Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 14

Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 14
14 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 22. JÚLl 1965 breitt og 3 þumlunga þykkt, ofurlítið kúpt að neðan. Að ofan var oft skorið fanga- mark eiganda, ártal og annað útflúr. Með klappinu var þvotturinn barinn, þegar ver- ið var að skola hann. Það gerðu unglingar — það flýtti fyrir. Ég var að spígspora hjá Málfríði og Hannesi, þegar þau ætluðu af stað með sleð- ann, og vildi fara með þeim. Málfríður spyr mig, hvort hún móðir mín hafi leyft mér að fara með þeim. Ég fái ekki að fara, nema hún leyfi mér það. Ég hleyp inn,; rek kollinn inn fyrir baðstofuhurðiná og bið um leyfið. Ég fæ það, og ætla að þjóta út. Þá kallar móðir mín: „Ætlarðu ekki að kyssa mig, áður en þú ferð?“ Það stóð ekki á því, en kossinn var í stytzta lagi, því ég var hræddur um, að ég missti af samfylgdinni. Svo er haldið af stað. Með okkur var Filippus Ámunda- son frá Bjólu. Hann var tveimur árum eldri en ég. COMPLIMENTS OF LUNDAR TRANSFER Leo Danielson, Prop. Phone 762-5271 LUNDAR MANITOBA COMPLIMENTS OF ACME AUTO SERVICE NELSON BROS., Props. G. M. Parts and Service B-A Oil Products PHONE 762-5451 LUNDAR, MAN. Compliments of . . . ARNOLD'S RADIO & T.V. SERVICE A. NELSON (Prop.) TELEVISION SALES — SERVICE AND INSTALLATIONS Phone Business 762-5689 Phone Res. 762-5380 LUNDAR MANITOBA ALÚÐAR ÁRNAÐARÓSKIR til allra Islendinga í tilefni af þjóðminningardeginum á Gimli SIGURDSON FUR FARM LTD. "FOR DEPENDABLE BREEDING STOCK LOOK TO A QUALITY MINK RANCH" J. S. SIGURDSON, Owner PHONE 762-5312 LUNDAR, MAN. Hugheilar árnaðaróskir til allra Islendinga á þjóðminningardaginn. LUNDAR MOTOR HOTEL Now Open — Fully modern units with shower, both ond Television. "Visit Our Round-Up Room" On No. 6 Highway and Main Street, Lundar, Man. PHONE: 762-5685 Ad. and Val. Scheske, Owners COMPLIMENTS OF LUNDAR DRUGS J. E. GRAY, Pharmacist PRESCRIPTIONS, DRUGS, COSMETICS COMPLETE VETERINARY SUPPLIES GIFTWARES, STATIONERY, CONFECTIONERY PHONE 762-5431 LUNDAR, MAN. COMPLIMENTS OF Thorsteinn and Runa Palsson & Son LUNDAR, MANITOBA Phone 762-5639 William and Sigrun Cruise & Sons CHATFIELD, MANITOBA Attend our 3rd Hereford Production Sale. Held at Lundar Memorial Arena, October 22, 1965. Fifty Registered Herefords—Bulls and Females to be sold. Rangá hafði verið á þykk- um ísi og var nýbúin að ryðja sig. Víða voru skarir við ána. Á móts við Bjólubæ var breið skör og djúpt við hana. Þar fór Málfríður að skola þvott- inn og Hannes að klappa hjá henni, en við Filippus lékum okkur á íshellunni. Hér verð ég að skjóta inn í dálítilli skýringu. 1 Heklugosinu 1846 hálf- fylltist Ytri-Rangá af brunn- um vikri og hitnaði svo, að allur silungur drapst í henni. Faðir minn var þá sextán ára hjá foreldrum sínum á Hellu- vaði. Unglingarnir þar tíndu hálfsoðna silungana úr vikur- hrönninni, sem barst upp á árbakkana. Lengi eftir þetta flaut vikur í ánni: Sum vik- urkolin voru eins og stærsti mannshnefi að stærð, og þau mátti tálga eins og krökkun- um tilvalið smíðaefni í leik- föng, menn og dýr, og í smá- báta, stærstu kolin. Þar sem ég var að leika mér þarna, sé ég stórt vikur- kol fljóta fram með ísskör- inni. Ég hlamma mér á hrammana og ætla að grípa það, en gætti þess ekki, að það var brestur í skörinni, svo að hún forotnaði, og steyptist ég þá á höfuðið ofan í hylinn. Þegar þau hin sjá, hvað skeð hefur, bregður þeim, og Málfríður biður guð að hjálpa sér. Þau horfa þangað, sem ég hvarf sjónum þeirra. Eftir skamma stund sjá þau þó, að ég hef haft endaskipti og skaut upp kollinum. Þá leggst Hannes á skararbarminn, Filippus heldur í fæturna á honum og Málfríður í hann. Mér skaut upp í annað sinn, en Hannes náði ekki í mig, og hvarf ég svo í hylinn. — Skömmu síðar skaut mér upp í þriðja sinn. Þá náði Hannes í hárlubbann á mér og svo í axlirnar og dró mig upp úr. Eitthvað gusaðist upp úr mér, á meðan ég stóð á skörinni, og mesta vatnið hripaði úr fötum mínum. Svo var ég leiddur heim, háttaður og þurrkaður með snörpu hand- klæði og látinn í gott sængur- rúm. Ég sofnaði vært eftir baðið og vaknaði hress og endur- nærður eftir alllangan dúr. Ég hef oft minnzt þess með sjálfum mér, hvað mér leið vel í vatninu. Ég fann ekki til CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 76th Anniversary of their Annual Celebration ^ Day at Gimli, Manitoba, August 2nd, 1965. Roberts & Whyte Ltd. DRUGGISTS Sargent at Sherbrook, Winnipeg SPruce 4-3353 HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR DR. GESTUR KRISTJÁNSSON DR. HERMANN JOHNSON DR. GUÐMUNDUR LAMBERTSEN Phone 772-9453 WESTBROOK MEDICAL CENTRE Logon and Keewatin Winnipeg QonqhjcdulaiwmL Álberta Wheat Pool Manitoba Wheat Pool Saskatchewan Wheat Pool Three-quarters of a century has passed since the first lcelandic settlers arrived in the Inter-Lake region of Manitoba. These more than 75 years have been years of outstanding development and growth. During this time people of lcelandic origin have made a significant contri- bution to the development of Canada. Their names show in the roster of government service, professional life and business activities, and they have made an outstanding contribution by serving in the Parliament of Canada and in the provincial legislatures. Canadian Co-operative Wheat Pro- ducers Limited extends congratulations on this, the occasion of the anniversary observance. Canadian Co-operative Wheat Producers, Ltd. REGINA CANADIAN WHEAT POOLS — SASKATCHEWAN

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.