Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 16
Frumvarp um lána- sjóð námsmanna FRUMVARP til laga um lánasjóð íslenzkra námsmannaj var lagt fram á alþingi í gær. í j g reinargerð er sýnt með yfir- : 'li'íi, að þróunin hefur verið sú, að fjárveitingar til námslána, hafá aukizt veruiega undanfar-1 ii ár, en fjárveitingar til t einna námsstyrkja lengst af j ' síaejið í stað, þar til á sl. ári, er f árveitingar í heiid voru aukn . ar mjög veruiega, en það var g«rt til að bseta námsmönnum erlendis upp aukinn námskostn «'5, cr gengisbreytingin liafðr í fÖr méð sér. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að stofnaður verði nýr sjóður, Lánasjóður íslenzkra náms- >i'.anna, og renni eignir beggja lánasjóðanna, er nú starfa, til Styrkir tii náms RÍKISSTJÓRN Sambands- fýðveldisins Þýzkalands býður fi am þrjá styrki handa íslenzk um nánismönnum til háskóla- itáms þar í landi, háskólaárið 1961—‘62. Styrkirmir nema 350 þýzkum mörkum á mánuði, eti auk þcss eru styrkþegar und mþegnir skólagjöldum. Styrk t mabiiið er 12 mánuðir. p'n(isækjendur skulu vera á aíarinum 20 til 30 ára. Þeir srkulu helzt hafa lokið prófi frá háskóla eða a. m.k. tveggja | ií.a háskólanámi. Sérstök um; nóknareyðublöð fást í mennta ! má 1 a ráð u ney t i nu, Stjórnar- ráðshúsinu við Lækjartorg. I hans. Hinn nýi sjóður skal hins vegar vera í tveimur deildum, lánadeild stúdenta við Háskóla íslands og lánadeild náms- manna erlendis. ’Stjórn sjóðsins skal vera í höndum fimm manna, sem menntamálaráðherra skipar samkvæmt tilnefningu há- skólaráðs, menntamálaráðs, stúdentaráðs háskólans og Bandalags háskólamanna, en hinn fimmta án tilnefningar, og skal hann vera formaður stjórnarinnar. Sá, sem tilnefnd ur er af Bandalagi háskóla- manna, skal hafa stundað nám erlendis og hafa nýlega lokið þar prófi, þannig að tryggt sé, að hann sé kunnugur högum íslenzkra námsmanna erlendis Verði samtök námsmanna er- lendis formlega stofnuð fái þau fulltrúa í stjórnina í stað banda lagsins. Stjór sjóðsins skal vera í fjármál hans, þar á meðal ann ast fyrir hann nauðsynlegar lántökur, og skipta því fé, sem til úthlutunar er ár hvert milli deilda hans, samkvæmt regl-1 um, sem hún setur, en ráðherra j staðfestir. Gert er ráð fyrir, að j. sömu aðilar og nú takiákvörðun um, hvaða umsóknum um lán skuli sinnt og hvaða marki. j í frumvarpinu er gert ráð fvr ir, að ríkissjóður leggi sjóðnum árlega eigi minna fé en nú er veitt í fjárlögum (6 025.000,00 kr.), og ennfremur er sjóð- stjórninni heimilt að taka inn- anlands allt að 45 millj. kr. lán i handa sjóðnum á árunum 1961 —1980 Frumvarpinu fyigir áætlun um hag sjóðsins til 1985, miðað við að meðalupphæð lána han, verði 25.000, kr.; námsmönnum fjölgi um 3,2V2 á ári og ríkis- framlag hækki árlega um 5%. Lánsfjárþörf hans verður þá, um 5 millj kr. að meðaltali, að \ vöxtum meðtöldum, næstu 6 árin,- en fer síðan smáminnk- andi. Árið 1970 getur sjóðurinn byrjað að endurgreiða lánin og árið 1980 verða þau að fullu greidd. Lánskjörum öllum er haldið ó breyttum frá því sem áður var, að öðru leyti en því, að endur- greiðslutími lánanna er lengd- ur úr 10 í 15 ár. Þess skal að lokum getið, að gert er ráð fyrir, að áfram verði veittir hinir svonefndu „stóru styrkir“, sem yrðu þá einu opinberu námsstyrkirnir Engin síld LITIL síldveiði var í fyrra- dag. Nokkrir bátar hofðu feng- ið síld þá um daginn, og var‘ ætlun þeirra að bíða til kvölds og bæta við aflann. — Ekkert veiddjst þó í fyrrakvöld, ogj komu nokkrir bátar til lands í gærmorgun með lítinn afla. Tveir bátar komu til Kefla- víkur, annar með 430 tunnur, hinn með 170. Nokkrir bátar komu til Akraness og Sandgerð is, en afli þeirra var mjög lítilL í gær var veiðiveður slæmt, og köstuðu bátarnir ekkert. — Á MIÐNÆTTI í nótt kom til framkvæmda verk- 'fall yfirmaniVa á vélbátaflot- anum frá Reykjavík. SKATTÁNEFND KÆRfí FYRIR AfíSTOÐ VID SKATTSVIK FYRRVERANDI bæjarfull-1 tiúi á Sauðárkróki, Konráð Þorsteinsson, hefur kært skattanefndina þar fyrir mis- ferlj í starfi til fjármálaráðu- neytisins. Kæran fjall%. um það, að skattanefndin hafi að stoðað „ákveðna“ menn við a'ð draga undan skatti. 1 kæru Konráðs til ráðuneyt inns er skýrt frú rökstuddum grun um, að einstakir menn jþafi gert það samkomulag við 1 aðila í skattanefndinni, að þeir skili ekki framtölum, heldur áætli skattanefndin þeim tekj- ur og leggi á þá eftir því. Er haldið fram, að þanniff hafi ýmsir sioppið vel við niður- jöfnun opinberra gjalda. Þá er einnig á það bent, að hjá „ákveðnum“ imönnum, sem hafi skiiað framtölum, hafi skattanefndin fellt niður tekjur unglinga undir 16 ára aldri, ieyft frádrátt vegna unglinganna í stað þess að leggía tekjur þeirra við tekjur foreldranna. Styr nokkur hefur verið á Sauðárkróki að undanförnu vegna útsvaranna. Blaðið skýrði frá því fyrir 'skemmstu, að skattanefndin hafj hækkað útsvör kaupfélags ins á þriðja hundrað þúsund krónur, eftir að kaupfélagið hafoi kært útsvar sitt. Bók- haid kaupfélagsins var tekið til athugunar. Niðurstaða í það mál mun ekki enn hafa fengizt. 42. árg. — Fimmíiudagur 9. febrúar 1961 — 33. tbl. FORSÆTISRÁÐIIERRA un nokkurra fleiri sjóða til Dana, Viggo Kampmann, hélt styrktar norrænni samvinnu, sendiherrum Norðurlanda í og rennur til þeirra fé, sem ver Kaupmannaliöfn, og nokkrum ið hefur í vörzlu danska ríkis- öðrum, veizlu hinn 5. febrúar ins og er að stofni til stríðs- sl. Þar tilkynnti Kampmann, áhættugjöld frá heimsstyrj- að stofnaður hafi verið dansk-, aldarárunum síðustu, sem um- íslenzkur mennrngarsjóður — I fram varð eftir reikningsskil (Fordet for dansk-islandsk | við tjónþola. samarbejde). Stofnfé sjóðsins, 'Vöxtu af fé hins dansk-ís- er um 1 milljón danskra króna | lenzka menningarsjóðs skal' Dönsk stjórnarvöld hafajm. a, varið til að efla vísinda- jafnframt gengizt fyrir stofn-1 Framh. á 14. síðu. Emil Jónsson og Kaupmann ræðast við á Norðurlandaráðs- fundinum s. 1. sumar um samskipti landa sinna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.