Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 14
leipzig vöru- sýningin 5. marz NÚ FER að nálgast tími j ihinna stóru vörusýninga í Evr cpu, og eins og á undanförnum órum má búalst við, að margir íílenzkir kaupsýslumenn heim sæki þessar sýningar. Reynlan hefur isýnt, að menn liafa oft á tíðum dregið að ákveða sig og þannig skapað sér óþarfa erfið leika við útvegun á fari og gist- iugu. Ferðaskrifstofan Saga hefur ávallt nýjar skrár yfir sýning- ar um allan heim og hér á eftir eru taldar helztu vörusýning- arnar í Evrópu: Köln ........... 24/3-27/2 Frankfurt....... 5/3- 9/3 Leipzig ......... 5/3-14/3 Offenbach...... 4/3- 9/3 Vien .......... 12/3-19/3 Milano ........ 12/4-27/4 Brússel ....... 29/4-11/5 Hannover ...... 30/4- 9/5 Tokio.......... 17/4- 7/5 Varðandi Frankfurter-sýn- inguna er það að segja að Ferða skrifstofunni fíögu hefur tekist að útvega gistingu fyrir 20 manns á góðu hóteli í Frank- furt, vel staðsettu. Hvað viðvíkur Leipzg virð- ist vera ógerningur að útvega neitt ákveðið hótel og verður því að hafa gamla fyrirkomu lagið, hvað snertir gistingu þar, en Saga veitir alla aðstoð við útvegun á gistingu með milli- göngu Messe-Amt í Leipzig. Stjórnargagnrýni hirt í Portúgal Lissabon, 8. febrúar. (NTB-Reuter). OLL kvöldblöðin fjögur hér í borg birtu í kvöld orðréttan texta ávarp þoss er 3 leiðtog- ar stjórnarandsíöðunnar fluttu forseta Portúgais á mánudag. 'Er langt síðan að portúgalskir biaðalesendur hafa fengið að ít'sa jafn- harða gagnrýni á rík- isstjórnina. Talsmaður stjórnar imnar sagði að hún teldi það skyídu sína að gefa sem allra fíesvum kost á að iesa ávarpið, því að það myndi framkalla heilbrigðar skoðanir hjá fjöld- anum. Hann hélt því fram, að stjórn in teldi heimsókn andstöðuleið toganna til forsetans ekki ýkja- imerkilega, Þar hefði verið um að ræða heimsókn venjulegra borgara til forseta Iands síns, enda hefðu þeir fengið móttöku sem slíkir, og ekki sem leiðtog- ar stjórnarandstöðunnar. Blað eitt í Lissabon, Diario liustrado hefur fengið skeyti frá fréttaritara sínum í Angola, um að dreift hafi verið þar flug l iti, þar sem hótað er uppþot- um síðar í Angola. Blaðið segir að uppþotsmenn í Angola hafi ailir verið handteknir nú og ef reynt verði að efna til upp- þota verði þeim svarað af þjóð, sem er staðráðin í að varðveita einingu sína og halda áfram að vera portúgölsk. Milljónir Framhald af 16. síðu. legar rannsóknir til hagsbóta fyrir bæði löndin, einkum stærri rannsóknarefni, sem ætla má, að eigi verði innt af höndum með fjárstyrk annars staðar frá Þá verða veittir úr sjóðnum styrkir til fræðiiðk- ana námsmanna við æðri menntastofnanir, rithöfunda og annarra listamanna og æsku lýðsleiðtoga, ennfremur til skiptiheimsókna iðnaðar- manna, verkamanna og opin- berra starfsmanna, svo og til gagnkvæmra heimsókna leik- flokka og annarra menningar- skipta. í stjórn sjóðsins eru fimm menn, skipaðir af danska for- sætisráðherranum. Sendiherra íslands í Kaup- mannahöfn hefur verið beðinn að flytja dönskum stjórnar- völdum þakkir fyrir þessa þýð ingarmiklu sjóðstofnun. Innilegustu jþakkir til allra er sýndu vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður minnar GUÐRÚNAR ÞORLEIFSDÓTTUR frá Vatnsholti F. h. barna hennar og barnabarna . Ingveldur Gísladóttir. Vondi Bokkus Framhald af 13. síðu. í, því ég held að góður mál- staður sigri að lokum þrátt fyrir allt. Góðtemplarareglan varar menn við að falla á hinu hála svelli sem áfengisneyzlan er. Byrja aldrei að drekka fyrsta staupið, þá verða menn aldrei áfengissjúklingar. Væri ekki hollt fyrir þá sem stjórna far- artækjum nútímans á landi, sjó og lofti, að minnast að- vörunar templara og fara eft- ir þeim. Viljið þið, sem svo ákaflega langar til að koma bjórnum í landsfólkið, athuga hvort rík- issjóður græði nokkuð á fyr- irtækinu, þegar öll kurl koma til grafar, væri ekki hollt að afla tekna í ríkiskassann á heilbrigðari hátt, en það er önnur saga. Nú sendi ég þessar fáu lín- ur frá mér í þeirri von að ein- hver, sem les þær, hugsi sem svo: Er þetta fjarstæða, sem konan talar um, að hætta sé á ferðum fyrir æsku þessa lands, og raunar fleiri, ef enn- þá er boðið fram áfengi í nýj- um umbúðum og með breytt- um söluaðferðum. Já, það er hætta á ferðum, og það mikil. Fyrir okkar fá- mennu þjóð, sem ekki má missa neinn af sínum þegnum frá starfi fyrir þjóðarbúið. Einn íslendingur verður að vera margra manna maki. og það eru sjómennirnir okkar, á móti milljónaþjóðunum. Því að af okkur hverjum og einum er ætlað svo stór hlutverk á alþjóðavettvangi að við vilj- um ekki bregðast því trausti að vera íslendingur. Við skulum hafna bjórfrum varpinu og leggja áherzlu á að ala uoo áfengislausa æsku í landi okkar, arftaka okkar beztu manna. Sigríður E. Sæland liósmóðir, Hafnarfirði. Ríkt land Framhald af 13. síðu. að sækja járngrýtið. Þarna inni f landinu er nú að rísa ný borg, sem þegar hefur um 20 þús. íbúa, en líklega verða þeir orðnir um 100 þús. eftir fimm ár. Puerto Ordez en svo heitir borgin, er þegar orðin ein þýðingarmesta jámút- flutningshöfn heims. Aðeins um 150 km. sunnan við hana liggur mesta járnsteinsfjall jarðar, sem talið er geyma um 500 milljón tonn járnsteins. Rúmdínur barnadinur. Baldursgötu 30. \miðvikudagur _____^ -■ SLYSAVAROSTOFAM er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanh ar á sama sta® kl 18—s Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvk á morgun vestur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvk á morgun til Vestmanna eyja. Þyrill kom til Manchest er í gær. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er á Austfjörð- um. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 i bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdrætti3 Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, sími 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. í gær birtizt hér í dagbókinni vísukorn eftir Eyverja. — Fylgdi því smá formáli. Hér kemur svo önnur vísa á- samt formála frá Ejrverja. Útgerðarbóndi mæt'ti starfs bróður sínum á götu í Vest- mannaeyjum, og segir við hann: „Hvað heldur þú, að sentimeterinn af ýsunni komi til með að kosta, ef svo færi að eitthvað veidd ist af henni í vetur? — Að- spurður svaraði: „Nú þeg- ar, kosta fyrstu sjö sentl- metrarnir hvorki meira né minna en eins mánaðar og nokkurra daga róðra- bann Hvað næstu sjö senti metrarnir kosta er óráðið ennþá. Félagi Hermann og þeir hinir eiga eftir sinn mánuðinn hvor. En eitt er víst, að taprekstur þurfum við ekki að ót’tast á meðan, eins og horfir“. Voldug hér geysa nú verkföllin tvö, veiðarnar skulum við spara. Ef styttu þeir ýsuna, segjum um sjö, á sjóinn þá mega allir fara. Herbergi Félags frímerkja- safnara að Amtmannsstíg 2, II hæð, er opið mánudaga kl. 8-10 e. h., miðvikudaga kl 8-10 e. h. (fyrir almenn- ing ókeypis upplýsingar um frímerki og frímerkjasöfn- un) og laugardaga kl. 4-6 e. h, Myndasýning Menntskæl- inga er í kvöld kl, 8. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríks- son er væntan- legur frá New York kl. 08,30 fer til London og Glasgow kl. 10,00. Edda er væntanleg frá Hamborg, Km- höfn, Gauta- borg og Stafangur kl. 20.00, fer til New York kl. 21,30- Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátíð sína föstu- daginn 10. þ.m. í Breiðfirð- ingabúð, niðri, og hefst há- itíðin kl. 8. Félagar fjölmenni ið. Kirkjukór Langholtssafnaðar stendur fyrir skemmtun í Skátaheimilinu við Snorra braut, föstudaginn 10. þ. m., og hefst hún kl. 8,30. —. Skemmtiatriði: Félagsvist, söngur og dans, Ágóði a£ skemmtuninni rennur til Langholtssafnaðar. Árshátíð Skaftfellingafélags- ins í Reykjavík verður hald- in að Hlégarði nk. laugar- dagskvöld. Skemmtiatriði og dans. Húnvetningafélagið minnir á hlutaveltuna á sunnudag- inn kemur og biður fólk, að skila munum sem allra fyrst í verzlanirnar Brynju, Regió, Manchester eða Raf tækjaverzlunina Vesturgötu Fimmtudagur 8. febrúar: 12,50 „Á frí- vaktinni“: Sjó- mannaþáttur í umsjá Kristínar Önnu Þórarins- dóttur. 14,40 „Við, sem heima sitjum" (Svava Jakobsdóttir og' Erna Aradóttir). 20,00 Tónleikar: Fiðlukonsert nr. 4 í d-moll eftir Paganini. 20,30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Lárentí- usar saga Kálfssonar; 12. ■—• (An'drés Björnsson). b) ís- lenzk þjóðlög sungin af Engel Lund. c) Jón Jónsson Skag- firðingur flytur st'ökur og kviðlinga. d) Gustav Fröding, ritgerð eftir Selmu Lagerlöf (Einar Guðmundsson, kenn- ari). 21,45 fslenzkt mál (Ás- geir BlöndalMagnússon cand. mag.). 22,10 Passíusálmar — (10). 22,20 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). — 22,40 Kammertónleikar. — 23,05 Dagskrárlok. 9. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.