Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 14
6LYSAVARÐST0FAN er op- ia allan sólarhringnm, — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað ki. 18—8. Skipaútgerð ríkisims. Hekla fer frá R- vík á morgun aust ur um Iand til Ak ureyrar. Esja er í Hvík. Herjólfur fer frá Rvík kl, 21 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Akureyrar á morgun frá Olda. Arnarfell er á Akranesi fer þaðan til Hafnariajrðar. Jö-kulfell losar á Austfjarða liofnum. Dísarfell er í Rott erdam, fer þaðan 29. þ. m, á- káðis til Sas van Crhent og fslands. Litlafell er í olíuflutr. íngum í Faxaflóa. Helgafell er í Keflavík. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 30 þ. aa. frá Batumi. Jöklar h..f. Langjökull lestar á Vest- fjarðahöfnum. VatnajökuII íer væntanlega í dag frá Hol- tandi áleiðis til íslands. Aðalfundur Dýraverndunar- félags Reykjavíkur verður haldinn í Framsókniarhús- inu, (uppi), við Frikirkju- veg, mánudag 27. marz 1961 kl. 8.15 e. h Venjuleg að- alfundarstörf og kaffi- drykkja Þess er vænst að félagar fjölmenni. Frá Guðspekifélaginu. Reykjaviikurstúkan iheldur fund í kvöld. Fundur þessi Jiefst kl. 7,30 með aðalfund arstörfum. Nauðsynlegt að íélagar mæti. Að þessum íundi loknum, kl. 8,30, hefst venjulegur fundur. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: ,,Meistarar og lærisveinar11. Kaffi ag lokum.Gestir vel komnir á þennan fund. íÆinningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkel3 Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 i bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands í Tjamar götu 4, sími 14365, og auK þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverí- isgötu 21. Loftleiðir h.f. Föstudag 24. marz er Snorri Sturluson vænt anlegur frá Lon don og Glasgow kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er op- ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- un veittar almenningi ókeyp is miðvikudaga kl. 20—22. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 og sunnudaga kl. 4—7. Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar. Minningarspjöld Kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Áli- heimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 og Bóka- búð KRON, Bankastræti. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsini fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Brys jólfssonar. Föstudagm- 24. marz. Erindi bænda- vikunnar. 14.15 Við vinnuna. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guð- mundsson. 20.30 Spænsk ljóða- bók: Andlegir söngvar eftir Hugo Wolf (Irmgard Seefrid og Eberhard Wáchter syngja) 21.00 Tannfé handa nýjum heimi: Þorsteinn Jónsson frá Hamri les úr nýlegri ljóða- bók sinni. 21.10 íslenzkir píanóleikarar kynna sónöt- ur Mozarts; II. Ketill Ingólfs- son leikur sónötu í F-dúr, 21.30 Útvarpssagan: Blítt læt ur veröldin eftir Guðmund G. Hagalín (Höf. les). 22.20 Frá söguþáttur: Togarataka við Vestm.eyjar 23. marz 1914 (Jónas St. Lúðvíksson). 22.40 Á léttum str.engjum. 23.10 Dagskrárlok Grein Jónasar Framhald af 13. síðu. fullgerður sem fyrr segir. — Þar vantaði húsmóður til að stýra stærsta heimili landsins. Samtímis höfðu valist í stjórn spítalans vaskir menn og kon ur í hverri grein. Kristbjörg tók sér á herðar þennan mikla vanda og var húsmóðir á Landsspítalanum til ársloka 1958. Hlutverk hennar var alla þessa stund að flytja um- hyggju og frið íslenzkra sveitaheimila inn í sjúkra- byggð vélaaldarinnar. Áður hafði brotabrot af erlendri yfirstéttarranglæti borizt hingað með aðkomufólki við byrjunarverk að sjúkrahús- um hér á landi. Árið sem Kristbjörg Þorbergsdóttir tók við heimilisforstöðu á Land- spítalanum borðuðu sjúkling- ar í spítalanum á Laugarnesi af tindiskum og drukku úr tinbollum, þetta var venja sumstaðar ytra oð þótti eng- um mikið. ,Kristbjörg Þorbergsdóttir tók við 150 manna heimili í Landspítalanum og hugði ekki á tindiskaborðbúnað. —■ Hún var í senn mild, stjórn- söm og réttlát húsmóðir. Forn ar dyggðir íslenzkra sveita- heimila áttu þar samleið með tækni röntgenaldarinnar. — Frá stærsta heimili landsins barst marghliða og holl sjúkra hússmenning um land allt. — Kristbjörg Þorbergsdóttir var forstöðukona Landspítala- heimilisins í nálega 30 ár. Oft var þá við mikla erfiðleika að etja. Vistmönnum í sjúkra húsinu fjölgaði úr 150 í 300, vegna nýrra byggða, á Land- spítalanlóðinni, mest gætti fæðingardeildarinnar og stór- byggingar fyrir hjúkrunar- fólk og starfslið spítalans. — Vinnuaðstaða í spítalanum var miðuð við heimilishald eins og það var 1930. Hin mkla önn sem leiddi af stækk un sjúkraheimilisins lagði nýjar birgðir á húsmóður og starfsfólk hennar. Síðar, eft- ir að varnarlið settist að hér á landi, urðu miklir erfiðleik ar í öllum sjúkrahúsum að fá næilegt starfsfólk og bitaði það þó allra mest á hinum hraðvaxandi Landspítala, en húsmóðirin lét hvergi undan síga og reyndi til hins ýtrasta að halda hinu stóra heimili í sama horfi og fyrr. Mjög var erfitt að bæta úr mismunandi þörfum vist- manna með margháttuðum ó- líkum sjúkdómum, en enginn heyrði húsmóðurina kvarta um ofáreynslu eða óviðunandi vinnuskilyrði. Hún vildi vinna meðan dagur var. Loks gerðist bylting á Land spítalalóðinni. Gamla sjúkra húsið hafði staðið í stað í ald- arfjórðung. Feður landsins höfðu ekki haft tíma eða pen- inga til að stækka húsið til að mæta óhjákvæmilegum þörfum. En hugstórar konur, sem í fyrstu höfðu hrundið Landspítalahreyfingunni af stað með stórfelldri gjöf, — komu enn til skjalanna og buðu alþingi og ríkisstjórn 6 millj. króna framlag til að stækka Landspítalann ef þar væri reist viðunandi barna- spítali. Þessu boði var tekið og um nokkur ár hefur verið unnið að því að stækka Land- spítalann svo mjög að fram- lag landsins til þeirrar við- bótar verður varla minna eia 30 millj. króna. Þegar hér var komið sögu tóku forráðamenn Landspítalans, læknarnir, for stöðukonur hjúkrunarmála og hússgonar saman höndum ,um undirbúning hins nýja sjúkrahúss. 'Var unnið að því verki jöfnum höndum heima í Reykjavík og með athugun- arferðum utanlands. Krist- björg Þorbergsdóttir tók mik- inn þátt í þessum undirbún- ingi en vel var henni ljóst að aldrei mundi hún starfa í hinu nýja húsi en hún gladd- i'st yfir þeim endurbótum, sem nú skyldi gera á hinu mikla heimili sem hún hafði lengi stýrt, enda mundi það verða bæði stærra og fullkomnara en fyrr. Þótti henni miklu skipta að geta búið það heim ili sem bezt undir fyrir þær konur sem erfðu stöðu hennar og starf. Meðan Kristbjörg Þorbergsdóttir tók þátt í þess um undirbúningi var henni ljóst að lífsorka hennar var að fjara út eftir langt og erfitt starf. Hún hafði verið einn hinna mörgu liðsmanna í sveit kvenna, sem höfðu hrundið Landsspítalabyggingunni a£ stað og síðar munað eftir þörf þjóðarinnar og barnanna og þá lagt að nýju hönd á plóg- inn, þar sem mest var þörf á- taka. Framsýnar og stórhuga konur hafa tveim sinnum í sögu Landsspítalans lyft Grett istaki. Sagan um það átak munu seint gleymast í heimild um jafnréttishollra íslenzkra kvenna Jónas Jónsson frá Hriflu. ARNFRÍÐUR EINARSDÓTTIR LONG verður jarðsungin laugardaginn 25. marz n.k. Útförin fer fram frá Þjóðkirkjunni, Hafnarfirði kl. 2 s. d. Valdemar Long Einar Long. Ásgeir Long Sonur okkar og bróðir EGILL SNJÓLFSSON Efru-Sýrlæk lézt af slysförum 19. þ. m.. Útför hans verður frá Villingarholtskirkju miðvikudag inn 29. þ. m. Oddný Egilsdóttir Snjólfur Snjólfsson og systkini. HRINGURINN HRINGURINN B-l-N-G-6 Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 24. marz Id. 8V2 e. h. — Aðgöngumiðar kr. 25.00 seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 e. h. sama dag. Dansað til klukkan eitt ef ir miðnætti. s| sl s| Missið ekki af góðri skemmtun. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Öllum er heimill aðgangur. Ágóði rennur í barnaspítalasjóð Hringsins Meðal hinna mörgu glæsilegu vinninga er Kjarvalsmálverk og ferð til útlanda með Gullfossi. Kvenfélagið Hringurinn S s s s s s s s s ) s s s s s s * s s s s s <1 s S £4 24. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.