Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 7
verður n.k.laugar- dag kl. 7,30 í Lídó. Matur, fjöl- breytt skemmti- atriði, Dansað til kl. 2. Miðar á flokksskrifstofunni ..ÞESS skal hefnt í héraði, sem hallast á á alþingi". — í>essi gamla setning sannast á kommúnistum. Þegar þeir tapa í málefnalegum deilum, hefja iþeir árásir á einstaka menn. Þeir finna fyrirlitningu næða um sig vegna afstöðunnar til lausnar landhelgismálsins, •— íog kosningarnar í verkalýðsfé- lögumim sýna það svart á hvitu að þeir eru sem óðast að missa líökin á þeim. Það er alls stað- ar siður kommúnista, enda bar dagaaðferð sú fyrirskipuð, að !hefja nýja árás — og þá helzt á áberandj einstaklinga, þegar ihallar undan fæti á öðrum svið um. íslenzkir kommúnistar eru næmir lærisveinar spámanna sinna erlendra í þessu eins og öliu öðru. Tveir útjaðramenn í hópi for ystuliðs kommúnista hafa lengi tmdanfarið haMið uppi rógs- Sverferðum á Axel Kristj.ánsson í Hafnarfirði. Þeir vita sem er, að hann er ósáttfús andstæð- íngur þeirra, treystir þeim ekki til eins eða neins, og vill engin samskipti við þá hafa — og allra síst í stjórnmálum: Þeir hyggj- ast með níðinu um hann geta tryggt sér áhrifaaðstöðu, en t>að er eina leiðin fyrir þá til þess að koma í veg fyrir að þeir þurrkist gjörsamlega út. Geir Gunnarsson, skrifstofu maður í Hafnarfirði, sem alla sefi sína hefur þegið allt úr höndum annarra, stjórnar þess arí rógsherferð á hendur Axel Kristjánssyni, en nýtur í þeirri iðju aðstoðar flokksins. Hann, ásamt Karlj Guðjónssyni, hafa riú lagt fram á alþingi þings- ályktunartillögu þar sem japl- að er á skipun rannsólmar- nefndar til rannsóknar á.vjð- skiptum fj ármálaráguneytisins við Axel Kristjánsson og h.f. Ásfjall, en það félag fékk rík- isábyrgð til kaupa á togaran- rim Keili.. Þingsályktunartil- lagan er samin, alveg eins og róggreinar þær, sem birtast í kommúnistablaðinu um ein- sta’ka menn. Enda er henni ekkl ætlað annað hlutverk en það að vera Jiður í níðj þeirra og ofsóknum á hendur Axel Krist jánssyni og Alþýðuflokknum. ÁBYRGÐARHEIMILD ALMNGIS Alþýðublaðinu dettur ekki í hug að rekja lygavef tvímenn- inganna í þessu áróðursplaggi, sem lagt hefur verið fram á AI- þingi Þess skal aðeins getið, að á- byrgðarheimildin til handa Ás fjalli h-f. var ekki í einu ein- asta atriði frábrugðin öðrum áfbyrgðarh^imildum, sem al- þingi hefur samjþykkt á und- anfömum árum vegna skipa- kaupa einstaklinga eða félaga. Hún var samþykkt einróma á alþingi, jafnvel menn úr þing mannaliði kommúnista greiddu atkvæði með henni. erfiðleikar TOGARAÍfTGERÐAR- INNAK Þrátt fyrir dugnað Axels Kristjánssonar, bar reketur Keilis ekkj þann árangur, sem vonað vaf. Þar vatð Axel Kristjánsson ekki einn um von brigðin, heldur allir, sem fást við togaraútgerð. Er þetta svo kunnugt,. að ekki þarf orðum að því .að eyða. Togaraútgerð- in er öll stödd í öldudal og á við svo mikla erfiðleika að etja, að tvísýftt ét. hvort' nokk uð togarafélag eða einstá-kling ar, geti staðist þá öllu lengur, ef ekkj breytir um til batnað- ar — og það snögglega. Hverjum togaranum á fætur öðrum hefur orðið að leggja, jafnvel' alveg nýjum skipum, sem kostuðu fyrir ári marga tugi milljóna króna. Er ef til vili hægt að gagnrýna kaup þessara skipa, en það gera kommúnistar ekki, enda er það ekkj tilgangurinn heldur allt annað Öflug bæjarfélög hafa orðið að leggja skipum sínum, og það er jafnvel stað- reynd, að skip liggja erlendis . vegna þess að ekki hefur tek- ist að íeysa þau út. Um ástæðurnar fyrir þessu ástandi í togaraútgerðinni þarí heldur ekki að spyrja. Þær eru fyrst og fremst hinn geigvæn- legi aflabrestur — og um hann er engan að saka, hvorki-Axel Kristjánsson né aðra, sem-feng ist hafa við útgerð — og orðið að gefast upp. HLUTUR KOMMÚNISTA Axel Kristjánfison varð svo óheppinn að byrja á togaraút- gerð sinnj í sama mund og erf- íðleikarnir hófust, aflaleysið fór að sliga allt, og jafnvel á er lendum mörkuðum varð mikið verðfall á afurðum útgerðar innar. Hann gerði skip sitt þó út nokkuð á annað áf við þess- ar 'erfiðu aðstæður. En hver hefiur hlutur komm únista verið í þessum málum? Allir togarar, sem kommún- istaforsprakkar hafa haft’ ein- hver afskipti af, gáfust pp áður en aflaleysið kom til sög- unnar. Þeir settu upp tæmar meðan allt lék í lýmdi. Það hefði því vérið - réttara fyrir • kommúnistasprauturnar að leggja til að rannsóknar- nefnd yrði falið að rannsaka útgerðarbrask Lúðviks Jósefs- sonar og félaga hans, þvi að hann og þeir, settu allt á haus- inn. sem þeir snertú á, meðan allir aðrir ráku atvinnurékstur sinn við góða afkomu. Skal nú þetta rakið.nokkm nánar, R.kissjóður gekk í ábyrgðir fyrir alla Austf-járðatogafana eiris og aðra togará, sem keypt- ir hafa verið<til iandsins. Rekst ur eirfskis þeirra' bár, sig og ekki nálægt því: Lúðvík Jósefs soirog félagar hans rákú tog- arana til dæmis árið 1958, sem bezt reyndist, en gáfust siðan upp strax áð'því aflokrfu. Þeir áttii alls ekk; við neina erfið- léika að etja: Annað híýtur að hafá .komið til. Þessir útgerðarmenn urðu fyrir því óhappi að missa á sjó tvö skip: Egil raúða og Goðanesið Vitanlega voru það hörmuleg óhöpp. En því fylgdi þó það, að þeir fengu úr vá- tryggingunni tvenn togaráverð til stuðnings rekstri nýs skips. •Þeir keyptu Gerpi með fullri ríkisábyrgð, en ráku hann skamma hríð og reyndist út- gerðin á honum með svo mik]- urrf endemum, að fá dæmi eru til sliks Loksins var-svo skip- ið selt úr höndum þéirra. RRÍMNESIÐ Sömu sögu er að segja um Austfjarðatogarann Brimnes. Skipið hafði legið í meira en hálft ár fyrir austan og örðið á því stóreketnmdr af vánHirðu. RikisSjóður heyddist til að 'taka við skipinu eins og hann hefur neyðst til að taka við fleiri skipum. Aliþýðuflokksstjórninnj þótti blóðugt að horfa upp á skipið liggja aðgerðalaust og vildi því gera tilraun til þess að starf- rækja það. Húrf fór þess því á leit við Axel • Kristjánsson, að harfn gerði tilraun til að reka það um sinn og féllst hann loks á það Þégar hann tók við því, var það í svo' mikilli niður- niðslu,- að kosta varð stórfé til þess að gera það sjófært. Þann ig skiluðu kommúnistar því af sér til þess sem hafði ábyrgst greiðslu á.kaupverði þess. Allt það fé,- sem fylgdi skipinu i hendur Axéls Kristjánssonar, úirfr 2,5 milljónir ’Króna, og meira til, fór í það að gera Axel Kristjánsson. skipið sjófært — og greiða hluta þeirra skulda, sem á því hvíldu, og óhjákvæmilegt var að losa svo að skipið gæti siglt úr höfn. Það var éins og við mann- inn mælt. Um ]eið og Brimnes ið var sótt austur á firði og losað úr dauðviðjunum, þar sem það var að grotna niður, og það vafið ljóst, að Axel Krist jánsson ætlaði að gera tilraun ti-1 að reka skipið frá Hafnar- firði, hófu kommúnstar lát- lausa rógsherferð á hendur hon um. Þá þegar stjórnaði Geir ■* Gunnarsáón árásunum og hafðj sér til aðstoðar Kristján Anrd- résson. Þessari herferð var haldið áfram með nokkrum hlé urfi meðan Brimnesið var i gángj og eftir að útgerð Keilis hófst, en hvert atriði var rekið ofan í þá félaga af öðru — og að lokum gáfust þeir upp, enda stóð ekki steinn yfir steini, Það sýndi sig að rekstur Brimnessins gat ekki borið sig frekar en allra annarra togara og rekstrinum var hsett. Þetta kom og í Ijós við rekstur Keil- ís. — Og honum var lagt. Þá fengu þessir dáfallegu félagar málið að nýju og sneru sér til flokksins um aðstoð. Ávöxt- urinn af ráðabrugginu varð þingsályktunartillagan. HVERS VEGNA ÞESSAR ' HNITMifiUÐU ÁRÁSIR? Menn Spyrja hver af öðrum: Hvers vegna eru þessar árás Fraruhald á 12. síðu. Alþýðubiaðið — 24. marz 1961 'J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.