Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 15
Herra Meake kinkaði kolli í áttina til Caroline. „Hvað um hana?“ „O já; Þá óþekktu rauð- hærðu!“ Pelíham leit á Caro- line, sem stóð enn í stigan- um. „Eg var búinn að gleyma 'henni. Komið með hana hing að “ Nancy ýtti Caroline til hans og hún hélt áfram að ganga þangað til hún stóð augliti til auglitis við hann. Hann tók um handlegg henn ar og henti henni ruddalega niður á rimlastðl. „Bindið hana við stólinn,“ sagði hann stuttlega. „Hún getur huggað frænda minn þegar hann nær sönsum aftur.“ Hann horfði á meðan skip <un hans var framfylgt. Nan- cy náði í reipi og batt fyrst •hendur Caroline aftur fyrir 'bak og hana sjálfa svo fasta við stólinn. Caroline sagði ekki eitt orð, virti herra Pel- ham aðeins hugsandi fyrir sér, en hann leit brosandi á hana. 12 hluti innanstókksmunanna var eyðilagður. Herra Raven- shaw varð fyrst litið á rimla stól, sem snærisspottar héngu við. „Hjálpið mér að rísa á fæt- u,“ skipaði hann konunni. Hún hlýddi honum þegj- andi, en hann svimaði og sársaukinn í höfði hans var svo til óbærilegur. Hann féll stynjandi niður á stól. Ung- frú Cresswell strauk varlega yfir dökkt, liðað hárið. „Það er ekkert sár,“ sagði hún róandi. „Ég held að það hafi ekki neitt alvarlegt skeð þó þér séuð með stóra kúlu í hnakkanum. Þér hafið sjálf- sagt höfuðverk núna, en hann batnar fljótlega.“ Herra Ravenshaw kveinkaði sér. „Áður en frændi yðar fór tók hann allt verðmætt, sem hann fann í vösum yðar. Hann tók meira að segja inn- siglishringinn af fingri yðar. Þegar hann fór bað hann mig fyrir skilaboð til yðar.“ Hún hikaði ögn, en herra Raven- shaw hélt áfram að horfa á hana kuldalega og rannsak- andi. CaroUne 'hélt áfram máli sínu: „Hann sagði: „Seff ið Guy að hann hafi gott af því að þurfa einu sinni að treysta á sjálfan sig í stað á- hrifaválds og peninga." „Stráksvínið!" Guy brosti. „Hann á eftir að skilja það, skilj i han,n það ekki nú þeg- ar, að ég læt ekki- svo auð- veldlega kúgast! Hvernig gát uð þér losað yður, þér sögð- ust hafa verið bundin við stól?“ „Það tók sinn tíma, en það var ekki erfitt. Ég held að Nancy hafi ekki bundið mig fast. Hún er alls ekki sem verst og hefur verið góð við mig síðan ég kom hingað. í þetta skipti sást undrun á andliti hans og hann sagði stuttur í spuna: „Ef svo er því játaðist hún mér þá? Og skipti svo um skoðun rétt síðar?“ „Það er löng saga, herra minn,“ svaraði Caroline ró- lega. „En ef þér vilduð vera svo góður að hlusta á mig, er ég viss um að þér verðið mér sammála um að hvorki sé hægt að ásaka Jennifer né Wilde kaptein. Það voru ör- lögin sem léku illilega á þau og Hún þagnaði og leit spyrjandi á hann. „Á ég að segja yður það allt, herra Ra- venshaw?“ Hann kinkaði kolli og lagði glasið frá sér. „Já, gjarnan, ungfrú, en ég vildi gjarnan fá að vita hver þér eruð fyrst. „Eg heiti Caroline Creswell herra og er fjar- skyld Wilde kapteini og hef þekkt hann í mörg ár.“ Hann hneigði sig og Caro- line hóf sögu sína. Guy hlust- aði þögull á hana, hann greip „Ég vildi óska þess að ég hefði mlátt vera að því að vita hver þér eruð,“ sagði hann, „og hvers vegna þið ungfrú Linley skiptuð um hlutverk. En ég get getið mér þess til', þar sem umskipt in urðu við landamærirí. Þér hafið líka nægan tíma til að ræða það mál við frænda minn og það skiptir hann meira máli en mig.“ Hann h'ló hátt. „Ég vildi gefa mik ið fyrir að heyra það samtal! Hann verður með bölvaðan höfuðvieik og í versta skapi og þér hafið sennilega skap í samræmi við rauða hárið!“ Og í því hafði Pelham rétt fyrir sér. Þegar herra Raven shaw rankaði við sér fann hann til voðalegs sársuka í höfðinu, svo það virtist fá- einum stærðum of stórt fyrir hann. Hann opnaði augun, en ljósið blindaði hann svo hann lokaði þeim aftur. Svo var kaldur bakstur Igður við enni hans og kvenrödd sagði luppönvandi: „Svona, herra minn einu sinni til! Ég er búin að flytja ljósið svo það gerir yður ekki til.“ Hann opnaði augun var- lega og í þetta skipti sá hann veikan Ijósbjarma og kven- höfuð. Hann sá rauðan hár- lokk og skyndilega mundi hann allt! Hann barðist um til að setjast upp og fann að tekið var um aklir hans. Hann sá að hann hafði leg ið á igólfinu í skátugu her- ibergi þar sem jarðskjálfti virtist hafa geisað. Meiri- „Ég hef a'ldrei heyrt jafn heimskulega athugasemd,“ isagði hann reiðilega. „Þurfið þér að tala við mig eins og ég væri barn, madam?“ „Frændi yðar sagði að þér mynduð verða í slæmu s'kapi þegar þér vöknuðuð,“ sagði Caroline rólega, „ og senni- 'lega hefur hann haft á réttu að standa. Ég ásaka yður ekki. Þér hafið rétt á að vera reiður.“ Hún gekk að skápn- um á yeggnum og sagði yfir öxl: „Ég fann koníak hérna. Ég er viss um að það er lé- legt koníak, en það auðveldar yður ef til viil að líta bjart- ari augum á tilveruna.“ Herra Ravenshaw þakkaði henni stuttlega og tæmdi úr glasinu. Eftir smáþögn sagði hann: „Hver sló mig?“ Carohne leit á hann. „Þjónn frænda yðar elti ykk- ur frá Londo,n og læddist inn meðan þér áttuð við hina tvo Ég' vildi óska að ég hefði get að varað yður við, en hann var svo snar að það tók að- eins augnablik." Það virtist sem hana langaði til að út- skýra þetta frekar, því hún ibætti afsakandi við: „Ég hef aldrei séð önnur eins slagsmál og ég var hálfringluð þó ég væri ekki beint hrædd.“ Hannsvaraði þessu engu, sagði aðeins: „Hvar 'er frændi minn og hans fínu vinir? Hvers vegna hafa þeir skilið okkur eftir hér?“ Hún sagði honum það sem hún vissi um fyrirætlanir Pel hams og bætti afsakandi við: „Síðan þér komuð hingað, já,“ sagði Guy kuldalega. — „Eg held að tími sé til kom- inn að þér segið mér hvers vegna þér skiptið um hlut- verk við ungfrú Linley. Hvar er hún nú?“ Caroline kreppti hendurn- ar fast í kjöltu sér og dró andann djúpt> Þetta var augnablikið, sem hún hafði óttast. „Það er víst tími til kom- inn,“ sagði hún lágt. „Mér finnst leitt að verða að segja yður það, herra Ravenshaw, en á þessu augnabliki er Jen- nifer á leið til Gretna Green með manninum sem hún elsk ar og vill giftast.“ Það varð löng þögn. Andlit Guy Ravenshaw var svip- brigðalaust. „Eg skil,“ sagði hann lágt og þó rödd hans væri lág, var hún sem svipuhögg. „Ungfrú Linley heldur að hún sé ást- fangin og þér sem eruð kona eruð svo rómantísk að þér vilduð aðstoða hana við að giftast manni sem sennilega er henni alls ekki samboð- inn.“ „Alls ékki.“ Caroline fannst hún hafa leyfi til að verja sig. „Wilde kapteinn er að öllu leyti bezta mannsefni og Jenny var sama sem lofuð honum áður en hún hitti yður.“ aldrei fram í fyrir henni og hann þagði lengi eftir að hún hafði lokið máli sínu. Loks sagði hann: „Því var mér ekki sagt þetta? Hélt vesalings barnið virkilega að ég væri slíkt skrímsli að ég heimtaði að hún stæði við loforð sem hún gaf á slíku ástandi?“ Hann virtist fremur tala við sjálf- an sig en hana, en Caroline svaraði honum samt: „Fyrir- gefið þér, herra, en ég held að Jennifer hafi aldrei kynnst yður neitt að ráði. Auk þess gátuð þér ekkert gert, þó þér hefðuð samúð með henni, þér gátuð ekki slitið trúlofuninni heiðurs yðar og mannorðs hennar ■vegna og ég get fullvissað yð ur um að hún hefði aldrei fengið að gera það.“ Hann leit aftur kuldalega á hana, en Caroline mætti augnatilliti hans og skömmu seinna kinnkaði hann kolli. „Eg held að ég skilji yður. Efnahagslega séð er Wilde kapteinn ekki jafn góður ráða hagur og ég.“ Hann reis ó- stöðugur á fætur og sagði svo fyrirlitlega: „Það eru alltof margir sem dæma mann eftir peningunum.“ „Rétt er það,“ viður- Caroline alvarlega. Svo hik- aði hún lengi áður en hún hvíslaði lágt: „Eg verð að Eftir Sylvia Thorpe að biðja yður um fyrirgefn- ingu herra. „Eg iðrast ekki vegna verka minna, þvi Jen- ny hefði aldrei orðið ham- ingjusöm með neinum nema Roland, en ég iðrast að hafa gert yður illt.“ Hann leit snöggt á hana! „Hugsið ekki meira um það, ungfrú Creswell, Eg elskaði ekki Jennifer Linley stolt mitt hefur að vísu beðið hnekk, en ég hef gott af því. Það verður hlegið að mér, en það skiptir mig engu.“ Caroline ‘leit viðurkenning- araugum á hann. „Ég verð að játa að þér takið þessu mjög vel, herra minn. Ég verð að játa að ég hefði ekki verið jafn á'köf í að gera þetta hefði ég vitað að ég yrði að segj a yður aMit.“ Guy leit hæðnislega á hana. „Ef það ter rétt, sem þér 'segið, að ungfrú Linley hefði aldrei orðið hamingju- söm með neinum nema kap- tein Wilde, háfið þér giert MÉR mikinn greiða. Ég held að þér hafið oif>3 fyrir öllum óþægindunum. Yður beffur verið rænt, þér hafið verið móðguð, lokuð inni og eruð nú í ,langt frá öfundsverðri aðstöðu11. „Nú“, Caroline leit alvar- lega á hann. „Hvernig á ég að skilja þetta, herra minn?“ Hann lyfti brúnum. „Hafið þér gleymt því, madam, að við erum á afskekktum stað án nökkurra farartækja? Ég sé ekki fram á annað en margra tíma gönguferð á terf- iðum og forugum vegi! Aillt það, sem ég hafði á mér af peningum og verðmæitum er horfið og 'sennilega eruð þér undir sömu sökina seld!“ - „Það er rétt,“ sagði Caro- line niðurlút. „Satt að segja hafði ég ekki annað verð- mætt á mér en trúlofunar- hring Jennyjar og frændi yð ar stall honum í gær.“ „Rétt! Það ter ekki til m'eins að sitja hér og ræða þetta. Sækið þéi- slá yðar, madam, við 'skulum ileggja af stað.“ Caroline leit þögul á hann um stund, svo íleiff hún til gluggans. Það var koldimmt úti fyrir og regnið lamdi gluggana. „Eruð þér kunnugur hér um slóðir herra?“ spurði hún 'huglsandi. Hann var það ekki og hann minntist nú allra slóðanna Og hliðaiibrautanna, sem hann hafði séð. Hann vildi ekki láta hana finna að hann ef- aðist sjálfur um hæfileika sinn til að rata, svo hann sagði 'stuttur í spuna: „Þér hafið ekkert að óttast, ég rata. Komið þér með ma- dam?“ „Hvað haldið þér að við þurfum að ganga langt?“ spurði hún og stóð tekki upp af stólnum við arininn. „Fimm eða istex kíilómetra.“ „Fimm eða sex kílómetra“, endurtók Caroline. „Þá verð ég að hafna tilboði yðar, herra Ravenshaw. Ég verð hér eftir!“ Alþýðublaðið — 15. jan. 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.