Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 11
 Verkamannafélagið DAGSBRÚ N Nefndarálit Framhald af 16. síðu. athugun. Fjórir nefndarmenn vilja samþykkja tillöguna ó- \ breytta, tveir gera fyrirvara, en. jeinn var fjarstaddur. Félagsfundur verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 26. kl. 2 e. h. Dagskrá: Samningamálin. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjómin. marz Loks hefur sama nefnd skil- að áliti um tillögu Benedikts Gröndal og Sigurðar Ingimund arsonar varðandi brottflutning fólks frá fslandi. Leitað var um sagnar Hagstofu íslands og bandalags háskólamanna um til löguna, og mæltu báðir aðilar með samþykkt hennar. í nefnd inni vildu fjórir samþykkja til- löguna með breytingu, einn. var á móti (Gísli Jónsson), einn sat hjá (Hannibal) og einn var fjar verandi. Styrkfarfélag vangefinna Óskar eftir að ráða forstöðukonu og fóstru að leik skóla fyrir vangefin börn er væntanlega tekur til startfa í júnímánuði n.k. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um menntun og fyrir störf sendist skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 18 fyrir 15. apri'i n.k. Leikskólastjórinn. FÉLAGSLÍF ÚLFflRJACOBSEN FERDflSKRIFSTOFA lusturslrzti s Slmi: 13455 PÁSKAFERÐIN í ár er í Öræfasveit. Pantið tímanlega, Umboðsmaður í Hafnar- firði, Trausti Pálsson Raf- veitubúðinni. S.G.T.félagsvistin í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 » Góð verðlaun — Síðasta spilakvöld fyrir páska. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13355. Rafgeymar KLÚBBURBNN Opið í hádeginu. — S Kalt borð — einnig úr- val fjölda sérrétta. KLÚBBURINN Lækjarteig 2 - Sími 35355J 5 Allar stærðir rafgeyma fyrir vélbáta. Fást á öllum útgerðarstöðum landsins. M.s Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Skarðstíöðvar 28. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánu- dag. Ingólfs-Café Gðmlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Verklegf námskeið fyrir rafvirkjanema Iðnskólinn í Reykjavík gengst fyrir verklegu -náni skeiði fyrir rafvirkja. Námskeiðið hefst 10. aprfl n, k. Kennt verður að degi til. Námskeið þetta er að aðallega ætlað þeim nemendum, er munu gangá undir sveinspróf í rafmagnsiðn í Reykjavík á þeíSQj ári. Innritun fer fram á skrifstofu skólans og lýk'mo þriðjudaginn 28. marz. Námskeiðsgjald kr. 250.00 greiðist við innritun. Skólastjóri. Speglar Speglar Nýkomið mikið og fjölbreytt úrval: Baðherbergisspeglar — Stofuspeglar f Forstofuspeglar, með Teak-römmum , Rakspeglar — Vasaspeglar — Glerhillur. Speglabúðin Laugavegi 15. N ore gur — I slánd M.S. „Jökulfella lestar í Osló um 17. apríl n.k. Flutningux óskaat: tilkynntur skrifstofu vorri hér eða umboðsmanni; vorum í Oslo: Firma Feranley & Egers Befraknings ' forretning A/S., Raadhusgaten 23, SÚ'TNEFNI: FEARNLEY. j 1 ll Skipadeild SÍS. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu og íbúðar- hæð ofan á húsið nr. 139 við Laugaveg. Teikninga og útboðsskilmála má vitja að Laugarásveg 71, geg*. kr. 200.00 skilatryggingu. Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt. Alþýðublaðið — 24. marz 1961 .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.