Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 1
í 42. árg. — Fimmtudaguj- 9. febrúar 1961 — 33. tbl. mWVV%WWWWWWUVWWVWUWWV>MWWV>WWWWWMHUWWWmHWW Þær eru i vist hjá SÞ riskverö hærra hér en i Noregi EMIL JÓNSSON, sjávarút- vegsmálaráðherra, sýndi fram á það á alþingi í gær, að fifek- verð hér á landi er hærra en í Noregi, þegar öll kurl eru kom- in til grafar. Til umræðu var tillaga Karls Guðjónssonar og Lúðvíks Jósefssonar um rann- sókn fiskverðs, framhald fyrri umræðu. Lúðvík Jósefsson tók til máls og kvaðst ekki hafa verið við- staddur umræðuna um daginn, en að ræðu hans lokinni kvaddi sjávarútvegsmálaráðherra sér hljóðs. Kvaðst hann þegar hafa sýnt fram á, að verðmismunur á fiski hér og í Noregi væri raunverulega alls ekki fyrir hendi, þegar ÖU kurl væru kom- in til grafar. Nú kemur Lúðvík með sömu fullyrðignar og áður hafa verið hafðar í frammi, sagði Ernil, og kvaðst því mundu stikla á stóru í svari sínu. í greinargerð er því haldið fram, sagði ráðherrann, að hjá meðalstóru frystihúsi hér sé fiskverð 314 millj. kr. lægra yf- ir árið en hjá hliðstæðu fyrir- tæki í Noregi, 6—700 þús. kr. lægra verð fyrir afla meðalstórs báts hér, og Karl Guðjónsson ‘gekk svo langt að halda því fram, að ailur v'andi útgerðar- innar á íslandi væri leystur, ef þetta væri fært til rétts vegar. Og nú kemur LJós. og fullyrðir, að verðmismunur sé gífurlegur og meiri en í greinargerð tillög unnar segir. Emil Jónsson sagði, að varla Framhald á 5. síðu- 4WWWWWWWWWWVI . I I EKKI er það amalegt! Það vrnna 1200 stúlkur hjá Sameinuðu þjóðun- um í New York þeg ar mest er að gera. Hér eru þrjú sýnishorn: sú fyrsta er arabísk, — næsta er bandarísk og þriðja er grísk. Myndin er tekin gegnum glerhurð á aðalbyggingu S. þ. Al- þjóðastofnunin sér stúlk- unum fyrir einlvennrsbún- ingnum. wwwwwwwwwww; MJUM VIÐ UM VEIÐREISNAR SPORÐREISN o.s.frv. VIÐ sögðum frá því í síðastlið- inni viku, hvernig Tíminn birti nauðgunarfrétt undir fyrirsögri- inni: Viðreisnarklæðnaður. Nú hefur stóri bróðir, Þjóðvilj- inn, tekið þessa undarlegu við- reisnar-orðsýki Oj eftir öilum sól armerkjum að díema er hún kom- in í heilan n. Hér er upphaf greinar á leið- arasíðu Þjóðviljans í gær: „Hérna í veiðreisnar-sporðreisn arborginnj ganga sumir um svo langleiíir af reisnarborginni ganga sporðreisnarborginni ganga sumir . . •“ ÍSLAND er meðal þeirra þjóða, sem danska ríkisstjórn- in hefur í liyggju að semja við um 12 mílna fiskveiðiland helgi við Grænland, að því er tímaritið ,,Nordisk Kontakt“ hefur eftir dagblöðum í Dan- mörku. Segir ritið, að stjórnin hafi beðið eftir þróun þeSsara mála í öðrum löndum, en hafi sérstaklega beint athygli sinni að landhelgismálinu í Noregi. Ef dæma má eftir þessum ummælum, mundi danska rík- isstjórnin bjóða öðrum þjóð- um, þeirra á meðal íslending- um, til samninga um fiskveiði mörk Grænlands. Fari eins og í Noregi viðurkenna þau riki, sem við Dani semja um þetta mál, 12 mílna fiskveiðimörk við Grænland, en fá allt að 16 ára rétt til að veiða á ytri 6 mílunum í staðinn. „Nordisk Kontakt“, sem er gefið út af Norðurlanda- ráði, segir, að fiskimenn sæki á þessum árum mjög til Græn lands og útfærsla grænlenzku fiskiveiðimarkanna muni því snerta hagsmuni margra þjóða. Eigi nú að taka upp samninga við f jölda landa, þar á meðal Noreg, fsland, Portú- gal, Þýzkaland, Frakkland og ef til vill einnig Ítalíu., Islenzkir togarar hafa und- anfarin ár stundað miklar veið ar við Grænland. Samkvæmt áliti, sem fjórir fulltrúar tog- araútgerðarinnar, þeir Haf- steinn Bergþórsson, Vilhjálm- ur Árnason, Markús Guð- mundsson og Sæmundur Auð- unsson, gáfu 1958 um þýðingu 12 mílna við Grænland fyrir íslendinga, er hún í stórum dráttum þessi: 1. í Julianahaab-bugtinni gætu tapazt ein af beztu karfamiðum Islendinga á Framhald á 12. síðu. WMMHWIWWWWWmUt Áreksfrar ef ekki verður sðmsð sjá: 3. síðu. wwwwwwwwwwv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.