Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 11
Mayerling-harmleiknum, sem rakin hefur verið hér að framan, fékk í lögreglu skýrslum frá 1889, sem austurrískt blað birti ár- ið 1955. Leyniskýrsla þessi var skrifuð með hönd Kratiss baróns, sem var lögreglustjóri í 'Vín um þær mundir. Frásögnin um hina draugalegu vagns ferð er skrifuð af varalög- reglustjóranum, Gorup, sem sat við hlið líksins frá Mayerling til Heiligen- kreuz, sem er bær þar í nágrenninu. Þar var María Vetsera grafin í kyrrþey í klaustri án kirkjulegrar athafnar. — Á meðal þess- ara skjala var afrit af bréfi, sem móðir Vetsera skrifaði í varnarskyni fyr ir dóttur sína. Tuttugu afrit höfðu ver ið gerð af bréfi þessu og ætlunin var að dreifa því í kyrrþey. En Franz Jós- ef lét gera það upptækt og eyðileggja það. Sumir sagnfræðingar hafa haldið því fram, að dauði krónprinsins hafi staðið í sambandi við stjórnmálaskoðanir hans og and-kaþólskar skoðan- ir. — Hvað sem því líður er vitað, að leynilögregla Krauss hafði um nokkurt skeið haft eftirlit með hon um. Austurþýzka þjóðskjala- safnið lýsti því yfir á sín um tíma, að ekki væri hægt að bera brigður á, feð Kraþss-ákýrslan vjeri rétt í öllum aðalatriðum. Frekari heimildir, sem fram hafa komið, sýna þetta einnig. skyni að geta á þann hátt komizt að hagstæðari vöru- kaupum meg því að kaupa mikið magn í einu. Þannig gat það útvegað meðlimum sínum, smásöluverzlunum, hæíilegt magn til daglegra þarfa á mjög hagstæðu verði. Þetta innkaupasamband var nefnt ,.Konsum“. Konsum óx ört, en á Hitlerstímanum var því lokað, en stofnað aftur strax sftir stríðið og óx það þá mjög ört, enda þótti starf semi þess heppnast sérstak- lega vel. Nú eru tæplega tvær c-g hálf miiljón meðlima eða nákvæmlega 2.450.829 meðlimir í neyzluvöruverzl- unum samvinnufélaganna. Sé reiknað með því, að fjöl- skyldumeðlimir séu að með- altali 5, þá er hægt að segja án þess að ýkja, að um 12 milljónir Þjóðverja fái dag- ÞAÐ er lisít að kunna að verzla rétt. „Hvernig og hvar get ég fengið þær vörur, sem ég æski fyrir þá peninga, sem ég hef?“ Þessari spurningu verða húsmæður í Þýzkalandi jafnt sem í niörgum öðruni löndum að svara daglega. 1894 stofnuðu samvinnu- verzlanir með sér innkaupa- samband í Hamborg í því legar neyzluvörur í „Kcn- sum“ verzlunum. Þar sem 2V> millj. við- skipíávina þessara samvinnui félaga eru jafnframt meðeig- endur, hafa þeir ek’ki aðeins á'huga fyrir beinum viðsjdþt- um sínuxn, heldur einnig fyr- ir fjárhagslegri afkomu þ'essi- ara 9301 Konsumverzlána. 1959 nam velta þess 2,9 millj örðucn þýzkra marka. Lang- meritur hluti veltunnar var í ne\'z 1 uvöruverzlunum, eða 2,7 m’lljarðar marka, en hitt í sérverzlunum. Þetta þýðir að töluivert magn allra almennra neyzluvara í Þýzkalandi, eins og kjöt, brauð, drykkjarvör- ur, hreinsunarefni, fatnaður, tcbak og kaffi er keypt í Kc-n, sumverzlunum. Fyrst í stað keypti Kcn- sum aðeins og seldi, en rak enga framleiðslu á eigin veg um. En eftir nokkra erfið- ieika og nauðsynlega endur- skipulagningu varð ljós nauð syn þess að reisa eigin verk- smiðjur. Árið 1959 rak Kc-n- sum 125 brauðgerðarhús og sælgætisgerðir, 24 kjöt- vinnslustöðvar, 29 kaffiverk- smiðjur, auk margra annarra t. d. tóbaksverksmiðju, mjólk- urbú, og hænsnabú. Þar við bætist að Konsum rekur nú umfangsmikla innflutnings- verzlun. Kaupfélög í Þýzkalandi tvær og lialt milljón meðlima af fremsta megni að halda því leyndu, að krónprins- inn hafði myrt Maríu Vet- sera. Þeirri kviksögu, að stúlkan hefði gefið sér inn eitur og því næst framið sjálfsmorð, var leyft að breiðast út. Bréf, sem krónprinsinn; hafði skrif- að (merkilegt þótti að ekkert þeirra var til föð- ur hans), var smyglað út úr kofanum og þau falin. Enn átti síðasti þáttur þessa viðbjóðslega harm- leiks eftir að gerast. — Tveir menn sáust koma akandi í yfirbyggðum vagni til Mayerling. Þeir klæddu Maríu Vetsera í götuklæðnað hennar og báru hana út 1 vagninn. Seinna þennan sama morgun sáu vegfarendur vagninn halda burt frá Mayerling. í aftursætinu sátu tveir menn. Á milli þeirra var lík Maríu Vet- sera — en enginn lét sér detta annað í hug en að þetta væri lifandi vera. Hirðin lét nafns henn- ar ógetið í tilkynningu sinni um andlát Rúdólfs krónprins. Lauslega var getið um lík af kvenmanni sem enginn bar kennsl á. Geta má þess að lokum, að' fyrstu upplýsingalrnatr um hina nýju skýringu á í Listamannaskálanum í dag kl. 2 FRAM FRAM í ------- ------- ^ Þúsundir glæsilegra muna! 't Freistlð gæfunnar! Engin núll! Ókeypis aðgangur! j KnattspymufélagiS F RAM > Alþýðublaðið — 15. jan. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.