Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 1
VILLAS Pirxar s e a. Tsle of Pines C a. si ú. j 6- e a. *i O 50 XOO mi. TIME MapbyV. Puglisi S-í&via, Majejtria. Rebei rising <0 (Former Castro stronghold) (jÚAntetaewur hlerað: Blaðið hefur hlerað: Að Hilmar Kristjánsson, út gefandí Vikunnar, hafi keypt tímaritið ílrval. MIAMI, 17. apríl — (NTB, REUTER). í MORGUN gerðu andstæðingar Castro-stjórnar innar á Kúbu innrás á eyjuna og mun" hún hafa verið gerð bæði af sjó og úr lofti. Landgönguliðið mun hafa gengið á land í suðurhéruðum eyjarinnar. Síðdegis í dag var tilkynnt í New York, að upp- reisnarmenn væru þegar húnir að ná Santiago de Cuba, næst stærstu borg eyjarinnar á sitt vald. Enn fremm*, að þeir hefðu náð Raúl Castro, bróður Fidels. Castro, forsætisráðherra, hélt ræðu í útvarpið og til kynnti, að á meðan hann væri að tala ætti stjórnar herinn í höggi við innrásarmenn. Var ræða Castros fyrsta staðfestingin sem fékkst á Kúbu um, að inn rás væri hafin. Aður hafði verið tilkynnt, að José Cardona, fyrrverandi forsætisráðherra Kúbu og for ustumaður and-Castrosinna, væri farinn til Kúbu til að taka við stjórn innrásarinnar. Með honiun eru helztu aðstoðarmenn hans. FréLtir frá flóttamönnum frá Kúfou í Florida segja. að götubardagar standi í Hav- ana og uppreisnarmenn hafi náð fótfestu á þrem stöðum. Búizt er við, að Cardona til- kynni stofnun bráðabirgða- stjórnar á Kúbu. Er hann til- kynnti í New York í fyrra mánuði stofnun byltingarráðs, kvað hann stjórn vera setta á laggirnar þegar er fótfestu væri náð á Kúbu. Áður en Castro tók til máls í útivarpi'nu ríkti nokkur ó- vissa um hig raunverulega á stand á Kúbu. Áður en Cord ona fór frá New York kvað Frarnhald á 12. síðu. Fidel Castro MYNÐ þessi er frá Flor ida í Bandaríkjunum, þar sem flóttamenn frá Kúbu hafa æft vopnaburS nndan farið til þess að búa sig und ir að hef ja baráttu gegn ein ræðisstjórn Castros. Talið er að sveitir þær er gert liafi innrás á Kúbu komi frá Guatamaia, en þar hafa flóttamenn frá Kúbu einn ig haft miðstöð. BÆJARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti sl. föstudag- að stað- festa þá álylctun úgerðarráðs að Jóni Axeli Péturssyni yrði veitt leyfi frá störfum um ó- tilekinn tíma og Þorscini Arn- alds skrifstofustjóra í'alið að gegna störfum Jóns í fjarveru hans. SÍLDIN er enn á ferð- nni hér við Suðurland. \ sunnudag fengu nokkr r bátar ágætan afla á Jraunsvík (skammt fyrir xtan Grindavík. M. a. engu Haraldur frá Akra íesi 1000 tunnur og Sæ jónið frá Reykjavík l036. Um kvöldið fór Sæ jónið aftur út og var hú ð að fylla sig fyrir mið íætti á ný. Losaði Sæljón | ið 1000 tunnur aftur í gær j morgun. t j Haraldur frá Akranesi er nýr bátur, 200 lestir að stærð, sem kom hingað til lands frá Noregi um síðustu mánaðarmót, — Er hann smíðaður úr stáli. Bátur inn er eign Haraldar Böðvarsson ar & Co., Akranesi. Saeljónið er gert út af Gunnari Guðmunds syni, Reykjavík Lagði báturinn upp í Grindavík en síðan var afl anum ekið til Reykjavíkur og fleir; staða og fór hann mestall ur í bræðslu. Afli Haraldar fór bæði í frystingu og bræðslu. VORGOTSH.D. Það er vorgotsíld, sem bátarn ir eru að fá núna Er síldin stór en horuð Má telja líklegt, að | síldin við Grindavík fari norður. 1 Það er ekki nýtt að síld veiðist á þessum árstíma við Suðurland. Bátar Haraldar Böðvarssonar á ' Akranesi hafa oft stundað síld veiði í marz og fram eftir vori með góðum árangri. Hins vegar hefur tíð verið svo stirð undan farið að sildveiði hefur verið lít il af þeim sökum. EINIR 10 BÁTAR. Einir 10 bátar eru nú við síld Framh. á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.