Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 5
Kraffaverk neifnist erindi sem. Júlíus Guðmundsson fiytur í Aðventkirkjunni í kvöld kl. S.30. ' A!lir veikomnir. Fjöltefli JÓNT Þorsteinsson, alþingis-' maour ,teflír fjöltefli á vegum FUJ nk. sunnudag kl. 2 í Fé- lagsheimilinu að Stórholti 1. FUJ-félagar og aðrir. sem vilja tryggja sér þátttöku,, snúi sér til skrifstofunnar (símar 15020 og 16724) fyrir nk. föstudags- kvöld. Til sölu er: 1. Allis — Chalmers, H. D.-14 JAEBÝTA með 6 cyl. G. M. mótor, ásamt verulegu magni af vara ihlutum. 2. Ford ‘42 SORPHREIN'SUHARBIFREIÐ, ásamt varaihlutum. 3. Skoda '56 SENDEBEt‘RKID, ásamt varaihlutum. 4. G. M. — BIFREID ME3E> ÁMOKSTURSTÆKI, Atlas 1000, Vz cu yd. ásamt nokkrum aukaskólf um. Ofanskráð verður til sýnis í Aihaldaihúsi Reykjaivik urbæjar, Skúlatúni 1, næstkomandi mánudag og þriðjudag. Skrifleg tilboð skaj senda til skrifstofu vorrar, Tjamargötu 12, III. hæð, fyrir kl. 4, þriðjudaginn 23. marz n.k. og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. IttnkaupasÉofmm Reykjavíkurbæjar. Aðalfundur Kvenfélagsins AÐALFUNDUR Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík verður haldinn. f kvöid kl. 8,30 i Félagsheimili FUJ að Stór- holti 1 (efstu hæð). .4 dagskrá fundarins eru venjuleg aðal- fundarstörf. félagsmál og rætt verður um bréf frá áfengis- varnarnefnd kvenna um vanda mál unglinga. Konur eru hvatt ar ti) að fjölmenna. ei^4. LEVfi ÍopTðI \vo-a\ Sigga Vigga Slunginn þjófur - 11 ára SÍDASTUBINN þriðju- dag kom svosem 11 ára stráklingur inn í eina af stærri raftækjaverzlunum bæjarins, kvaðst eiga a‘5 skila straujárni móður sinn ar og óskaði eftir að fá and virði þess endurgreitt. Verzlunaareigandhm grun- aSi strák um gæzku og bað hann koma aftur daginn eft ir. Það gerði geyi og var en borinbrattur. Heimtaði hann nú straujámið aftux, úr því verzlunarmaðurinn væri tregur að afhenda hen ingana. En nú hafði hinn síðar- nefndi séð við kauða og vissi hvernig hann hafði komist yfir jámið. Hann hafði einfaldlega snarast inn í búðina, iagt höndina á straujám sem þar var til sýnis á búðarborði, otað því fram og krafðist „endur- greiðslu“ fjTrir gripinn. Nú skyldi sögunni af pörupiltinum lokið, en er það því miður ekki. Þegar strákur sá að bragð ið hafði mistekist, jós hann f'ormælingum yfir verzlun- areigandann og bjóst til að . ganga snúðugt út úr búð- Þá tók verzlunareigand- inn eftir því, að „viðskipa- vinurinn“ var með pappa- stokk í rassvasanum. Hon- um tókst að ná stokknum, en strákur komst undan á hlaupum. Við athugun kom í ljós, að í umbúðunum var spá- nýr sjálfblekingur af Mont Blanck gerð. f fyrradag var verzlunar- maðurinn að reyna að kom ast að því hvaða ritfanga- . verzlun hefði orðið fyrir barðinxi á hinum hugmynda rrka, komunga þjófí. Heim vann Svíar sigruðu í hraðmótinu í handknattleik í gærkvöldi. — Þeir léku gegn Ármanni í úr- slitum og lokatölurnar voru 14:4. Sögulegasti leikur kvölds ins var leikur Heim og Þróttar. Svíar unnu eftir framlengdarz leik. í kvöld mæta Svíarnir Reykjavíkurmeisturunum —• Fram, en á sunnudaginn lands liðinu á Keflavíkurflugvelli. — Aðgöngumiðar að þeim leik eru seldir í Vesturveri, nýju bílstöð inni í Hafnarfirði og verzl. Fons, Keflavík. Malarnám í Rauðhólum ákvörðun bæjarráðs Reykjavíkur er í hinu ófriðlýsta svæði Rauðhóla, sem, Samkvæmt malarnám ....... tilheyrir Revkjavíkurbæ, með öllu óheimilt öðrunz aðiium en bænum sjálfum frá og með 1. apríl n.k. Bæjarverkfræðingur. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar h.f. Brautarholti 20 Sími 19345 ‘ta IT Hinar rússnesku bif- reiðar hafa þegar sannað ágæti sitt við erfiða íslenzka stað- hætti. MOSKVITCH M 407 Verð kr. 105.600.00 v/0 AVTOEX PORT Fallegur Sterkur Sparneytinn Kynnið yður afgreiðslutíma. Alþýðublaðið — 24. marzl961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.