Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 15
foið bezta, en það verður hálf óþægilegt að hitta þau aftur ■og ég viQ gjarnan fresta því ögn. Komið þér með mér í smá skemmtigöngum um garð inn, ungfrú Creswell, og é« skal segja yður allt.“ Caroiine sá ekkert rangí við þetta, svo þau gengu fná Ihúsinu og á leiðinni sagði hann henni frá því hvernig hann hafði hitt Benjamin Crane og þannig skilið hvað gekk á. „Ég vissi alls ekki að lög- reglan var á eftir mér,“ sagði Caroíline loks. „Þetta 'hlýtur að hafa verið mikið áfa'll fyr- ir yður.“ „Það var það,“ sagði hann. „Sú tilhugsun að þér væruð að reyna að standa uppi í hárinu á Trench gerði mig dauðskelkaðan. Hins vegar kom mér ekki til hugar að þér hefðuð lagt á ráðin með iþjófnaðinn, ékki einu sinni að þér hefðuð verið samsek. Satt að segja sveið mér sár- in gyllti súlurnar og varpaði skugga þeirra á gólfið. „Þarna sjáið þér sjálf,“ sagði Guy lágt. „Það er ekk- ert að óttast.“ Caroline leit umhverfis sig og smátt og smátt hvarf mar- tröðin. Hún hló titrandi hlátri. í „Þetta er rétt,“ sagði hún. >,Ég Var heimsk og það var gott að þér neydduð mig til að koma hingað.“ Hún gekk að marmarabekknum og sett ist. „Eruð þér alveg viss um að þétta fréttist ekki?“ „Alveg viss,“ svaraði hann rólega. „Crane er búinn að fá glæpamanninn og nægar sannanir og frændi yðar veit að það er nauðsynlegt að þegja! Ég ók honum til Lcnd „Ó,“ sagði hún. „Eigið þér við að Jane bað mig um að vera hjá sér? Ég vildi gjarn- an gera það, en ég heíd að það sæmi ekki. Ég erviss utm að hún ætti að fá sér eldri konu ... já, og konu, sem hefur meira vit í kollinum en ég. Auk þess . ..“ „Mér kom það nú ekki til hugar,“ sagði hann jafn ró- legur og fyrr. „Ef þér þegið og gefið mér færi á að kom- ast að augnablik, þá hafði ég hugsað mér að biðja yður Um að giftast mér.“ Hún greip andann á lofti c-g leit skelfingu lostin á hann. „En þér getið ekki gifzt MÉR!“ Rödd hans skalf af niður- bældum hlátri. „Hvers vegna ekki? Eru þér gift, eða lofuð einhverjum?“ „Þér vitið vel að svo er ekki!“ Hún r©is á fætur og æddi um gólfið meðan hún neri saman höndum. „En það sæmir ekki! Ée á ekki eyri!“ ihönd hans, en fannst hún samt þurfa að mótmæla: „Eft- ir að hafa þekkt mig í viku?“ „Á minni tíma en svo,“ ■sagði hann stuttur í spuna. „Og ég var svo heimskur að álíta að þú elskaðir mig einn- ig!“ „Það geri ég líka,“ hvíslaði ihún og gafst alveg upp á láta látunum. „En ég barðist gegn þvi. Mig dreymdi ekki um að þú viidir giftast mér, ég sem er þín svo óverðug." „Ég hef margsagt þér að ég dæmi ekki eins og heimur- inn“, sagði hann og tók hana 'í faðm sér. „Og í svona mál- um er öll afskiptasemi hrein frekja! Ég vil ekki heyra þetta aftur!“ Það leið löng stund unz Ca roline gat talað á ný, en þá sagði hún stríðnislega: „Þú sagðir mér einu sinni að þú giftir þig aðeins af skyldu- rækni. Þú kvaðst líka aðeins giftast konu, sem hvorki væri rómantísk né ætlaðist til ast að þér skylduð ekki trúa mér fyrir því, sem amaði að.“ „Ef þér aðeins vissuð hve mjög mig langaði til þess,“ stundi hún. „Alla leiðina frá London og alveg þangað til að ég kvaddi yður. Ég varð að beita allri sjálfsstjórn minni tif að þegja. George vildi -að ég tryði yður fyrir því.“ „Það er í fyrsta skipti, sem mér skilst að frændi yðar hafi snefil af gáfum,“ sagði Guy. „Hvers vegna fóruð þér ekki að ráðum hans?“ „Hvernig gat ég gert það? Þér höfðuð þegar hjálpað mér svo mikið og þetta var leiðindamál. Ég gat ekki sagt yður frá því.“ Hún þagnaði, því án þess að hún hefði veitt því eftirtekt, vcru þau komin að vatninu og litia lystihúsið var rétt hjá. „Við skulum snúa við,“ hvíslaði hún lágt. >>Ég get ekki litið þennan stað augum án þess að minn- ast þess hve hræðilegt skeði þar, ég held að ég muni aldr ei geta farið þangað aftur.“ „Vitleysa!11 sagði herra Ra- venshaw áfcveðinn. „Ég veit vei að þetta var voðalegt fyr ir yður, en þér verðið að reyna að ná yður. Trench sit ur í fangelsi margar mílur héðan og það er ekkert að óttast nú.“ Hann tók fast um handlegg hennar og neyddi hana til að ganga inn í lystihúsið. Það var ekki stærra en lítið her- bergi og tveir bogalagaðir marmarabekkir lágu um- hverfis styttu af Díönu. Sól- on og Crane kom á eftir með tfangann og ég notaði tæki- tfærið til að prédika yfir Cres well hve heimskulegt það væri að láta mann eins og Trenoh ná slíku valdi yfir sér. Ég veit ekki hve lengi hann man eftir því, sem ég sagði við hann, en hann lof- aði mér að fara aftur að vinna við verzlun afa síns og ég held að hann hafi orðið það hræddur, að hann haldi sig á mottunni um stund.“ Hann nam staðar við hlið hennar, hvíldj annan fótinn á ibekknum og olnbogann á knénu. „Og ungfrú Cres- Well?“ spurði hann brosandi. „Hvað 'hetfur hún hugsað sér að gera?“ „Letty — frú Fenton —• hefur beðið mig að vera 'kennslukona elzta sonar 'síns. Hún á mörg yngri börn, -svo ég hef nóg að gera fáein ár. Ég fer með henni þegar hún fer aftur til London.“ „Ég skil!“ Hann leit óskilj- anlegu augnaráði á hana. „Og hafið þér ákveðið að taka þessu tilboði ungfrú Cres- well?“ ’ f Hún starði á hann. „Það væri heimskulegt að gera það ekki! Theodore er indælis snáði og ég veit að það verð- ,ur komið betur fram við mig á heimili Lettyjar en vant er ium kennslukonur. MÉR finnst ég hafa verið heppin.“ „Það efast ég ekki um, ung frú Creswe(ll,“ isagði hann 'brosandi. „En ég hef annað að bjóða yður, madam.“ „Það er mikið áfall fyrir mig,“ sagði hann jafn rólegur og áður. „Ég hefði haldið að við gætum lifað á því sem ég á!“ „Þér vitið hvernig ættingj ar mínir eru!“ „Ég held að þeir skipti ekki neinu máli.“ Hann reis upp og leit hlæjandi á hana. „Ég skal sjá um að þeir verði ekki hrifnir af okkur.“ Hún nam 'staðar frammi fyrir styttunni og sneri baki við honum. „Mannorð mitt ér líka einskis virði eftir það sem skeði í vikunni sem ieið,“ sagði hún ibrostinni röddu. „Þeim mun fremur ættum við að gifta okkur sem fyrst.“ Hann gekk til hennar, tók um axlir hennar og sneri and liti hennar að sínu. „Hefurðu lokið máli þínu, hjartað mitt, eða eru fleiri mótmæli gegn því _að þú gitftist mér?“ „Ég ier viss um að þau eru óteljandi,11 sagði hún lágt. „Ég bara man ekki eftir neinu núna.“ „Þá skal ég gefa þeir eina góða ástæðu til að játast mér,“ sagði hann lágt. Hann tók undir höku hennar og neyddi hana til að liíta í augu sér og nú voru augu hans al- varleg. „Ég elska þig mjög heitt, Cardline.“ Hún lagði 'hönd sína ýfir slíks af þér. Sú lýsing á ekki við mig.“ Hann kinkaði kolli og ieit hlæjandi á 'hana. „Nei, élskan mín, ég veit það. Yið höfum ekki þekkzt í meira en viku og á þeim tíma hef ée neyðst til að bjarga þér úr fangelsi, frá nauðgun og morði, svo ég rninnis ekki á aðra eins smá muni og yfirhylmingu um þjófnað. Finnst þér það ekki heppilegt að ég skuli fyrir löngu vera hættur við állar almennings hugmyndir um hjónaband?11 „Jú en mér finnst ekki réttlátt að dæma mig eftir því sem skeð hefur þessa viku,“ sagði hún dreym- andi. „Það er ekki mér að kenna að þetta kom fyrir — að minnsta kosti ekki mér einni að kenna — og þú mátt ekki imynda þér að ég sé vön öðru eins cg 'þessu. Líf mitt hefur verið tilbreýtingar- laust.“ Guy hló hátt. „Mér hefur iétt mikið við að heyra það,“ fullvissaði hann hana. „Hve heitt sem ég elska þig gæti ég ekki hugsað mér að allt mitt líf yrði jafn_ erfitt og undanfarna daga. Ég held að það sé of þreytandi til lengd (( ar. „Það er ég viss um,“ við- urkenndi hún ’hlæjandi. „Smá Eftir Sylvia Thorpe æviníýri eru ágæt, en ég hef fengið nóg núna.“ Hún koijs laust við kinn hans og bætti alvarleg við: „En ertu alveg viss, Guy? Ég er enn róman- tísk að eðlisfari og ég held að það sé ekkj álitið Vefa að elska mannin sinn eins og ég elska þig.“ „í því tiliti lerum við lík,“ sagði han og tók um hönd hennar og kyssti á hana. „Við skulum ekki fylgja gömlum reglum um það hvað sæmir, heldur okkar eigin. Ég mun ekki hika ei'tt augnáblik við að sýna heiminum hve heitt ég elska konuna mína. Og fari svo að hún hætti sér í fleiri ævintýr, reiðist ég mjög fái ég ekki að taka þátt í þeim. Skilurðu það?“ Ungfrú Caroline Creswell kinkaði auðmjúk kolli og lagði hendurnar um háls hon” um. Svo gaf hún sig kossum hans á vald. E N D I R Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. VAGN E. JÓNSSON Málflutningur — Innheimta Austurstræti 9. Símar 1 44 00 og 1 67 66 Rförgarður 4»augaveg 59. ! ’ Alls konar karlmannafaínaí- nr. — Afgreiðum föt ettíat máli eða eftir oðmerf mt9 atuttum fyrirvar*. tlltíma Fatadeildin. KAUPUM hreinar uilar- fuskur. BALDURSGÖTU 30. Húsgögu í urvali á gjafverðj Lagfærð — notuð. Skápar frá kr. 150,— Kommóður frá kr. 350,— Borð frá kr. 125,— Stólar fra kr. 2l>0,— o. m, fl. Opið frá kl. 4—7. Laugardag 10—1 og 4—6. Garðastræti 16. — Bílskúrinn. Alþýðublaðið — 9. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.