Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 1
42. árg. <—< Föstudagur 24. marz 1961 — 70. tbl fyrrverandi formanni, Hemrý Hálfdánarsyni, þökkuð störf hans í þágu samtakanna þáu 24 ár, er hann hefur verið for- maður þeirra, þar sem enginn innan þessara samtaka hefur gegnt jafn löngu og giftusam- legu starfi fyrir samtökin og hann. Henrý þakkaði samstaris mönnum fyrr og síðar gott samstarf, þakkaði góðar óskir og ámaði hinni riýju stjórn heilla í störfum. Loks samþykkti aðalfundur- inn einróma innilegar þakkir til Alþingis, Ríkisstjórnar, bæj arstjómar Reykjavíkur og þjdð arnnar allrar fyrir ómetanleg- an stuðning við málefrii sairi- takanna, : Stjórn Sjómannadagsráðs skipa nú: Einar Thoroddsen; skipstj., form., Guðmundur H. Oddsson skipstjóri, gjaldkeri, Tómas Guðjónsson, vélstj., ritari, Bjarni Bjarnason, vélstj., óg Tómas Sigvaldason, loftsk.m., meðst j órnendur. Gunnar Friðriksson og Garð- ar Jónsson báðust undan end- urkosningu. 24. AÐALFUNDUR Sjó- mannadagsróðs var haldinn sunnudagana 5. marz og 12. marz s. 1. í Hrafnistu, Dvalar- heimrli aldraðra sjómanna. — Formaður Sjómannadagsráðs flutti skýrslu stjórnarinnar og gjaldkeri las endurskoðaða reikninga Sjómannadagsins og stofnana hans. Síðan urðu al- mennar umræður og reikning arnir samþykktir. Tvær kálar Siggur Viggur ÞÆR voru í sólskinsskapi, gerðu að gamni sínu við Ijósmyndarann og höfðu meðal annars við orð að spyrða hann, þegar hann skrapp vestur að ÞormóðstÖðum í gærdag til myndatöku. Okkur er sérstök ánægja að kynna þessar röskleikastúlkur. Sú neðri heitir-Jón'a Jónsdóttir og er 17 ára. Þessi hér til. hliðar heitir Viktoría Vilhjálmsdótt ir ög er átján ára. Og hún er kölluð Vigga! áfangi £• býggingu um. Þar sem ætið liggur lyrir langur biðlisti um dvöl í heim- ilinu, verður lögð áherzla á að, reyna að ljúka þessum áfanga um næstu áramót, þannig að taka megi við vistfólki til við- bótar í byrjun naesta árs. Nú dvelja í Hrafnistu um 80 vistmenn, auk 44 í hjúkrunar- deild, svo að með viðbót þess- ari mun heil-dartala vistfólks verða um 200, en það myndi til muna létta rekstur heimilisins. S. 1. ár var heimilið rekið með töluverðum halla, J>ótt dvalar- kostnaður pr. dag væri aðeins kr. 93.40. Daggjöld í Hrafnistu eru eins og er eilítið lægri en á samsvarandi stofnunum, en það er markmið samtakanna að lækka þau enn frekar strax og unnt reynist. Máttarstólpi samtakanna, - Happdrætti D. A. S. starfaði af sama krafti og áður, fékk í hagnað tæpar 3.6 milljónir á happdrættisárinu 1. maí 1959 — 30. apríl 1960. En á tímabil- inu 1. jan. til 31. des. 1960 greiddi það til framkvæmda tæpar 7.7 milljónir króna. Byggingu Laugarássbíós lauk á árinu. Kostaði bygg- ingin sjálf, ásamt lóð og bíla- stæðunr 8 millj. króna, en Todd — A-O-sýningarvélar, sviðsútbúnaður, stólar, teppi o. fl. 2.465.000,00 krónur. — Rekstur þess hófst um 20. maí 1960, og skilar það í reksturs- afgang fyrir rúmlega 7 mán- aða tímabil um hálfri milljón króna. Með sýningu úrvals- mynda, eins og verið hefur, má vænta góðs árangurs af rekstri kvikmyndahússins. Eins og áður hefur verið drepið á, er framtíðarmál sam- takanna að reyna að fá leyfi til að starfa að málefnum aldraðra sjómanna út um land líka í sem nánstri samvinnu við viðkom- | andi sjómannafélög. ítrekaði , aðalfundurinn vilja sinn í þessu efni og fól stjóm Sjómanna- dagsráðs að fylgja máli þessu mm GROMYKO \ HÆKKAÐUR ! / TIGN ? MOskva, 23 (NTB—AFP). DIPLÓMATÍSKAR heitnildir í Moskva sögðu í kvöld, að Andrei Gromyko utanríkisr'áð- herra yrði brátt leystur frá störfum og falin hærri staða í miðstjórn kommúnistaflokksins. marz MEIRIHLUTI heilbrigðis- og héðinsson fluttu fyrr í vetur, félagsmálanefndar Efri deildar alþingis hefur skilað áliti um frumvarp til laga um launa- jöfnuð karla og kvenna. Nefnd- in varð ekki sammála um af- greiðslu frumvarpsins, sem þeir Jón Þorsteinsson, Þorsteinsson o: Meiri hluti nefndarinnar, j manna, Alfreð Gíslason læknir, Friðjón Skarphéðinsson, Auður | var f jarverandi, er málið var Auðuns og Kjartan J. Jóhanns j afgreitt frá nefndinni. son, leggur til að frumvarpið | verði samþykkt óbreytt. Minni ’ FULLT LAUNAJAFNRÉTTI hlutinn, Karl Kristjánsson, er j Með frumvarpinu, ef að lög- i, Eggert G. ^ andvígur frumvarpinu í þeirri ' um verður, er tryggt fullt launa Friðjón Skarp i mynd. sem það er og vill gera Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.