Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 10
Akranes og Keflavík háðu þæjarkeppni í sundi á Akranesi £, 1. sunnudag. Form. I. A. Guðmundur Sveinbjörnsson, setti mótið og gat þess, að þetta væri í U. skipti sem þessir aðilar mættust í slíkri keppni og hefði Keflavík sigrað 6 sinnum en Akranes 4 sinnum: Nú var Ikeppt í annað sinn um bikar, er gefinn var í fyrra af Kaup- félagi Suðurnesja og vann Keflavík hann þá. Keppnin var jöfn og spenn- andi og ekki útséð, hvor sigra mundi fyrr en að lokinni síð- «510 grein mótsins, 4X50 m.. fjórsund, Kefði Keflavík unn- ið þá grein, unnu þeir mótið á jafnri stigatölu. Af 9 greinum keppninnar unnu Akurnesingar 6 en Kefl- víkingar 3. Mest kom að óvart sigur Guðmundar Samúelsson- ar í 100 m. skriðsundi, en keppni í þeirri greín var mjög hörð, aðeins 2 sekvindubrot skildu að fyrsta og þriðja mann. Í200 m. bringusundi synti Benedikt Valtýsson, aðeins 14 ára á mjög góðum tíma 2,57,8 mín. Benedikt er mjög gott efni, enda tekur hann íþróttina alvarfega. Sett voru 4 ný Akranesmet á mótinu. Helgi Harínesson Synti 50 m. flugsund á 33,5 sek. Gamla metið átti Jón Helga- son 34.0 sek. Guðm. Samúels- son bætti sitt eigið met í 50 m. baksundi um 1/10 úr sek. Báð- ar boðsunds svpitimar settu ný met, Að mótinu loknu afhenti mótstjóri, Hallur Gunnlaugs- son fyrirliða Akraness, Jóni Helgasyni, bikar þann er keppí var um. tJRSLIT í EINSTÖK.UM GREINUM: 200 m bringusnnd karla. 1. Sigurður Sigurðss. A 2,45,6 2. Benedikt Valtýss. A 2,57,8 3. Hlynur Tryggvas. K 3,22,0 4. Sæmundur Péturss. K Ógilt 100 m biingusund kvenna. 1. Sigrún. Jóhannsd. A 1,31,7 2. Stefanía Guðjónsd. K 1,35,6 3 Jóhanna Sigurþórsd. K 1,37,6 4.. Jónína Guðnadóttir A 1,38,2 50 m fiugsund karla. 1. Guðmundur Sigurðss. K 32,2 2. Magnús Guðmundsson K 33,4 3. Helgl Hannesson A 33,5 Ak. met. 4. Jón Helgason A 34,2 50 m. skriðsund kvenna. 1. Guðfinna Sigurþórsd. K 36,2 2. Þorg. Guðmundsd. K 37,5 3. Inga Þóra Geiri.d. A 39,7 4. Sigríður Sigurðard. A 39,8 100 m skfiðsund karla. 1. Guðm. Samúelss. A 1,03,8 2. Guðm. Sigurðss. K 1,03,9 3. Sigurður Sigurðss. A 1,04,0 4. BjSrn Helgason K 1,12,0 50 m baksund kvenna. 1. Sigrún Jóhannsd. A 44,5 2. Jóhanna Sigurþórsd. K 45,3 3. Stefanía Guðjónsd. K 45,8 4. Ólöf Þorvaldsd. A 45,9 50 m baksund karla. 1. Guðm. Samúelss. A 31,8 Ak met. 2. Jón Helgason A 33,5 3. Davíð Valgarðsson K 36.4 4. Magnús Guðmundss. K 42,3 3x50 m þrisnnd kvenna, 1. Sveit Keflavíkur ' 2,03,3 Stefanía, Guðfhma, Jóhanna) 2. Sveit Akraness 2,05,8 Ak met. Ólöf, Sigrún Jóh. Inga í>.). 4x50 m fjórsund barla. 1- Sveit Akraness 2,07,7 Jón, Sigurður, Guðm. Helgi). Ak met. 2. Sveit Keflavíkur 2,18,3 (Davíð. Bjöírn, Magnús, Guðm.) AUKAGREINAR: 50 m bringusund telpna 14 ára og yngri. 1. Auður Guðjónsd. K 46,6 2. Erna Guðlangsd. K 49,3 3. Ragnh. Ríharðsd. A 50,0 14 ára og yngri. 50 m bringusund drengja 1. Kristján P. Guðnas. A 43,3 2. Kristinn Guðnason A 44,8 3. Guðlaugur Þórðars. A 45,5 50 m skriðsund drengja 14 ára og yngri. 1. Guðm Hanness. A 32,8 2. Kári Geirlaugss. A 34,3 3. Ragnar Ragnarss. K 38,2 Framliaid á 12. síðu. io 24. marz 1961 — Alþýðublaðið Geir skoraði nokkur falleg mö'fk. Myndirnar eru frá leik Heim og Vals. Pétur Arítonsson var markahæstur í Valsiiðinu. Fyrirliðar Agne Svensson og Valur Benediktsson heilsast, — Ljósm.: Sv. Þormóðsson. Lindgren er hindraður og víta- kast dæmt á Val. Akranesi. 20. 3. Á sunnudaginn gekkst KRA fyrir innanhúss knattspymu í íþróttahúsinu. Er þetta í fyrsta skipti, sem slíkt mót er haldið hér. í mótinu tóku þátt 6 lið, 3 frá Knattspymufélagi Akra- ness og 3 frá Kára. Þrír menn skipuðu hvert lið og var leik- j tími 2X4 mín. Dómari var Georg Elíasson. I Margir leikir mótsins voru skemmtilegir og vel leiknir, — sérstaklega átti A-lið KA — (Donni, Þórður Jóns og Ingvar) , góða leiki. Tómas Runólfsson úr C-liði Kára lék mjög vel og var sennilega bezti einstak- lingur mótsins. A-lið Kára — (Helgi Hannesson, Þórður Þórð ar og Allan Sveinbjömsson) vann mótið mjög óvænt. Þeir töpuðu aðeins einum leik gegn C liði KiA, en unnu A lið KA í úrlitaleiknum 5—3. Úrslit mótins urðu þessi. 1. Kári A. lið 8 stig 2. KA A. lið 7 stig 3. KA B. lið 6 stig 4. Kári C. lið 5 stig 5. KiA C. lið 4 stig 6. Kári B. lið 0 stig H.Ð. J þróttaírétfi r\ í STUTTU MÁLÍ Leicester og Sheffield U gerðu aftur jafntefli í gær 0 og hafa nú leikið í 210 mínúti og ekki tekizt að skora enn. - Leikurinn var svipaður leik um á laugardag, bæði liðin lé) undir getu og misstu aragn tækifæra. Þau leika aftur már daginn 27. marz á leikve Birmingham St. Andrews. - Leikurinn í gær fór fram á le velli ottingham Forest. í fyrradag léku Austria og IFK Malmö í Evrópubikar- keppninni og fór leikurinrí fram í Vín. Austria sigraði með 2—0. Þetta var fyrri leikur fé- lagana, sá síðari fer fram í Málmey í næsta mánuði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.