Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 8
Hann sigldi áfram Italinn Alfredo Geraldi, sem fluttist burt úr heima landi sínu fyrir nokkrum árum, tók sér far með brezku farþegaskipi og hugðist eyða fríi sínu í Na- þóli. Þegar skipið lagðist að bryggju í Napoli fór bann í land, en var óðara kominn um borð aftur! Þetta getur ekki verið Napóli, hugsaði hann með sér. Eina málið, sem hann heyrði talað var enska. + GEGGJADUR. Næsti viðkomustað- ur skipsins var Tilbury £ Englandi. Alfredo skýrði tolhnönnunum frá því, að hann hefði aldrei séð Na- póli áður. Tollararnir urðu auðvitað steinhissa og héídu að maðurinn hlyti , að vera geggjaður. Þeir spurðu hann hvort hann hefði aldrei séð póst- kort með mynd af Napóli og Vesúvíusi, sem gnæfir yfir Napoliflóanum. Hann sagði, að það gæti vel ver- ið, en að hann væri ekki vel kunnugur staðháttum. ★ SKOÐAÐI VESÚ- VÍUS. Italski ræðismaður- inn í London sendi Alfre- do með fyrstu flugferð til Napoli. Þar tók lögreglan á móti honum og lét hann virða fjallið Vesúvíus vel og rækilega fyrir sér. Að svo búnu sendi hún hann til bæjarins Brescia, en ;þaðan mun náunginn ætt- aður. ÞAÐ var kokkteilpartí í nýjasta og glæsilegasta hó- teli Lundúnaborgar, Carl- ton Tower. Ljósrn voru dauf og fiðluómar heyrðust í fjarska. Það sló þögn á veizlugesti þegar hjáróma röddin, sem flestum fannst þeim kannast hálfpartinn við, sagði: „Bara kaffi handa mér.“ Maðurinn, sem átti þessa hjáróma rödd, var kvik- myndaleikarinn Anthony Steele, fyrrum eiginmaður Anitu Ekberg. Hann sagði forvitnum blaðamanni, að hann hefði verið „þurr“ í nokkrar vikur og að hann kynni ágætlega við sig í slíku ástandi nema þegar hann væri £ kokkteilpartí- um, en reyndar væri það harla óskemmtilegt fyrir bæri. Anthony Steéle er stadd ur í London í atvinnuleit. Hann hefur verið iðjulaus í hartnær fimm ár. Hann hefur fitnað töluvert á þess um árum og gengur með þykk gleraugu. Hann trúði blaðamannin- um fyrir því, að hann hefði átt við mörg sálræn vanda- mál að etja síðan Anita hljóp frá honum. Eg var al- gerlega lamaður í heilt ár og gat ekki gert handtak. En nú er hann sem sagt TONY Steele ásamt Moni- que, sem hann hittr í Róm. Hún er ekki ósvipuð Anitu, sem Tony skildi við. að rakna við. Hann er nú floginn til Rómar, þar sem hann á að leika í kvikmynd með Evu Bartok. Hann sagði blaðamannin um að lífið væri þreytandi. Þegar hann og Anita flutt- ust vestur til Kaliforniu urðu þau að taka alla bú- slóðina með sér. Nú verður hann að flytja hana aftur til baka. Steele hvarf fyrir nokkru frá London. Það fréttist af honum £ Róm þar sem hann hitti Monique Ber- genes (sjá mynd). Hann ætlaði'strax aftur til Lon- don, en er ekki kominn enn. Enginn veit hvar hann er. TÝ SO Herra og frú Jol neituðu að trúa Gerhar sonur þeir liðhlaupi. Hann x þess konar náung þau. í 16 ár börf fyrir því að hreii hans. Og nú hefi tekizt það. wmmmwwwwmim KJOLLINN, sem ítalska leikkonan Ros sana Podesta ski sig £ á myndinni ur vakrð feiki hyglr. Notar Ros kjól þennan l m inni „Síðustu d Sódómu og C orra“ og er W myndin hér að úr einu atriðr I myndarinnar. sana fer með kvenhlutverkið, aðalkarlhlutverki í höndum hins skilda Stewart C gers. WMwmWWiWWwMWMWWWtWW Ralph nokkur Figlino var ákveðinn í því í 7 ár samfleytt að kvongast æskuunnustu sinni Kongó- tínu Velvedere. — Þegar hann var 16 ára sagði hann við Kongótínu sem þá var 10 ára: „Eg ætla að gift- ast þér, þegar þú ert orðin stór.“ leit að henni um alla borg- ina. Einum degi fyrir brúðkaupið fann lögreglan Kongótína á heimili bezta vinar Ralph, Nick Tassone! „Eg ætla að giftast Nikka en ekki þér“, sagði Kongó- tína við Ralph, hennar náði ekki i ið á sér af reiði, < var ósköp rólegu sagði bara: „Nikk þá vinur minn og við brúðkaupið, biðja mig um þaf Þetta gerðist í ítalska þorpinu Filogaso og í fjög- ur ár á eftir hittust þau daglega. En dag nokkurn fluttist Ralph úr landi með foreldrum sínum. Þau settust að í Toronto í Kan- ada. í þrjú ár skrifuðust þau á og jafnframt auraði Ralp fyrir fari hennar til Kan- ada. Og fyrir þremur mán- uðum kom Kongótína, sem nú er 17 ára fegurðar- dís, til Toronto. Fyrir skömmu var brúð- kaup þeirra ákveðið og hundrað gestum boðið í brúðkaupsveizluna. En þremur dögum áður en brúðkaupið skyldi fara fram hvarf Kongótína. Ralph gerði lögreglunni viðvart og gerði hún dauða Orson Welles, kvik myndalerkarinn, sat oinhverju ! sinnS á hóteli £ Bandaríkj- unum staurblankur. Svo að hann gerði sér lítið fyrir, kall- aði á sendrlinn, rétti honum gullarm- bandsúr og sagði: Farðu með þetta til veðlánara og segðu að þú eigir að fá 100 doKiaila. /Eg sit á barnum á meðan og bíð eftir þér. En þegar þú réttir mér penrngana, Imáttu auðvitað ekki segja að þú komir frá veð- lánara. Segðu að peningarnir séu frá brezka ræðismann- inum. - Orson W1 í dýrlegum f sat aði á barnum, J sendrllinn kom baka. Mr, Welles, is lxann. brezki ko: inn bað að heib sagðist ekki láti fá meira en 50 i”-a fyrrr úrið. Afi 24. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.