Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Page 18

Lögberg-Heimskringla - 22.07.1965, Page 18
18 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 22. JÚLÍ 1965 Reykjavík, en með því má segja, að kirkjumúsikin hafi fyrst fengið nokkum byr undir vængi. Fyrsti dóm- kirkjuorganleikarinn var Pét- ur Guðjohnsen. Hann var stúdent frá Bessastaðaskóla, en sigldi síðan til Kaupmanna hafnar og var þar í skóla Johnstrup. Pétur Guðjohnsen var sá maðurinn sem raun- verulega ruddi hinum „nýja söng“ braut á Islandi. Um miðbik aldarinnar sem leið var prófessor Weyse í Kaupmannahöfn falið að gera kóralbók fyrir íslenzku kirkj- una. Einn af nemendum Kaupmannahafnarháskóla, — Páll Melsted, hinn síðar kunni sagnfræðingur, söng þá fyrir Weyse lögin, eins og þau höfðu verið sungin á skólaárum hans á Bessastöð- um. Síðar, eða 1864, gaf Pétur Guðjohnsen út kirkjusöngbók fyrir eina rödd til notkunar í kirkjum landsins. Á þeim tíma var ekkert hljóðfæri til í neinni kirkju, nema Dóm- kirkjunni, svo að ekki mun hafa þótt þörf fyrir nema eina rödd. Fátæktin var ekki ein- ungis ráðandi meðal fólksins, heldur einnig 1 kirkjunum. III. En hverfum nú frá kirkj- unni og athugum hvað gerð- ist í músikinni meðal fólksins, utan kirkju og messugjörða. Fátæktin var svo mikil og almenn, að enginn hafði bol- magn til þess að kaupa nokk- urt hljóðfæri, hvorki innan kirkjunnar eða utan. Afleið- ingin varð sú, að möguleik- arnir voru næsta litlir til nokkurs konar tónlistarþró- unar. En þrátt fyrir alla fátækt- ina gátu menn þó jafnan veitt sér skriffæri og pappír og það var líka óspart notað. Alla tíma var skrifað og ort, eink- um ort, og því dýpra sem fólkið sökk í fátæktina, þeim mun ríkari varð þráin til þess að yrkja um hetjur og fursta, og því tilbreytingarlausara ' sem lífið varð, þeim mun meiri varð viðleitnin til þess að skrifa undursamlegar hetjusagnir og allskonar ævintýri, sem gátu lyft hug- anum upp úr gráum hvers- dagsleikanum. Eftir fornsögumar voru í fyrstu skrifaðar riddarasögur líkt og tíðkaðist í öðrum lönd- um, en ekki leið á löngu, þar til menn fóru að yrkja langa bragi, mörg erindi, um ein- hvern riddara eða hetjudáðir manna. Þessi ljóð urðu sífellt lengri og lengri, stundum mörg hundruð erindi, og það mætti næstum segja, að þáu hefðu verið eins konar form að frumstæðum óperuflutn- ingi, ef um slíkt hefði verið að ræða á þeim tímum. Þessar „rímur“ eins og kvæðin voru kölluð, urðu þjóðaríþrótt íslendinga í margar aldir. Þær voru ætíð kveðnar, en ekki mæltar fram; það er eins konar milli- stig milli lesturs og söngs. Á löngum vetrarkvöldum hlust- aði fólkið á kvæðamanninn, Compliments of . . . WILL’S TAXI LTD. Owned and Operated by MAGNUSSON BROS. 451 MAIN STREET PHONE 482-4111 SELKIRK MANITOBA Compliments of: PHILIPS' FASHIONS FAMILY CLOTHING and FOOTWEAR Phone 642-5463 Centre Street Gimli, Man. MEÐ INNILEGUM KVEÐJUM í tilefni af íslendingadaginum 2. ágúst 1965. GIMLI MEDICAL CENTRE A. B. INGIMUNDSON, D.D.S. C. R. SCRIBNER, M.D. J. G. L. JOHNSON, M.D. F. E. SCRIBNER, M.D. GIMLI MANITOBA sem oft og tíðum kunni fjölda rímna, og það var ekkert smá- ræði að kunna utan að ótal erindi í hverri rímu, kannski svo hundruðum skipti, en þeir voru margir, sem það gerðu. Það sérkennilegasta við rím- urnar var, að þær voru kveðnar, en þar sem flestar rímur voru undir sama hætti, þá var hægt að nota við þær sömu lögin. Sumir kvæða- menn gátu þó gripið til fleiri rímnalaga. Raunar voru þetta aldrei kölluð lög, heldur „stemmur“. Þær höfðu ekki allar mikið tónlistargildi, enda þótt í sumum finnist músikölsk tilþrif og sumar eru mjög sérstæðar. Til voru þær rímnastemmur, sem voru meira staðbundnar í einum landshlutanum en öðrum. — Þannig var t. d. Skagfirðinga- stemma, Húnvetningastemma o. s. frv. Rímurnar sættu ómildum dómuni hjá mörgum, og það hefur verið sagt um þær, að þær hafi hvorki verið skáld- skapur né músik. Vel getur þetta verið rétt að nokkru leyti, en þær gegndu þó mik- ilsverðu hlutverki á þeim tímum, þegar lífsafkoma manna á íslandi var svo tví- sýn, að það þurfti bjartsýnis- menn til að ímynda sér að þeir lifðu af hungur, sjúk- dóma og allskyns böl. Hinn þrautþjálfaði utanbókarlær- dómur hélt huganum vakandi Compliments of DEREN'S HARDWARE The Best of Hardware & Electrical Supplies Hardware and Sherwin-Williams Paints Phone 376-5553 ARBORG P.O. BOX 400 MANITOBA Compliments of ROBINSON STORES FAMILY CLOTHING & VARIETY STORE GIMLI, MAN. PH. 642-5420 GREETINGS FROM THE TOWN OF GIMLI ON THE 76th ANNIVERSARY OF THE ICELANDIC NATIONAL CELEBRATION Compliments of . . . STEVE#S RADIO & T.V. SALES & SERVICE Ladies', Men's and Children's Footwear PHONE 376-2243 ARBORG, MAN. Compliments of . . . dtlhart Iffmtrral ISmttrH ffiíö. First St., Gimli and 309 Eveline St., Selkirk BEST WISHES ON YOUR ANNIVERSARY ALÚÐAR ÁRNAÐARÓSKIR til íslendinga á þjóð- minningardegi þeirra á Gimli, Manitoba, 2. ágúst 1965. GIMLI THEATRE E. GREENBERG eigandi CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 76th Anniversory of their Annuol Celebrotion Doy ot Gimli, Manitobo, August 2nd, 1965. QUEEN'S PARK MOTORS RAMBLER SALES & SERVICE Rosser and Main Street Phone 482-6034 Prop. WALTER SKRUPSKI SELKIRK MANITOBA Compliments of Arborg Consumers Co-op Ass’n Ltd. • PR0DUCE • MEAT • GROCERIES • DRY GOODS • HARDWARE • FEED • AGENTS—Can. C Phones: Store Dept. Office___ Oil Dept. & I ARBORG • CO-OP PETROLEUM PRODUCTS • FERTILIZER • LUMBER • FARM SUPPLIES • CHEMICALS • SERVING ITS MEMBERS AT COST i-op Implements Ltd. _____________ 376-2331 _____________376-2667 jmber _______376-2740 MANITOBA Compliments of Your Friendly MACLEOD OEALER 3rd AVE. GIMLI, MAN. Phone 642-5489 Box 1080, Gimli, Man. Compliments of . . . RUDD'S TOM-BOY STORE GIMLI'S FOOD CENTRE WHERE QUALITY AND SATISFACTION ARE GUARANTEED

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.