Alþýðublaðið - 21.03.1961, Side 9

Alþýðublaðið - 21.03.1961, Side 9
Sámur ER uppnefnið „Uncle S'am“ eða Sámur frændi á Bandaríkjunum smám sam an að falla úr tízku? Að minnsta kosti heyrist það sjaldan notað nú orðið. Ein sagan um uppruna þessa uppnefnis hermir, að það sé dregið af upphafsstöf- um Bandaríkjanna — U S. Önnur og frægari kenn- ing er á þá leið, að upp- nefnið hafi orðið til í brezk-bandaríska stríðinu 1812, þegar Samuel nokkur Wilson bjó í New York og var almennt kallaður „Sámur frændi“ af vinum sínum. Wilson þessi hafði það að atvinnu að hafa umsjón með kjöti sem Bandaríkja stjórn keypti. Einn af mönnum þeim, sem önnuð ust kjötkaup fyrir stjórn- ina var maður að nafni El- bert Anderson. Þegar hann var búinn að viða að sér miklum 'kjötbirgðum lét hann fangamark sitt utan á kassana. Maðurinn, sem skrifaði utan á kassana merkti þá „E.A.—U.S.“ og þegar einhver innti hann eftir því hvað þetta ætti að tákna svaraði hann því til, að hann vissi ekki bet- ur en að þetta ætti að þýða Elbert Anderson og Uncle Sam Wilson. Þetta varð að þekktum brandara í heimahéraði Sáms frænda og náði ast bau á ný? unj það sé ekki Brigitte rverandi r, Roger ist á ný. i komin )r eftir frönsku em þau ’ja kvik- drifið á San þau >g sæng. iftur, BB g Vadim g. Bæði >ru í súg , ætti að 1 að BB aftur og haft fyr- i nú þeg hitzt all tið. Það c Vadim >ikstjórn sinnar, ið „Laus síðustu ldarverk nálægt ar kvik- >uk og við og hjálpar. a drengn msum á alinn af ný þeg- verið á ’aunir. ir bjarg- >ér hann nokkru ;etur nú i aðstoð :ið sér í öðrum iðu reki leikararnir fóru að tygja sig til brottferðar kom í ljós, að BB og Vadim vant aði í hópinn. Þau urðu eftir og tóku sér frí í bæn um Cordon. Þau héldu til sveitarkrárinnar og á kvöldin sátu þau saman fyrir framan arininn. Er sagt, að þau hafi talað um liðna daga og að þau hafi skipzt á að spila á gítar og syngja. Vinir þeirra, sem hafa séð þau eftir að þau komu til Parísar, segja, að bæði ljómi af hamingju. frændi seinna mikilli útbreiðslu. Að lokum þýddi „Uncle Sam“ ekkert annað en „United States“ (Banda- ríkin). Geisha- kaup TOKYO-lögreglan hefur handtekið tvo eigendur geisha-húsa vegna ,,'kaupa“ þeirra á 32 stúlkum úr námahéraði syðstu eyjar Japanseyjaklasans, Kyu- shu, þar sem mikil örbirgð er rikjandi. Arás lögreglunnar á þessi tvö tehús „ágústmán ans“ er beint framhald af handtöku hins sjötuga Chiyoki Fukunaga, sem hefur játað að hafa haft hvíta þrælasölu með hönd um. Lögreglan hefur upplýst að maður þessi hafi selt eigendum hinna tveggja umræddu geisha-húsa 32 stúlkur gegn vilja þeirra. Verðið á hverri stúlku um sig var um 100.000 yen (um 100 þús. ísl kr.). Ungar og feimnar ? Þessr mynd er af tveim vel þekktum íslenzkum leikkonum, þeim Emelíu og Áróru. Margur hefði getað haldið, að; þarna væru á ferðinni tvær ungar og feimnar stúlk- ur, sem væru að koma fram í fyrsta skipt>. En svo er nú ekki. Þær koma fram á skemmtunum Fóstbræðra í Austurbæj- arbíói, en síðan skemmtu þær hermönnum á Kefla- víkurflugvelli á sunnu- dagskvöld við mikla hrrfn ingu áhorfenda. m f NÝKOMIÐ Hvítar ermastuttar peysur úr hollenzku ullargarni á telpur 2ja—10 ára. Verð frá kr. 88,— Einnig mikið úrval af telpugoSfíreyjum. Mjög gott verð. VERZLUNIN ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Um eifur-efni við mafvælðframleiðslu. Á það skal bent, að sambvæmt lögum má ekki nota eitur-efni við matvælaframleiðslu, nema við komandi heilbrigðiseftirlit gefi slíkt leyfl, enda skal það þá leiðbeina um geymslu og notkun slíkra efna. Reykjavík, 20. marz 1961. Mjólkurefíirlit Ríkisins. Ffúrskinspípur WARM Wbife de LUXE Westinghouse Elibe fyrirliggjandi. Warm White de Luxe pípur gefa þægilega birtu og beztu litagreiningu. Framleiðum hverskonar gerir af flúrskins-lömpum StálumbúSir h.f. Kleppsvegi: — Símar 32070 og 36145. Auglýslngasfiml Alb vfiublaðsins er 1490« Létt rennur iMRn Alþýðublaðið — 21. marz 1961 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.