Alþýðublaðið - 09.02.1961, Page 7

Alþýðublaðið - 09.02.1961, Page 7
WWWWWWWWmWMWWWWMWWMMVWHWWWHVWWWWWWWmWMilWWW TEKIÐ er að nota þrj'str Ioftsvélar á iörðu niðri í iðnaði. Sú fyrsta var tekin í notkun fj'rir skömmu. Vélin er af þeirri gerð, sem mikið er notuð í stærstu þotur nútím'anfe. Hún er notuð til að dæla * jarðgasi frá stöðum í Tex- as rétt við Mexikóflóann allt til iðnaðarhéraða í norðaustur ríkjum Banda- ríkjanna. Hún dælir um 600 milljón rúmfetum af jarðgasi daglega eftir gríð arniiklum leiðslum. Þessi' n j ja þotuvél er mun f j rir- ferðarminni en þær vélar, sem áður voru notaðar og er ódýrari bæði í bj'gg- ingu, uppsetningu og rekstri. Vélin er um 10.500 hestöfl. ATTi AÐ MARGAR vestur-þýzkar húsmæður hafa á undanförn- um árum notið þeirra hlunn- inda að fá að gera — sem ihluta af vikulegum verkum sínum — nokkuð, sem brezkir hermenn sungu um í ,,plat- stríðinu“ (phoney-war), áður en Þjóðverjar hófu sókn sína á vesturvígstöðvunum — þær hafa hengt upp þvottinn sinn á Siegfried-línuna. Þær hafa hins vegar litla ánægju af þessu og kvarta hástöfum yf- ár því að þurfa að þola dag- lega (f>ægindin af vtígjfhfe- ingum þriðja ríkis Hitlers, 15 árum eftir stríðslok. Þegar stríðinu lauk, sneru Þjóðverjar sér að því með þeim dugnaði, sem einkennir þá, að „breyta sverðum í plóg járn“ éins og það hét í gamla daga, eða öllu heldur í þessu tilfelli í vélar. En Vesturvegg urinn, eins og Siegfriedlínan heitir á þ*ýzku, sem nær frá Base! til Emmerich með ægi- legum skriðdrekahindrunum {kallaðar drekatennur af ensk um), skr ðdrekagryfjum, skot- g.'yfjum og neðanjarðarbyrgj um þvsrt gegnum akra, skóga og stundum þorp, hefur stað- izt árásir friðarins með meiri ágætum, en hann stóðst árásir stsíðsins. En það var eins með þennan vegg og hitt dæmið í PÓLLANDI verður mikið til af sögusögnum og stund- um verða þær að heilum þjóð- sögum, og þannig var það með Ksisar-kastala og jarðgöngin, sem sagt var, að hefðu verið höggvin í klettinn undir hon- um. Sögusagnir hafa lengi gengið um kastalann, leyni- legar aðalstöðvar Hitlers og fólgna fjársjóði, og þær hlutu verulegan stuðning í nóvem- ber s. 1. um íhaldssemi hershöfðingja, Maginot-línuna í Frakklandi, það reyndi aldrei á ágæti þeirra í stríðinu. ALGJÖRLEGA GAGNSLAUS Vesturveggurinn var byggð- ur á árunum 1936 til- 1939 og kostaði milljarða marka. í stríðinu reyndist hann gjör- samlega gagnslaus. Hann var hindrun í sókn Þjóðverja gegn um Belgíu og Norður-Frakk- land, og honum tókst ekki að hindra framsókn bandamanna fimm árum síðar inn í mitt Þýzkaland. í lok stríðsins 1944 var skrifuð grein af áróðurs-her- fylki nokkr.u, og sýnir hún, að varnarveggur þessi hindraði þá, sem hann átti að hjálpa. ,.Hurtgenskógur er eins og frumskógur. Hér er Pardís hins vilta lífs. Lögmál veið- anna, elting, bið og eftirlit, ríktu einnig hér. Lengsta hugsanlega skotlína var 90 metrar“. Hvað allt þetta þýðir í dag má sjá af því að í héraðinu umhverfis Aachen, á um 90 km. löngum bút af landamær- um, eru um 2000 skotgryfjur og 80 km. af drekatönnum í mörgum röðum. Engar teikn- ingar eru til, er þeir, sem eyði leggja eiga þetta, - geti stutt sig við í þessu völundarhúsi víggirðinganna. Það þarf að ráða gátu hverrar neðanjarð- ar-hindrunar fyrir sig. Það er eðlilegt, að þeir Vest ur-Þjóðverjar, sem plagaðir eru af* slikum víggirðipgum, svo að þeir komast ekki á akra sína, leiti til ríkisins um bæt- ur. 1957 var sett upp skrif- stofa til að sjá um „að nema á brott „Vesturvegginn“ í Aachen. UMSÓKNAFLÓÐ Þáverandi fjármálaráðherra Scháffer tók það að visu fram að Sambandslýðveldið gæti ekki borið neina á byrgð á að brjóta niður Vesturvegginn, en kvað stjórnina hins vegar vilja hjálpa til, eins og hægt "væri, í bótaskynj við menn. Ekki hafði hann hugmj'nd um hvers konar bagga hann var að binda sér og ríkinu. Um- sóknir flæddu inn. Allir vildu losna við þessar mjbg svo var anlegu minjar stríðsins. Mörg um þeirra var sinnt, en enn í dag eru margar eftir. Til þessa hefur verkið kostað sambandsstjórnina 125 millj. króna. Það var aldrei ætlunin að losna við allan vegginn, til Framh. á 12. síðu. Þá birtist í blöðum sú fregn, að deildir úr póiska hernum hefðu rannsakað jarðgöngin undir Ksiaz-kastala, sem er í afskekktu horni landsins, þar sem Pólland, Tékkóslóvakía og Austur-Þýzkaland mætasí. Síðan heyrðist ekkert frá opinberri hálfu nema þögnin en sögusagnirnar tóku þá að fylla gapið með lýsingum á því, sem herinn heíði fundið þarna („jarðgöngin Íiggja a. m. k. 40 km. áleiðis til Btr- línar“) og fjársjóðina, sem þar hefðu verið. 2Ö0 HERBERGJA KASTALI. Einn af fréttariturum New York Times fór. svo til kastal- ans við annan mann til að kanna málið sjálfur, er hann gat enga staðfestingu fengið á sögunum, og nýlega skrifaði hanh í blað sitt, að hann væri reiðubúinn til að rafa fjár- sjóðinn ásamt öllum sögu- sögnunum. Ksiaz-kastali er barokk bygging með 200 herbergjum, t>yggður. á hæð; suð-vestur af Wroclaw. Þár til dauðinn og heimsstyrj öldin síðari hröktu ættina Hochberg und Pless þaðan, var kastalinn sumar- setur eins ríkasta námueig- anda Slesíu. Eini maðurinn, sem af eigin raun þekkir sögu Ksiaz frá 1939, er Edouard Wawrzycz- ko, húsvörðurinn, sem gekk i þjónústu Hochberganna fyrir 69 árum. Standandi mitt á meðal brota af bleikum marm- ara og rifrilda af veggtjöldum skýrði húsvörðurinn frá sög- unni. „Þegar gamli hertoginn dó 1938, fór fjölskyldan burtu. Árið 1943 kom Hitler hingað, ásamt Göring og þeir grand- skoðuðu kastalann. Svo komu ræningjarnir og gerðu kastal- ann að því, sem hann nú er“. MÁLAÐ YFIR VEGGMYNDIR. Þýzki herinn gerði Ksiaz að herbúðum. Öll hreyfanleg BYGGJA listaverk og húsgögn kastal- ans voru flutt á brott. Málarar þöktu 300 ára gamlar vegg- myndir (frescos) í loftum með kalki, og verkamenn rifu upp parkett- og mósaiklögð gólfin. „Svo bvrjuðu þeir á jarð- göngum“, segir húsvörðurinn. ..Þeir komu með Todt-stofnun ina og þræla. Yfirmaður Todts drapst í helli þarna niðri“. Todt-stofnunin var hálf- hernaðarlegt byggingafyrir- tæki nazista. Yfirmaður henn- ar dó í risastórri holu í húsa- garðinum. Telja pólskir verk- fræðingar, að sennilega hafi þessi hola áui að verða lyftu- göng til að tengja jarðgöngin í klettinum við kastalann. Todt-men grófu þrjú göng lágrétt inn i klettinn, 200 fet undir yfirborði húsgarðarins. Ein göngin voru nægilega breið til þess, að leggja mætti tvöfalt járnbrautarspor í inn. Þessi þrenn göng liggja að göngum, sem heilu neti ganga inni í klettinum, sem eru að meðaltali um fjórír metrar á hæð og breidd. Alls var búið að sprengja um 3 kilómetra af göngum undir kastalamim, er byggjendurn- ir urðu að taka til fótanna og flýja undan rússneska hernum. í fébrúar 1945. GÖNGíN ERU TÓM. Rök göngin eru nú galtóm að öðru leyti en því, að grjót hefur hrunið úr þaki þeirra. Húsvörðúrinn og pólsk yfir- völd á staðnum eru sannfærð um, að byrjað hafi verið á þessum framkvæmdum til að setja þarna á laggirnar nýja aðal-herstöð Þjóðverja, er Hitíer hefði verið hrakinn burtu úr stöð sinni í Austur- Prússlandi. Og hvað um hinn fólgna fjársjóð? „Þeir fóru burtu með mynd irnar og allt annað löngu áður en þeir grófu göngin. Það er ekkert hér“, segir“, Wawrzyc- zko. Og hvers vegna fór pólski herinn að eyða þrem vikum í fremur hættulega leit þarna í nóvember? Skýringuna gaf Przylecki, menningar- og þjóðminjavörð ur í héraðsstjórninni í Wroc- law: „Á hverju ári fáum við tilkynningar um fólgna fjár- sjóði, og við reynum að kanna sannleiksgildi þeirra allra“, sagði hann. „Á tíu árum höf- um við í allri þessari leit fund- ið lítið safn af gamalli mynt“. AlþýðuWaðið — 9. febr. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.