Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 22. JÚLÍ 1965 7 ÁLAGABLETTIR Framkald frá bls. 5. Gullsteinn er margar smá- lestir að þyngd. Undir honum á að vera geymt sverð og gull. Fjórir menn munu geta velt Gull- steini. Einu sinni fyrir aldamót fóru ungir menn að reyna við steininn, hvort þeir gætu velt honum ofan skriðuna. — En sem þeir eru önnum kafn- ir að reyna við Gullstein, lýstur eldglæringum upp úr berginu í andlit eins manns- ins. Honum verður hverft við og snýr sér undan. Sér til mikillar undrunar sér hann þá að Bær á Bæarnesi, sem er beint á móti vestan fjarð- arins, er að brenna og logarn- ir teygja sig í allar áttir, eins og um mikið eldhaf sé að ræða. Hætta ungu mennirnir við að reyna að velta Gullsteini og skunda eins og fætur toga til þess að bjarga fólkinu úr eldinum og slökkva í bænum. En er þeir koma á harða- hlaupum ofan af hálsinum sjá þeir enga loga og engan eld. Leizt þeim þá ekki á, að eiga frekar við Gullstein, skildust því og fór hver heim til sín. Ekkbveit ég til þess að fleiri hafi reynt við Gullstein. — Samt finnst mér það freist- andi. — Gufudalsháls er mjög bratt- ur beggja megin og frekar vondur yfirferðar, til tekið að vetri til. Milli brúna uppi mun hann vera um 200 metr- ar á breidd. Gárungi einn úr Gufudalssveit sagði eitt sinn, er talið barst að hálsinum: Gufudalsháls er eins og hryggur á stórum reiðskjóta. Það mætti setjast klofvega á bak honum og dingla svo fót- unum ofan í hlíðar beggja vegna. Oddur Sveinsson. Lesbók Mbl. Framhald. Compliments of . . . GIBBS' DRUG STORE LTD. Prescriptions, Drugs and Stationery4 J. W. GAWNE, B.Sc. Ph. Phone 482-3211 SELKIRK — MAN. COMPLIMENTS OF RIVERTON GARAGE PROP.: G. E. JOHNSON PHONE: 378-2371 RIVERTON MANITOBA CONGRATULATIONS . . . to our mony lcelandic Friends on their Annual Celebration. Sandy Bar Hotel JOHN & MARY LUPYRYPA Phone: 378-9204 RIVERTON MANITOBA Það er ekki gull í skel. * * * Það getur verið of sem van. Það er ekki ein báran stök. * * * Þú hefir setið sæmri daga. Hugheilar árnaðaróskir til allra íslendinga á þjóðminningardaginn. KARI BYRON 762-5263 LUNDAR MANITOBA Hugheilar árnaðaróskir CRONSHAW'S CLOTHING & JEWELLERY GIMLI, MAN. PHONE 642-5039 BOX 188 Compliments of . . . TIP TOP CLOVER FARM FROZEN FOODS MEATS — VEGETABLES — GROCERIES B. V. & J. T. Arnoson Phone 642-5418 GIMLI, Mon. Compliments of . . . GIMLI ESSO SERVICE Atlos Tires, Batteries & Acccssories — Gasoline Oil — Lubrication Open from 8 a.m. fo I I p.m. FULL CAR SERVICE PETER AND JOE SULYMA Phone 642-5505 Box 308 GIMLI, Monitoba Compliments of . . . SNYDAL ★ ★ ★ ★ PLUMBING & HEATING CONTRACTOR For the utmost comfort . . . SNYDAL-I-Z-E . . . your Plumbing and Heating Jock Snydal Phone 482-5528 P.O. Box 40 446 Moin St„ Selkirk Compliments of . . . JOHNSON S RADIO & TV Radio, T.V. Applionces — Soles & Service Phone 378-2202 Riverton, Man. CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 76th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli. August 2nd. 1965. TOWN OF VMKIIK

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.