Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 16

Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 16
16 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 22. JÚLÍ 1965 Fylgdarmaðurinn: „Hér verðið þið hjónin að fara var- lega; það hefir margur ferða- langurinn beðið bana hér, í þessari bröttu hamrahlíð.“ Ferðamaðurinn, við konu sína: „Farðu á undan, Ágústa mín.“ Kennarinn: „Ef 4 ykkar fá 32 epli, hvað fær þá hvert ykkar?“ Ekkert svar. Kennarinn: „Nú, nú, Pétur litli?“ Pétur: „Við fáum öll maga- pínu.“ Þá Varð Ég Hissa! Guðrún Árnadóttir frá Lundi hefur skrifað 20 skáld- sögur. Bók hennar í ár heitir Hvikul er konuást, og er þeg- ar uppseld hjá forlaginu. Guðrún er búsett á Sauðár- króki, en síðan hún missti mann sinn fyrir nokkrum ár- um, dvelst hún nokkra mán- uði á ári í Reykjavík hjá dótt- ur sinni. Þegar við heimsækj- um hana stendur hún í jóla- önnum og er hin búkonuleg- asta með mjöl upp á olnboga og er því að sjálfsögðu við jólabakstur. — Eg held að aukin mennt- un kvenna sé ástæðan fyrir því, hve margar bækur þær skrifa nú, áður voru konur varla skrifandi. — Eg naut ekki annarrar skólamenntunar en að kenn- ari var tekinn á heimilið í þrjár vikur í þrjá vetur, svo alls varð skólagangan níu vik- ur. — Eg skrifaði svolítið sem unglingur og oft brauzt það í mér síðan, en ég hafði aldrei tíma til að sinna þessum hugðarefnum mínum fyrr en börnin komust upp. Þau eru þrjú. Compliments of . . . H. R. TERGESEN DRUGGIST Phone 642-5939 GIMLI MAN. Með innilegum kveðjum í tilefni af íslendinga- deginum 2. ágúst 1965. ♦ With Compliments of . . . LIPTON PHARMACY (Jock St. John Drug Store) SARGENT ot LIPTON ST. H. Singer, chemist WINNIPEG Phone SUnset 3-3110 HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR til allra íslendinga á þjóðminningardaginn THORVALDSON NURSING HOMES LIMITED 5 and 7 Mayfair Place, Winnipeg, Man. "A COMPLETE NURSING SERVICE" Professional Care in a Home-Like Atmosphere MRS. T. R. (LILJA) THORVALDSON, Matron HAMINGJUÓSKIR . . . Halldor Sigurdson & Son LIMITED CONTRACTORS AND BUILDERS 1410 Erin St. WINNIPEG 772-6860 With the Compliments of . . . McKAGUE, SIGMAR & CO. LTD. Fyrsta bók mín kom út þeg- ar ég var 60 ára að aldri. Handritið var þá búið að liggja þrjú ár fyrir sunnan og enginn útgefandi nennti að lesa það. Loks las svo Gunnar í ísafold (nú í Leiftri) handritið og gaf það út. Þetta varð metsölubók. Þá varð ég hissa. Eg hafði engum sagt frá þessum skrifum mínum, heimilisfólk mitt vissi ekki einu sinni af þeim. Gunnar gaf út tíu fyrstu bækur mín- ar hjá ísafold og síðan hefur hann gefið út tíu bækur hjá Leiftri. — Eg held að ég skrifi mest fyrir sjálfa mig, en auðvitað þykir mér vænt um hve bók- um mínum er vel tekið og fólk les þær vel. — Eg hef þurft að setja margt annað til hliðar vegna ritstarfanna, en mér líður hreint ekki vel, ef ég get ekki skrifað svolítið á hverjum degi. Abl. des. ’64. Compliments of . . . WHITEY'S SERVICE STATION PORTAGE ond ARLINGTON T. J. WHITESIDE SUnset 3-6091 Res. SPruce 4-7026 This Symbol Assures You of a Home that will be as Modern Tomorrow as it is Today Whether you are buying a new home or renovating your present one it would be a good investment to see that it meets Gold Medallion Home standards. This is your as- surance that the home meets these four requirements: • MODERN ELECTRIC HOME HEATING—Cleon, sofe, healthier heat controlled by individual room thermo- stats. • MAJOR ELECTRIC APPLIANCES—Includes electric range ond electric water heater plus electrical pro- vision for at least two other major appliances. • LIGHT FOR LIVING—Planned for work, leisure and beauty. REflL ESTflTE - MORTGAGE LOANS ALL TYPES OF INSURANCE RENTAL MANAGEMENT • • • 200-537 Ellice Ave. Phone SPruce 4-1746 WINNIPEG, MANITOBA UNITED COLLEGE 515 Portage Avenue, Winnipeg 2, Canoda Offers complete progrommes in Arts and Science, both day and evening sessions. tr Offers Junior ond Senior Matriculation courses in the Collegiate Division, both winter and summer sessions. tc Offers courses in Theology leading to the Diplomo, S.T.M., ond Bachelor of Divinity degree. RESIDENCES for MEN and WOMEN ARTS AND SCIENCE, day and evening classes Apply before August 31 COLLEGIATE Apply immediately For further information, or for o College Calendor, please write Registrar's Office, UNITED COLLEGE, 515 Portage Avenue Winnipeg 2, or coll the office ot 772-2291. ---------------------------------------------------------------------------------------I frá litla en ábyggilega bakaríinu. ALDO'S BAKERY 613 SARGENT AVE. SPruce 4-4843 WINNIPEG • FULL HOUSEPOWER—The wiring system is designed to provide ample electrical capacity to operate light- ing and appliances now and in the future. Full details on Gold Medallictn Home Standards may be obta ined from the ELECTRIC SERVICE LEAGUE OF MANITOBA or . . . YDRO FIFTH FLOOR, CITY HALL, WINNIPEG 2 Bcst Wishes to the lcclandic Community on the occasion of its Annual Celebration

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.