Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 11

Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 11
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 22. JÚLÍ 1965 11 Sumir fræðimenn haldið því fram, að orðið „tóbak" sé skylt tyrkneska orðinu „tubbaq". Þeir hafa og sett fram þá kenningu að reykingar hafi verið kunnur og þekktur siður í hinum ná- lægari Austurlöndum í forn- öld og þaðan hafi þær breiðzt út til Afríku og þaðan eftir ókunnum leiðum til Ameríku rúmri öld áður en sú álfa fannst. Samt er það harla ein- kennilegt, að þeir ferðalang- ar sem fóru um þessar slóðir fyrir 1500: skuli ekki minnast á reykingar innfæddra þar; hins vegar hafa ferðamenn, sem hafa verið í förum með enskum', hollenzkum og portúgölskum kaupmönnum á síðari öldum, einkum þeirri sautjándu, oftlega minnzt á reykingar innfæddra á þess- um slóðum. En staðreyndin er einmitt sú, að tóbak barst til þessara landa einmitt með kaupmönnum, og ferðalöng- um þeim mönnum sem hald- ið hafa, að reykingar og önn- tóbaksnotkun sé íbúum Aust- urlanda og Afríku arfur frá fornöldinni hefur skjátlazt hrapalega. Tóbak og tóbaks- pípan kom frá Ameríku, og enda þótt menn hafi fundið eldgamlar krítarpípur í jörðu á Englandi, eru þær ekki eldri en frá öld William Shake- speare. Aftur á móti voru reyking- ar af ýmsu tagi af öðrum jurt- um en tóbaki vel þekktar í Evrópu, Asíu og Afríku í fyrndinni. í Egyptalandi, — Grikklandi og Rómaveldi var reykurinn helgur og Plinius minnist á notkun reykarpípu við lækningar; og sumar jurt- ir voru reyktar við astma og við helgiathafnir. Skythar reyktu hamp til að mynda, og Pythiar, einkum prestarnir spáðu í reykbólstra. Samt virðist svo sem að Norður- álfubúum hafi verið allsend- is ókunnugt um helgi reyk- sins. t Það hefur verið sannað, að tóbaksreykingar eiga upphaf sitt að rekja langt aftur í ald- ir, þar sem þær fóru fram við helgiathafnir í Mið-Ameríku; þetta hafa myndir, sem fund- izt hafa 1 menningarsetri hinna fornu Mayja, leitt í ljós, en siðmenning þeirra var eldri en frá 1. öld. Myndir þessar sýna presta blása tóbaksreyk í átt til sólarinn- ar. Þessi helgisiður breiddist brátti út til annarra þjóð- flokka, sem þá byggðu Mexíkó, sérstaklega til hinna fornu Azteka, og þaðan norð- ur á bóginn, þar sem forn- leifafræðingar hafa fundið gamlar beinpípur á svæðun- um í kringum Mississippi- fljótið, pípur þessar eru ekki einungis úr beini; fornleifa- fræðingar hafa einnig rekizt á leifar af krítar pípum, stein- pípum og pípum gerðum úr harðviði. Fræðimenn telja, að leifar þessar séu frá því 500 eftir krist. Það er haldið, að jurtirnar tvær, Nicotiana Tabacum og Nicotiana Rustica, sem tóbak í dag er unnið úr, séu upp- runnar í Mexícó og Brazilíu. COMPLIMENTS OF LUNDAR BAKERY A. V. Olson, Proprietor PHONE LUNDAR 762-5341 "The Home of the Bread that made Mother Quit Baking" Hamingjuóskir til Islendinga í tilefni af 76. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Manitoba, 2. ágúst 1965. WHITE'S ESSO SERVICE A Complete Service for Your Car 775-9522 Maryland at Sargent WINNIPEG MAN. COMPLIMENTS OF Portage at Ainslie 832-0457 HOME OF WINNIPEG'S FIRST MOBILE SHOE STORE Nicotiana Rustica óx á, bökk- um Mississippi ,og aðrar teg- undir voru í Canada. Samt sem áður var hún ekki algeng í þessum löndum og innfædd- ir litu á hana sem gjöf frá guðunum, ef þeir fundu hana á því landsvæði, sem þeir festu sér ból; verðmæti henn- ar var líka gífurlegt, það var meira en gull. Og indíánar drýgðu tóbakið líka í sparn- aðarskyni. Það er ekki örðugt að sjá hvers vegna indíánar mátu urtina svo mikils; menn urðu sem ölvaðir af reyknum og prestar sögðu, að áhrif íennar væru frá guðunum komin. — Einn af guðum Indíána, Manito, bjó líka í reykskýjunum. Það eru ótelj- andi helgisiðir í sambandi við notkun jurtarinnar meðal Indíána; tóbaksreykur gat til dæmis lægt vindana og vötn- in, sagt til um óorðna hluti og fært veiðimönnum fer}g góð- an. Reykjarpípa var lögð í munn bjarnar, sem hafði ver- ið lagður að velli, í því skyni að róa anda hans. Sioux ætt- bálkurinn hafði það fyrir venju að lyfta pípum sínum til himins og segja: Reyktu Sól. Þetta gerðu þeir í þeim WITH THE COMPLIMENTS OF . . . S. A. TH0RARINS0N BARRISTER ond SOLICITOR 2nd Floor Crown Trust Bldg., 364 Main St. Office Phone 942-7051 HEIMASÍMI HUdson 9-6488 CONGRATULATIONS . . . to the Icelandic People on the Occasion of the 76th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 2nd, 1965. DAYTON'S LTD. Fine Clothes For MEN, WOMEN and CHILDREN PORTAGE & HARGRAVE POLO PARK Shopping Cenlre HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 76 Þjóðminningardegi Þeirra ó Gimli, Man., 2 ógúst 1965 942-8271 BOOTH FISHERIES Canadian Co., Limited 2nd Floor, Baldry Bldg., 235 Garry St. WINNIPEG - SELKIRK - THE PAS WINNIPEGOSIS - MAFEKING, MAN. COMPLIMENTS OF . . . West End Credit Union Society Ltd. 814 St. Matthews Ave. MEMBERSHIP OPEN: To residents ond employees of the West End INSURABLE SAVINGS: Eam Life Insuronce up to $2,000.00 plus attroctive dividends. 1964 DIVIDENDS — 4'/»% INSURABLE LOANS: At no extra costs. THOR SIGURDSON: Monoger Office hrs.: 11 A.M. to 5.30 P.M. Doily Phone SP 5-5511 THERE IS AN EASIER WAY — GO BY BUS! FOlf TRANSIT INFORMATION PHONE 943-0407 METRO TRANSIT H veitibændur! FLYTJIÐ KORN YÐAR TIL KORNHLAÐA N. M. PATERSON & SONS LTD. Cypress River, Man...DAVE JONES Hollond, Mon.......JACOB FRIESEN Swon Loke, Mon. - - LARRY VAN GAUWENBERGHE ÁRNAÐARÓSKIR ó íslendingadeginum á Gimli, 2 ágúst 1965 N. M. PATERSON & SONS LIMITED 609 Grain Exchange Building WINNIPEG CANADA Tóbakið og saga þess hafa

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.