lumber Co., Ltd. 92 Higgins Avenue Boord, Ceiling Tlle, Flnishing Materlals, Everythlng In Lumber, Plywood, Woll Insulotion and Hardwore J. REIMER, Monoger WH 3-1455 Phone WH 3-1455

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.