Alþýðublaðið - 15.01.1961, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Qupperneq 1
ÞEGAR Alþýðublaðið fór í prentun í gær kl. 6 hafði ekki náðst samkomulag í kjaradeilu sjómanna. Var allt útlit fyrir, að verkfall mundi koma till fram- á miðnætti sl. á þessum stöðum, en ekki er róið á laugardags- kvöldum s\ro að það verkar ekki fyrr en í kvöld — hafi þá ekki náðst samkomulag. EKKERT VERKFALL í KEFLAVÍK kvæmda á nokkrum stöð- um í kvöld. Samninga- fundur átti þó að hefjast kl. 9 í gærkvöldi og gera á honum úrslitatilraun til þess að ná samkomulagi. Komi til verkfalls í kvöld — eins og allt benti til í gær — mun það fyrst og fremst verka f Hafnarfirði, á Snæfellsnesi, Ákureyri og á ísafirði. Verkfall átti í rauninni að hefjast kl. 12 Ekkert verkfall hefur verið boðað í Keflavík. í Grindavík var samþykkt í trúnaðarmanna- ráði Verkalýðsfélagsins að boða ekkert verkfall fyrr en sam- komulagið er gert var um dag- inn hefði verið borið upp og þá því aðeins að það verði fellr. Hins vegar hefur verið boðað verkfall í Sandgerði 20. jan., hafi ekki þá náðst samkomu- lag. Sjómannafélag Reykjavík- ur hefur boðað verkfall 18. þ. Framhald á 14. síðu. HWMWWIMMWMWWMWW ÞAÐ er sífellt verið að tala illa um æskuna. Itia lynt fólk er sífellt að segja að hún kunni ekki að vinna, nenni ekki að vinna, vilji ekki vinna. Alþýðublaðið er á ann- arri skoðun. Það segir að unga fólkið þessarar kyn slóðar sé alveg eins dug- legt og viljugt og unga fólkig síðujitu kynslóðar. Eða hvernig lízt ykkur á strákana hérna á mynd- unum, Þær voru (eknar í Miðbæjarskólanum. Þessi með stóru gleraugun, sem lítur út eins og geim fari, er að smíða borð- lampa. Þessi einbeitti með sögina er að byrja smíða- námið. Hann er að saga eftir beinu striki — og það er ekki svo auðveit. RÁÐIZT var á 12 ára telpu I um klukkan 22.20 í fyrralcvöld ! á Ásvallagötu. Árásarmaður- inn misþyrmdi telpunni svo, að hún höfuðkúpubrotnaði. Hún liggur nú á sjúkrahúsi. ,Áránrarmaðurinn var ófund- -inn í gær. Atburður þessi gerðist um k^Itkan 22.20 í fyrrakvöld. Þá var 12 ára telpa á leið vestur Ásvallagötu heim til sín. Ilún hafði verið hjá stöllum sinum að leik. Þegar telpan var komin vest- arlega á Ásvallagötuna, varð maður á vegi hennar. Hann Maðurinn spurði telpuna. j hvar Sóleyjargatan vaeri cg | benti hún honum á hana. Hann spurði síðan, hvar Framnesveg'. urinn væri, og sagði telpan hon- um það. Þegar hér var komið, voru spurði, hvort 'hann mætti i þau komin að Vesturvallagötu, verða henni samferða og hafði I Maðurinn vildi þá fá telpuna telpan ekki á móti því. I Framhald á 5. síðu. MWWMMWMWMMMMWMWMMWMMMMWMMMMWWWWM Síðustu fréttir -- Síðustu fréttir UM það leyti, sem Alþýðublaðspressan var að fara af stað, bárust þær fréttir, að ranusóknarlögreglan hefði náð árásarmanninum, eftir víðtæka leit í fyrrinótt og gærdag. mhwwwwwmmwwwwwmwwwmwwmwwwwwm*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.