Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 3
Vill Afríku fyr ir Afríkumenn New York, 23. marz (NTB—REUTER) ADLAI STEVENSON, fulltrúi USA hjá SÞ, isagði í stjórnmáíanefnd Allsherjar- þingsins í dag, að Bandarík- ■in leituðu ekki eftir forrétt- induni * Afríku og afrísk \randamál mættu ekki verða bitbein í kalda stríðinu. Ste'venson kvað upp úr með þetta í umræðum um tillögu um bandaríska aðstoð aráætlun við Afríkuríkin. HINN 11. aptíl 1961 mun póst- og símamálastjórnin gefa út neðantalin tvö frí- merki mteð mynd af Stjórnar ráðghúsinu í Reykjavtík (sama mynd og á útgáfu frá 9. des. 1958). Hann sagði að Afríka væri staðráðin í að vera án er lendra yifirráða, enda væru það þjóðum íhennar fyrir beztu og það yrðu aðrar þjóð ir að skilja. Bandaríkin væru ánægð með þessa stefnu, þau óskuðu sér engra for réttinda í Afríku og vildu ekki skapa (hana í sinni mynd. Við óskum aðeins eft ir að hjálpa Afríkumönnum til að gere Afríku að því sem þeir sjálfir vilja. „Hin eifnalhagslega endurrefisn V- Bvrópu eftir stríðið sannaði hva^ hægt er að gera þegar þjóðirnar Vinna saman. Þá var það veigamikið atríði, að Evrópuhúar sjálfir tóku á sig ábyrgðina af tenduri’eisn inni“, sagði Stevenson. Lodon og Washington, 23. marz (NTB—REUTER). Brezka ríkisstjórnrn sneri sér í dag til Sovétríkjanna með þá ósk, að þau taki þátt í sameig- inlegri áskorun á deiluaðila í Laos um að þerr láti af ófriði sínum. Það var ambassador Bret- lands í Moskvu, Sir Frank Ro- berts, er afhenti brezku orð- sendinguna í dag í utanríkis- ráðuneytinu í Kreml. rlendir frétta- menn fá ritfrelsi Washington, 23, marz. (NTB—AFP). Bandaríska utanríkrsráðu- neytið lýsti í dag yfir einlægri gleði sinni yfir því, að Sovét- stjórnn hefur fellt niður rit- skoðun á fréttum, er erlendir fréttamenn í Sovétríkjunum senda heim. f yfirlýsingunni er einnig látin í ljós von um að sovézk yfirvöld hætti að trufla útvarpsstöðvar á Vesturlönd- um er beina sendingum sínum Fyrst þarf a5 fá heimboð... London, 23. marz (NTB—AFP). MacMillan forsætisráð- herra var spurður að því í neðri deild þingsins í dag p hvort hann myndi heim- sækja Kína í liaust, er Í hann fer til Japans. Spyrj j andi var íhaldsþingmað- ) ur, er kvað heimsókn . jj lians til Kína myndu valda mikilli óáægju ýmissa *-í þjóða í Asíu. Ráðherrann u svaraði því til, að slík [ij heimsókn þyrfti mikin undirbúning og bætti því (II liáðslega við, að oftast iu nær væri nauðsynlegt að *• fá heimboð frá ríki áður g) en hægt væri að þiggja j'í það. Og fyrr væri ekki i í hægt að heimsækja það. til Járntjaldslandanna. — Jafn- framt er þess óskað að leyfð verði dreifing og sala á vest- rænum tímaritum með eðlileg um hætti. í Washington er sagt, að 30— 35% af öllum útvarpssending um til Járntjaldslandanna, verði nú fyrir truflunum, en næstum allar útvarpssendingar til Eystrasaltslandanna séu eyðilagðar. Jafnframt er von- ast til þess á Vesturlöndum, að afnumdar verði hömlur á ferð um útlendinga í S'ovétríkjun- um að mestu eða öllu leyti. í yfirlýsingu utanríkisráðuneyt- isins bandaríska segir, að verði hömlurnar minnkaðar eða af- numdar með öllu muni bandar- íska stjórnin viðhafa sömu skipan á ferðum rússneskra ferðamanna í Bandaríkjun- um. Niðurfelling hinnar rflss- nesku ritskoðunar á fréttum er- lendra fréttamanna í Rússlandi snertir einkum 15 bandaríska ( fréttaritara. Frá því í lok seinni heimstyrjaldarinnar hefur 6 bandarískum fréttamönnum verið vísað úr landi í Rússlandi en 10 fréttamenn hafa ekki fengið vegabréfsáritun sína endurnýjaða. I Bandaríkjun- um eru nú 13 rússneskir frétta- rtwwwwMwwwnwwt Á MORGUN, laugardag. opn ar Jóhannes Jóliannesson, list- málari sýningu í Listamanna- skálanum. Verði Sovét-stjórnin við til- mælum Breta mun brezka stjórnin leggja til að þrívelda- nefndin fyrir Laos frá 1954 verði kölluð saman aftur. Opinberar heimildir í Lon- don segja, að afstaða Sovét- stjórnarinnar til hinna brezku tilmæla muni ráða því, hvort ástandið í heimsmálunum á enn fyrir sér að batna eða hvort heimurinn á eftir að lifa á ný verstu tíma kalda stríðsins. — Brezku tilmælin hafa nefnilega fullan stuðning bandarísku stjórnarinnar og því má líta á afgreiðslu þeirra sem hinn þýð ingarmesta prófstein á sambúð Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna er upp hefur komið síðan Kennedy forseti tók við völd- um, segj heimildimar. Jafnframt er látin í ljós ótti um að ef Sovétríkin vísa til- mælunum á bug geti það leitt til jafn-alvarlegrar alþjóða- deilu og Kóreu-stríðið var. Þrátt fyrir hina mestu leynd heldur lífseigur orðróm- ur áfram að ganga um að * Bandaríkin séu við öllu búin ef að versna. Flugvélamóðurskip- ið „Midway“ og tveir tundur- spillar héldu í dag frá Hong Kong og var áfangastaður þeirra ókunnur. — Jafnframt gengur orðrómur um að land- gönguliði Bandaríkjaflota í V.- Kyrrahafi hafi verið skipað að vera við öllu búið. í bandar- íska varnarmálaráðuneytinu er því hvorki játað né neitað, að liðsflutningar eigi sér stað. Öllum spurningum blaða- manna er svarað með: Við höf- um ekkert um þetta að segja. Á allar þessar fréttir ber að líta með hliðsjón af þeim orð- um Johnson varaforseta ný- lega, að Bandaríkin myndu ekki standa aðgerðarlaus og horfa á Laos „slátrað af minni- hluta, sem fær stuðning er- lendis frá“. VEGNA látlausrar eftir- spurnar verða litkvikmyndir Ósvalds Knudsen sýndar á ný í Gamla Bíó kl. 7 í kvöld. Menn eru 'hvattir til að nota tækifærið til að sjá þessar skemmtilegu íslenzku kvik- ástandið í Laos á enn fyrir sér myndir. Skriffinnska og óvinsemd Ulbricht. Austur-Berlín, 23. marz. ,NTB—REUTER). Austur-þýzki kommúnista- leiðtoginn Walter Ulbrrcht sagði í ræðu er flutt var í síð- ustu viku í miðstjórn Komm- ’ únistaflokksins, en birt í dag, að flestir flóttamenn til V-, Þýzkalands flýðu A-Þýzka- land vegna þess að þeir hefðu orðið fyrir barðinu á skrif- finnsku og óvinsemd starfs- HIS manna í ríkisstofnunum og í flokknum. Ulbrieht sagði að ef hvert og eitt einasta flóttatiKelli væri grandskoðað kæmi ofangreind ar orsakir flóttans í ljós. Það verður að gera nauðsynlegar ráðstafanir vegna þessa, sagði hann. Hann kvað þess krafizt að allir væru marxist- lenínist- ar, en það væri sannarlega of Kl. 2 !síðdegis í dag hefst framhaldsaðalfundur Lands- sambands ísl. útvegsmanna í Tjarnarkaffi hér í Reykja- vík. mikið til ætlazt. Ulbricht kvað starfsmenn flokks og ríkis einn ig oft hafa vanrækt að taka til- lit til hæfileika manna og nefndi sem dæmi að stærðfræð ingi einum hefði verið fengið það verk að telja kindur! Mðcmillðn vesíur um haf London, 23. marz NTB—REUTER). MACMILLAN forsætisráð- herra heldur á föstudag á- leiðis til V-Indía, Washington, og Ottawa. Hann fer frá V- Indíum 4. apríl til Washing ton þar sem liann ræðir við Kennedy forseta í fyrsta sinn. Þá kemur Home utan ríkisráðherra til Washington. MacMilIan kemur til Ottawa 9. apríl og dvelur þar í tvo daga. Alþýðublaðið — 24. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.