Alþýðublaðið - 30.03.1961, Síða 15

Alþýðublaðið - 30.03.1961, Síða 15
og skildi nú fyrst hve ein kenni'leg uTir'ástunga þetta var. Hanr: hafði séð lítið til Clare e.rtir að ihann kom aftur heim ti' Kahildi og hann hafði fliótlega gloymt öllu þvi ser. þ' im hafði far ið á milli. Clare sá hve mjög hann roðnaði þegar V? hann skiidi að hann hefði^ beðið konuna sem hann hafði eitt sin elskað um að hýsa staðgengil -hennar. Því svaraði hún að vörmu skori: „Vitanlega Walton. ÞaS væri reglu'lega skemmti legt. Við ihöfum nóg hús- p’áss þegar Vangie ier ekki hér — er það ekki Julie?“ „Fvrst þú segir svo. Og þar sem þetta er hús Wal- tons g°tum við víst ekki neitað því . . “ , -AMs e|kki“, sagði Walton ehamingiusamur. „Ég vil al’s ekk: . . .“ -AHs ekki“, sagði Walton óhamino-iusamur. „Ég vil álh °kki “ ..Vitanlega ekki Walton. f attu ssm Julie sé ekki hér. Hún hélt bara að það yrði slæmt fyrir aðra honu að búa hérna með okkur — þegar við erum á nætur- vakt það er ekki mikill frið ur . . .“ Hann 'ljómaði af þakkláts semi og tók um hönd henn ar og sagði: „Þú ert yndis- ’ieg kona Clare“. „Hvenær kemur hún?“ spurði Julie ögn vingjam- legri. „Má ég koma með hana hingað klukkan átta annað kvöld? í kvöldmat?“ „Það væri gott“, sagði Clare sannfærandi. „Það liggur við að ég springi“ sagði Julie þegar hann var farinn. „Honum kom ekki einu sinni til hug ar að það yrði slæmt fyrir þig að hafa hana hér. Nu, jæja, nú veit hann hvað hann á 'þér mikið að þakka. Þú sást hvernig hann leit á þig!“ Clare hrisi höfuðið". Satt að segja Julie vildi ég óska að hann hefði ekki litið þannig á mig!“ í viðbóta við þetta var hún örmagna af þreytu og hún bylti sér fram og aft- ur meðan hana dreymdi um Gil og brúna yfir Balu Nal. Hún vaknaði við að Julie sat við hlið 'hennar og' klapp aði henni eins og móðir að róa lítið barn. „Hvað er að?“ spurði Clare ringluð11. Hvað hefur komið fyrir?“ „Ekkert. Hvernig láður þér?“ „Vel! Af hverju ertu að vekja mig ávona isnemma morguns?“ Þú varst með martröð vina mlín. Æptir og veinaði , svo það heyrðist langar leiðj ir. Mér fannst ég mega til" með að vekja þig“. „Gerði ég það?“ Hún strauk yfir kinn sér og fann að hún var vot. „Það var heimskulegt. Gerði ég þig hrædda?“ „Farðu að sofa“, sagði Júlie. „Hvað kallaði ég? Hvað sagði ég?“ Julie breiddi varlega of an á hana. ,Þú snökktir: Horfðu ekki svona á mig —• ég þoli ekki þetta augna ráð. Farðu nú að sofa aftur Olare ég skal vekja þig á morgun“. Clare hafði sv© mikið að gera allan daginn að hún mátti efcki vera að því að hugsa nieitt um kvöldið en Julie hafði séð fyrir að biðja um mjög góðan mat og þegar Clare kom heim rak Julie hana til að fara í bláa flauelskjólinn. Hún var nýbúin að klæða sig þegar hún heyrði þau ganga upp garðstíginn og ósjálfratt bjó hún sig undir slæmt áfall. Alma Var hærri en Clare jafn há Gil. Hún var mjög grönn án þess að vera horuð og hreyfingar hennar mjúkar og liprar. Hár hennar var skínandi svart og dragtin sem hún var í var úr hreinu silki. Það voru eng ar ýkjur að segja að hún væri fögur. Andlit hennar var fullkomið — ávalt og húðin mangoliulit og varir hennar brosandi og rjóð- ar. Hún kom brosandi upp tröppurnar, Clare fannst hún eins og sþiörfugl við hlið stolts fálka. Þetta var konan sem Gil hafði elskað. Hún gauð gestunum inn og bauðst til að hjálpa þenni við að taka upp föt hennar. „Nei, takk, það geta þjón arnir gert“, sagði Alma. „Ég ætla að borða í þess- um fötum ef ykkur er sama?“ „AUS ekki. Þér eruð sjálf sagt mjög svöng. Eigum við að borða strax. Eða vilduð þér eitt vínglas fyrst?“ „Ég vildi heldur borða fyrst ef maturinn er til. Ég vona að við fáum eitt- hvað indverákt — ég elska Fermingar Framhald af 10. síðu. Soffía I. Árnadóttir Kópavogsbr. 48, Kpv. Sólveig H. Ásgrímsdóttir !j Álfhólsvegi 37B, Kpv. j Valbjörg B. Hrólfsdóttir Hliðarvegi 19, Kpv. Þórdís Gissuratdóttir Þinghólsbraut 17A Kpv. PILTAR: Bjarni R. Jónsson Kópavogsbr. 37A, Kpv. Einar Guðmundsson Hávegi 15, Kpv. Fritz H. Berndsen Hlaðbrekku 15. Kpv. Gísli W. Kristinsson Melgerði 2, Kpv. Grimur Ingólfsson Þinghólsbraut 39, Kpv. Guðgeir E Magnússon Melgerði 22. Kpv. Guðjón Haraldsson Skólabraut 9, Kpv. Guðmundur K. Jónatansson Melgerðj 3, Kpv. Guðni Guðmundsson Digranesvegi 54, Kpv. Heiðar Jones Digranesvegi 48, Kpv. Hjörtur Erlendsson Hábraut 2, Kpv. Jóhann Magnússon Lundi, Kpv. Jóhannes K Siggeirsson Skólabraut 4, Kpv. Kristinn Guðjónsson Víghólastíg 11B Kpv. Lárus P. Ragnarsson Borgarholtsbraut 31, Kpv. Magnús Ásgeirsson Kársnesbraut 91, Kpv. Pálmi Sveinsson Hlégerði 17, Kpv. Runólfur Ingólfsson Þinghólabr 39, Kpv. Sigurður A. Andrésson Álfhólsv 34. Kpv. Smári Sigurðsson J Fífuhvamm,- 9, Kpv. Viðar Jónsson 5 i Hlíðarvægi 40, Kpv. Vilhjálmur- Einarsson Nýbýlavegi 3, Kpv. Þórormur Júliusson, Kópavogsbr. 25, Kpv. ÍALa VIKUDVÖL Á BIFRÖST, FYRIR TVÖ Er« fyrstu verðlaun í áskrifenda söfnun Alþýðuflokksins. HVER VILL EKKI: vera með kona eða kærustu í eina V'iku í fegustu sveit landsins. Á fegursta tíma ársins. 4 í fegursta hóteli álfunnar. . BÝÐUR UPP Á: rmibicri 11, v Iloxg- arfjarðar. Berjatínslu heim undir dyr. Setustofu, tennis, útvarp, veitingar. ARSIMAR ALÞYDUBLAÐSINS: 14-900 & 1-50-20 i Alþýðublaðið — 30. marz 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.