Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 4
Fagerholm o símonítarnir í 'Eftir fremur þurrar viðtök- ur gagnrýnenda í fyrstu. virð- ist leikrit Francoise Sagan, Chateau an Suede fHöil í Sví- þjóð), œtla að verða það leik- rit, sem bezt gengur í París 1 vetur. Ýmsum finnst það auðskilið mál, þar eð hún hef- ur komið fyrir undarlegri og á margan hátt skemmtilegri fjölskyldu á þessa sænska sveitasetri sínu, og sá vani fjölskyldu á þessu sænska átjándu aldar fötum, vegna fhinnar hálf brjáluðu Agötu, •er eitt af minniháttar skríti- .egheitum þess fólks. Hugo, höfuð 'Falsen-ættar- : nnar, heldur fyrri konu sinni sem fanga í húsinu, en telur öliuni utanaðkomandi trú um, að hun sé dáin, þar eð Fals- enannr skilja ekki við konur sinar. Svo býr hann þá þarna meö semni konunni í tví- kvaern. rsróðir síðari konunnar er þar-na, kaldrifjaður ná- ungi, sem ekki er laust við að beri bloosKammariega ást til systur siimar, og hefur auk þess einkeunilegan áhuga á fyrri konumu líka. Dramatísk ir atburðir latca svo að ger- ast, þegar fríour fraendi fólks ins kemur í hermsókn, rétt í þann mund, sem stórhríð tepp ir alla vegi. Þessi útdráttur ur atburð- um leiksins sýnir, að Sagan er ekki þarna á sínum troðnu slóðum, en þó koma persón- ur hennar fram með þeirri blöndu af rökhyggju og sið- ferðisblindu, sem vafalaust á sinn þátt í því, hve bækur nennar hafa notið mikilla vin- rælda, Það einkennilega við þetta fyrsta leikrit Sagan er það. að persónurnar koma alls ekki fyrir eins og fólk úr skáld sögu, heldur er leikritið raun- veruiega gott sem leikrit, — hvort sem hún hefur notið að- stooar við að gera það svo úr garðþ eða ekki. ★ Þýzk kvikmynd, gerð eftir fyrirmynd ítalska snillingsins Fellims í La Dolce Vita er nú sýnd í London. Myndin heit- ir Madelaine Telephone 136211 og er um „síma-vænd- iskonur" í Vestur-Berlín. Það, sem gagnrýnendum finnst æinna athyglisverðast við þessa kvikmynd, er það, að karlmennirnir, sem ánægjunn ar leita, gera enga tilraun til að vera heimsborgaralegir, — sýna ekkert kæruleysi né brosa. Þeir vilja aðeins fá fullt fyrir peningana sína, það ÝSV1SUSV1 LÖNÐUM er allt og sumt. Annars er myndin sögð fremur leiðinleg, ekkert óvenjulegt í henni, — ekkert, sem menn geta ekki séð fyrir. Leikflokkurinn frá Old Vic leikhúsinu í London, sem und. anfarið hefur leikið í Rúss- landi, kom til Varsjár í Pól- landi s. 1. mánudag og hóf daginn eftir heila viku af leik sýningum með því að sýna Macbeth. Mkill áhugi er á leik flokksins. T. d. voru allir mið- ar á eftirmiðdagssýningu á miðvikudag uppseldir, áður en flokkurinn kom — og kaup- endurnir voru leikarar alls staðar að úr Póllandi. Hinn frægi hljómsveitar- stjéri, Otto Klemperer kemur i fyrsta sinn fram i Royal Op- era House í London 24. febrú- ar, þegar hann stjórnar hljóm sveit og setur á svið Fidelio eftir Beethoven. Selma Lagerlöf hefur haft furðulega lítil áhrif á leiklist með hinum fjölmörgu sögum sínum, þó að margar af þeim hafi verið kvikmyndaðar, t. d, af Sjöström og Stiller, Ricc- ardo Zandonai notaði þó Gösta Berlings Saga sem uppistöðu* og meira til í óperu sína ’I cavalieri di Ekebú, sem nú heyrist svo til aldrei. Nú hefur sjötuga tónskáldið Gösta Nyström skrifað óperu, sem byggð er á sögunni Gull Séra Árna, er Lagerlöf gaf út fyrir 58 árum, og var hún frumflutt á Stóraleikhúsinu í Gautaborg, heimaborg tón- skáldsins, um miðjan janúar. Sex vikum áður hafði þó sér- stök konsert-uppfærsla af óp- erunni verið flutt í sænska út- varpinu. Hljómlistin er að nokkru leyti í tólf-tónastíl, en þó betur hæf til söngs en hljómlist Schönbergs. Líbrett- óið var skrifað af Bertil Malm berg, áður en hann dó. Aðal- hlutverkin voru í höndum Björns Forsell, sonur John ’Forsell, hins látna forstjóra IStokkhólmsóperunnar, og Rut Jacobson, Þó að fólk gleypi í sig frá- sagnir af kvikmyndahetjum í blöðum, er það þó staðreynd, að kvikmyndir um kvikmynda gerð hafa aldrei verið vinsæl- ar meðal almennings, Ef til vill er skýringuna að finna í kvikmynd ítalans Antonioni, Signora Senza Camelie, sem er um kvikmyndastjörnu, í blöðunum virðast stjörn- urnar alltaf vera hálf-goðleg- ar verur, og jafnvel slæm hegðun þeirra virðist aðeins vera smávægilegt hliðarhopp af Olympstindi, en í þessari kvikmynd er allri rómantík svipt af. Söguhetjan, leikin af Lucia Bosé, er stjarna en ekki leikkona. I fyrstu er hún sem leir í höndum mannsins, sem fann hana í búð og gerði hana að stjörnu — og giftist henni. En svo dettur eiginmanninum í hug, að hún þurfi að gera eina góða mynd, og allt fer í rúst. Hjónin skilja, hún sýnir nokkur merki gáfna og sjálf- stæðis, en ekki nóg til þess að láta af lifnaðarháttum sínum, og í myndarlok er hún búin að gefast upp fyrir þeim eina möguleika, að nota sér fegurð sína og æsku á meðan kostur er. Antonioni er snillingur í meðferð baksviðs og í þessari mynd tekst honum afar vel að sýna bakhliðina á kvik- myndunum, t. d. er hann sýn- ir skjálfandi aukaleikara úr einhverri kvikmyndatöku úr 1001 nótt standandi utan um ofn innan um hrörleg tjöld úr töku á einhverri eyðimerkur- myndinni. ÞEGAR Karl-August Fager holm ræddi fyrir nokkru nauð synina á sameiningu verka- lýðshreyfingarinnar í Finn- landi, hafði hann ekki neinn nýjan grundvöll til að benda á. Hann hvatti stjórn Alþýðu- flokksins til að taka upp samn ingaviðræður við símoníta, þ. e. a. s. andstöðuna innan flokksins, sem klauf sig út úr •honum og myndaði sinn eigin flokk. Tillögu Fagerholms var fá- lega tekið af blöðum flokks- ins, og „Soumen Sosialdemo- kraatti“ snerist þegar gegn henni — ekki gegn hugmynd- inni um að koma á einingu á ný, heldur því að hefja á ný viðræður á þeim tíma, er allt virðist -benda til, að iþær muni aðeins leiða til nýrra von- ■brigða og tilgangslauss um- stangs. Frómar óskir, sem ekki hafa neitt til að byggja á, leiða ekki til neins, skrifaði blaðið og beindi orðum sínum til Fagerholms. Menn hljóta að viðurkenna, að aðalmálgagn flokksins — og flokksstjórnin —■ hafa góða ástæðu til vantrúar. Það hafa verið gerðar svo margar til- raunir til að samræma sjón- armiðin, að sameining væri orðin staðreynd fyrir löngu, ef leiðtogar símoníta hefðu haft heiðarlegan tilgang í huga. Þeir ’hafa reynzt algjörlega ómögulegir til viðræðna, og Laxá komin úr Kúbuferð SEGJA FÁIT AF CASIRO VÖRUFLUTNINGASKIPIÐ Laxá kom hingað til Reykja- víkur í fyrrakvöld, eftir langa siglingu frá Kúbu. Þegar blaða- maður og ljósmyndari frá Al- þýðublaðinu fór um borð í skip ið í gærdag til að fá fréttir af móttökunum á Kúbu, kom í ljós að útgerðarfélagið hafði rekið þann varnagla, að ekki máttr segja neitt úr ferðinni, þar sem skipið væri að fara innan skamms þangað aftur. Blaðið skilur vel þessa af- stöðu útgerðarinnar, þar sem skipið á að fara aftur til Kúbu, en ósjálfrátt hlýtur einhverj- um að detta í hug, að margt sé skrýtið í kýrhausnum á Kúbu. Laxá lagði af stað frá Reykja vík 23. desember, og kom til San Diego 11. janúar. Þar los- aði skipið fisk, og fór síðan til Havana og losaði þar einnig fisk. Síðan fór skipið til Car- denas og lestaði þar 7000 tonn af sykri. Á leiðinni heim hreppti skipið slæmt veður og kom hingað á tuttugasta degi frá brottför frá Cardenas. Eins og fyrr segir, þá fer skipið innan skamms til Kúbu aftur, og eftir þá ferð er ekki að efa, að skipsmenn verða ljúfir til frásagnar, þar sem ekki verða farnar fleiri ferðir að sinni eftir þá ferð. eins og „SS“ segir, þá hafa þeir sogið sig fasta á komm- únistaflokkinn, ekki aðeins að því er varðar almenn stjórn- mál, heldur einnig í verkalýðs hreyfingunni. Eftir þessa bitru reynslu standa málin þannig fyrir stjórn Alþýðuflokksins, að ekki er hugsanlegt að komast að neinni' niðurstöðu með samningaumleitunum við leið toga símoníta. Ef unnt á að verða að koma aftur á einingu, verður það að gerast með öðru móti. Það er augljóst. að leiðtogar andstöðumanna munu halda áfram að starfa sem sérstakur flokkur á meðan þeir njóta á þingi þess velvilja, se;n bændaflokkurinn (stjórnar- flokkurinn) veitir þeim í bar- áttunni gegn jafnaðarmönn- ’um. Hitt er svo annað mál, hvort þeir geta haldið sinni flokkslegu stöðu við þing'kosn ingar. Símonítar hafa nú 14 þing- sæti, en jafnaðarmenn 37. Séu hins vegar síðustu bæjar^ stjórnarko^ningar Jagðar tij grundvallar og koísningötól- urnar y.firfærðar á þingkosn- ingar, mundu klofningsmenn ekki hafa nerna 5—6 þing- menn. Þá benda kosningar £ samvinnufélögunum til hina sama og sýna, að símonítar hafa ekki það fylgi, sem marg- ir höfðu haldið. Fagerholm er það Ijóst, að klofningsmenn verða ,,smám saman sjálfdauðir“, en hann er þeirrar skoðunar, að það taki tíma. og á meðan geti hlotizt mikið tjón af þessu á- standi. Vissulega hefur hann rétt fyrir sér í því, en spurn- ingin er, hvort um nokkurn annan möguleika er að ræða en að láta tímann vinna sitt verk. Stjórn Alþýðuflokksins er þeirrar skoðunar, að ekkert hafi gerzt, er bendi til, að leið togar símoníta séu fúsari til samninga eða á annan hátt annarrar skoðunar en fyrr, og því séu engin skilyrði til samn ingaviðræðna. Jafnframt hefur flokks- stjórnin hvatt alla lýðræðis- sinnaða launþega til að fylkja sér um hið nýja verkalýðs- samband, Alþýðusamband Finnlands. Segir flokksstjórn- in, að barátta sú, sem samband ið hefur hafið, sé fyrst og fremst barátta fyrir lýðræðis- hugsjóninni í verkalýðssam- tökunum, og sú barátta sé háð fyrir frelsinu og lýðræði í öllu þjóðfélaginu. 4 9. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.