Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 5
verbur n.k.laugar- dag kl. 7,30 í Lídó. Matur, fjöl- breytt skemmti- atriði, Dansað til kl. 2. Miðar á flokksskrifstofunni Togari tekirssi Framhald af 1. siða. bát. Var veður þá orðið nijög slætnt og þótti ekki ráðlegt að skipstjóri togarans kænii til við- ræðna yfir í varðskipið. Var gúinmíbáturinn þá tekinn um borð í togarann og voru hinir 3 skipverjar Þórs þar um borð þangað til komið var til Reykja- víkur. Isokkru síðar barzt beiðnj frá brezka herskipinu Puma um að skipin biðu á staðnum þar til það kæmi og gæti kynnt sér mála- vexti. Varð varðskipið við þeirri beiðni, en þegar leið á kvöldið og veður fór versnandi, fyrsta duflið týnt (það hvarf strax) og (annað duflið komið á rek, þá var herskipinu tilkynnt að tilgangs- íaust myndi að biða lengur og því haldið til Reykjavíkur. Var kl. þá 23,27. KL 04,40 komu skip in svo á ytri höfnina í Reykja- vík. Réttur í máli skipstjóarns á Othello var settur klukkan 2 síð degis í gær í Sakaidóm; Reykja- víkur af Valdimar Stefánssyni, isakadómara. Meðdómendur hans ieru Pétur Bjönnsson, skipstjóri, ©g Jónas Jónasson, skipstjóri. Ennfremur voru mættir i rétt- Sniuan verjandinn, Gísli ísleifs- son, hdl., Geir Zoega, umboðs- tneður togaraeigandans, og Bri- fen Holt, frá brezka sendiráðinu. JDómstúlkurinn er Snæbjörn Uónsson. Fj'rstur kom fyrir réttinn, Othelio H-581 Þórarinn Björnsson, skipstjóri á Þór. Var lesin fyrir hann skýrsl- an um töku Otheilo. Hann stað- festi hana rétta. Aðspurður sagði Þórarinn, að ekki hefðu verið aðstæður til hornamælinga, en staða togarans hefði verið mæld með radsjá. Veður var slæmt, súl'd og sást ekki til lands. Hann J sagði ennfremur, að straumar væru á þessum slóðum og hefði verið norðurfall. Næstur kom fyrir réttinn, Richard Taylor, skipstjóri Oth- ello H-581, sem er gerður út af Hellyersbræðrum. Lesin var í enskri þýðingu fyrir hann skýrsla varðskipsins. Taylor kvaðst ekki samþykkur henni nema í sumum atriðum.. Hann kvaðst hafa verið að veiðum, þegar varðskipið kom, en var ekki sammála staðarákvörðun þess. Taylor kvaðst hafa gert gert sína staðarákvörðun með radsjá, eins og Þór, en hafa miðað við dufl með radsjáspegl- um, sem hann setti út á laugar- dag um 2 sjómílur út af Eldeyj- arbroti. Taylor lét þess getið, að stýri- maðurinn á Þór, sem kom til hans um borð, hafi litið í rad- sjána, en ekki séð neitt í henni. Taylor sagði að radsjá sín væri í fullkomnu lagi, væri af gerð- inni Kelvin-Hughes, og mæli- vidd hennar væri 40 sjómílur. — Veiðarnar kvaðst Taylor hafa stundað þamiig, að hann hefði togað frá og að duflinu, sem hefði sézt vel í radsjánni, en þegar það hefðj ekki sézt hafi hann þó vitað um staðarákvörð- un miðað við stefnuna frá dufl inu og hraða skipsins. Taylor lét þess getið, að hann efaði gagnsemi merkingardufl- anna tveggja, sem Þór setti út til staðarákvarðana. Þau haíi verið lítil og erfitt að festa þeim, íí svo slæmu veðri sem verið hefði, enda hefði annað duflið horfið. Hann sagði, að þau hefðu strax byrjað að reka. Aðspurðui- sagði Tavlor, að hann hefði lagt upp í veiðiferð- ina frá Hull 12. marz s. 1. og að hann hefði verið þrjá daga að veiðum og aflað illa. Hann sagði að togarinn hefði verið að veið- ur á 83 faðma dýpi, þegar Þór kom að honum. Næst komu fyrir réttinn stýri- •mennirnir á Þór. Þeir staðfestu skýrslu skipstjórans. Stýrimað- urinn, sem fór um borð í Oth- ello, kvað það rétt hjá Taylor, að hann hefði ekkert séð í rad- sjánni þar sem togarinn var. — Srgurður Guðmundsson (orm. FUJ (t. h.) þakkar Ögmundi Jónssyni fyrir, stereoradíogramófón inn, sem hann færði fé- Iaginu frá ýmsum flokks- mönnum. í nefnd þeiri er söfnuðu fyrrr •fóninum voru auk Ögmundar þessi: Emilía Samúelsdóttir, Sig uroddur Magnússon, Egg- ert G. Þorsteinsson, Pét- ur Pétursson og Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson. Ljósm. P. Thomsen. Hins vegar hefði hann séð greinilega i honum, þegar siglt var með togarann tií hafnar. Vitnaleiðslum var lokið fyrir sakadómi í gær og var réttar- höldunum frestað þar til i dag. Banaslys Framhald af 16. síðu. lákshöfn, sér þá strax til sunds. Náðist Egill um borg 10—15 mínútum eftir að hann féll út- byrðis. Þá var hann meðvitund arlaus, en kom til nokkurrar meðvitundar eftir stuttar lífg- unartilraunir. Báturinn sneri þegar til hafn ar og virtist mönnum sem Egill væri úr allri hættu, þegar að landi kom, en um það bil er læknir frá Selfossi kom á vett- vang, var hann látinn. Síðan var haldið áfram margra klukkustunda lífgunartilraun- um á sjúkrahúsinu á Selfossi, en án árangurs. Egill Snjólfsson var 22 ára að aldri, einkasonur hjónanna á Efri-Sýrlæk, ókvæntur. Hann hafði róið héðan margar ver- tíðir. — M. Bj. Kjarnvopna- viðræðurnar JARTSYN RÍKIR í GENF GENF, 20. marz. (NTB-RAUTER). ÞRÍVELDAVIÐRÆÐURN AR um hlé á kjarnvopna-til raunum hólfust að nýju í dag. Formaður rússnesku sendinefndarinnar, Semjon Esara Kin, sagðj við komuna til Genf í gær, að hann værj bjartsýnn á möguleik- ana á samkomulagi. Formað- brezku sendinefndarinnar, David Ormsby-Gore sagði sagði við komuna að nú væru raunvcrulegir mögu- leikar á samkomulagi kjarn orkuveldanna þriggja innan fárra vikna um hlé á kjarn vopna-tilraununum. Hann sagði þó að það væri allt komið undir afstöðu sovézku sendinefndarinnar. F\rrir sitt leyti gæti hann fullyrt, að Vesturveldin væru staðráðin í að ná samkomu lagi eins fljótt og mögulegí væri. Kjatamál Framhalá af 16. síðu. grunnkaupshækkun. Mun rík isstjórnin nú vera að láta reikna það út hverjar afleiS ingar það hefði fyrir þjóðar búið ef almennar grunnkaups hækkanir ættu sér stað. Full trúar verkalýðsfélaganna í áð urgraindum viðræðum munu. hafa tekið það fram, að ekk ert gagn yrði í almennunn grunnkupshækkunum ef þær leiddu tij nýrra álagr/ á al menning. hvort sem það yrði í formi uppbáta eða nýrrar gengislækkunar. AlþýSublaðið — 21. marz 1961 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.